Dagskráin í dag: Stjörnupíla og kveðjuleikur í Ólafssal Ágúst Orri Arnarson skrifar 2. desember 2023 06:00 Helena Sverrisdóttir á vítalínunni í leik Vals og Hauka árið 2021. Hún spilaði aðeins með þessum tveimur íslensku félögum á ferlinum. VÍSIR/BÁRA Það er venju sneisafull dagskrá á íþróttarásum Stöðvar 2 og Vodafone þennan fagra laugardag. Kveðjuleikur Helenu Sverrisdóttur fer fram í Ólafssal. Stjörnupílan verður í beinni frá Bullseye, ítalskur og þýskur fótbolti er í fyrirrúmi en fjölda boltaíþrótta má finna. Vestanhafs er sýnt beint frá NBA og NHL deildunum. Steindi Jr. og félagar skemmta fólkinu svo með rafíþróttaspili. Stöð 2 Sport 19:30 – Bein útsending frá Stjörnupílunni þar sem keppendur spreyta sig sem frægir eru fyrir allt annað en pílukast Stöð 2 Sport 2 13:50 – Genoa tekur á móti Empoli, Albert Guðmundsson verður í aðalhlutverki í 15. umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar. 16:50 – Lazio tekur á móti Cagliari í ítölsku úrvalsdeildinni. 01:20 – AC Milan tekur á móti Frosinone í ítölsku úrvalsdeildinni. Stöð 2 Sport 3 21:00 – LA Clippers og Golden State Warriors mætast í NBA deildinni. Stöð 2 Sport 4 19:35 – Básquet Girona og MoraBanc Andorra mætast í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta, ACB. Stöð 2 Sport 5 17:50 – Haukar mæta Íslandsmeisturum Vals í 11. umferð Subway deildarinnar. Kveðjuleikur Helenu Sverrisdóttur og frítt á völlinn, en að sjálfsögðu aðgengilegt í besta sætinu fyrir þá sem ekki komast. Vodafone Sport 11:50 – 1. FC Nürnberg og Fortuna Düsseldorf mætast í 2. Bundesliga. 14:20 – Bayern München og Union Berlin mætast í þýsku úrvalsdeildinni fótbolta 17:25 – Stuttgart og Werder Bremen mætast í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 19:25 – Verein Hamburg tekur á móti Rhein Necker Löwen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. 23:05 – Florida Panthers og New York Islanders mætast á svellinu í NHL deildinni. Stöð 2 eSport 22:15 – Steindi Jr, MVPete, Digital Cuz og Óli FKN Jó fara á kostum yfir glasi af rauðvíni með klökum. Dagskráin í dag Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Sjá meira
Stöð 2 Sport 19:30 – Bein útsending frá Stjörnupílunni þar sem keppendur spreyta sig sem frægir eru fyrir allt annað en pílukast Stöð 2 Sport 2 13:50 – Genoa tekur á móti Empoli, Albert Guðmundsson verður í aðalhlutverki í 15. umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar. 16:50 – Lazio tekur á móti Cagliari í ítölsku úrvalsdeildinni. 01:20 – AC Milan tekur á móti Frosinone í ítölsku úrvalsdeildinni. Stöð 2 Sport 3 21:00 – LA Clippers og Golden State Warriors mætast í NBA deildinni. Stöð 2 Sport 4 19:35 – Básquet Girona og MoraBanc Andorra mætast í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta, ACB. Stöð 2 Sport 5 17:50 – Haukar mæta Íslandsmeisturum Vals í 11. umferð Subway deildarinnar. Kveðjuleikur Helenu Sverrisdóttur og frítt á völlinn, en að sjálfsögðu aðgengilegt í besta sætinu fyrir þá sem ekki komast. Vodafone Sport 11:50 – 1. FC Nürnberg og Fortuna Düsseldorf mætast í 2. Bundesliga. 14:20 – Bayern München og Union Berlin mætast í þýsku úrvalsdeildinni fótbolta 17:25 – Stuttgart og Werder Bremen mætast í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 19:25 – Verein Hamburg tekur á móti Rhein Necker Löwen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. 23:05 – Florida Panthers og New York Islanders mætast á svellinu í NHL deildinni. Stöð 2 eSport 22:15 – Steindi Jr, MVPete, Digital Cuz og Óli FKN Jó fara á kostum yfir glasi af rauðvíni með klökum.
Dagskráin í dag Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Sjá meira