Draymond Green dæmdur í fimm leikja bann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. nóvember 2023 06:30 Draymond Green verður ekki með Golden State Warriors liðinu á næstunni. AP/Jeff Chiu NBAödeildin í körfubolta hefur sett Golden State Warriors leikmanninn, Draymond Green, í fimm leikja bann fyrir hegðun sína í leiknum á móti Minnesota Timberwolves í fyrrinótt. Green missir líka launin sín á meðan hann er í banninu. Hann fær þetta bann fyrir að magna upp slagsmálin á milli Klay Thompson og Jaden McDaniels. The NBA is suspending Golden State s Draymond Green for five games, a source tells @wojespn. pic.twitter.com/iCR5ZW1CD9— ESPN (@espn) November 16, 2023 Green blandaði sér heldur betur í málin því hann tók Rudy Gobert hálstaki og sleppti ekki í langan tíma. Green þótti þarna sýna mjög óíþróttamannslega og hættulega hegðun samkvæmt tilkynningu NBA. Leikbann Green er síðan enn lengra vegna ítrekaða brota hans en hann var einnig rekinn út úr húsi í leik Warriors liðsins um síðustu helgi. Green missir af tveimur leikjum á móti Oklahoma City Thunder og spilar heldur ekki á móti Houston Rockets, Phoenix Suns og San Antonio Spurs. Þetta mun kosta Green tæpa 770 þúsund Bandaríkjadali eða 109 milljónir íslenskra króna en það eru launin hans fyrir þessa fimm leiki. The NBA is suspending Golden State s Draymond Green for five games for putting Rudy Gobert in a choke hold source tells ESPN. pic.twitter.com/PlISvuKoR5— Vaultedmag (@vaultedmag) November 16, 2023 NBA Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Fleiri fréttir Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Sjá meira
Green missir líka launin sín á meðan hann er í banninu. Hann fær þetta bann fyrir að magna upp slagsmálin á milli Klay Thompson og Jaden McDaniels. The NBA is suspending Golden State s Draymond Green for five games, a source tells @wojespn. pic.twitter.com/iCR5ZW1CD9— ESPN (@espn) November 16, 2023 Green blandaði sér heldur betur í málin því hann tók Rudy Gobert hálstaki og sleppti ekki í langan tíma. Green þótti þarna sýna mjög óíþróttamannslega og hættulega hegðun samkvæmt tilkynningu NBA. Leikbann Green er síðan enn lengra vegna ítrekaða brota hans en hann var einnig rekinn út úr húsi í leik Warriors liðsins um síðustu helgi. Green missir af tveimur leikjum á móti Oklahoma City Thunder og spilar heldur ekki á móti Houston Rockets, Phoenix Suns og San Antonio Spurs. Þetta mun kosta Green tæpa 770 þúsund Bandaríkjadali eða 109 milljónir íslenskra króna en það eru launin hans fyrir þessa fimm leiki. The NBA is suspending Golden State s Draymond Green for five games for putting Rudy Gobert in a choke hold source tells ESPN. pic.twitter.com/PlISvuKoR5— Vaultedmag (@vaultedmag) November 16, 2023
NBA Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Fleiri fréttir Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Sjá meira