Teitur lofsamar Tómas Val: „Þessi gæi er með allan pakkann“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. nóvember 2023 15:31 Tómas Valur Þrastarson lét heldur betur til sín taka gegn Breiðabliki. vísir/bára Teitur Örlygsson hélt áfram að lofsama Tómas Val Þrastarson, leikmann Þórs Þ., í síðasti þætti Subway Körfuboltakvölds. Tómas átti góðan leik þegar Þór sigraði Breiðablik, 120-104, á föstudaginn. Hann skoraði 27 stig, tók sex fráköst, gaf sjö stoðsendingar, stal boltanum fjórum sinnum og varði tvö skot. „Hvað á maður að segja um hann? Það er alltaf verið að tala um eitthvað þak en hann er bara ótrúlega efnilegur þessi drengur. Það er styrkur og snerpa í honum, hann er með skot, honum finnst gaman að verja skot og hjálpa til í vörn. Hann er draumur,“ sagði Teitur. Ómar Örn Sævarsson sagði nokkuð ljóst að Tómas spilaði ekki aftur á Íslandi í bráð. „Ég held að hann eigi að njóta þessa tímabils; njóta þess að vera á Íslandi því þessi strákur kemur ekki aftur í langan, langan tíma,“ sagði Ómar. Klippa: Subway Körfuboltakvöld - Umræða um Tómas Val „Þetta er geggjuð tölfræðilína og svo spilar hann alltaf frábæra vörn,“ bætti Ómar við. Teitur tók svo við boltanum. „Þetta er geggjaður punktur hjá Ómari. Við sjáum meira að segja margreynda atvinnumenn sem koma til Íslands og eru ekki með neinn metnað til að spila vörn. Þessi gæi er með allan pakkann og þar finnst mér munurinn á góðum og frábærum gæjum vera,“ sagði Teitur. „Það eru frábærir leikmenn sem þú getur treyst til að taka lokaskotið í sókninni og svo viltu að þessi gæi dekki manninn í hinu liðinu í lokasókninni því hann er líka besti varnarmaðurinn.“ Subway-deild karla Þór Þorlákshöfn Körfuboltakvöld Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Fleiri fréttir Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf Sjá meira
Tómas átti góðan leik þegar Þór sigraði Breiðablik, 120-104, á föstudaginn. Hann skoraði 27 stig, tók sex fráköst, gaf sjö stoðsendingar, stal boltanum fjórum sinnum og varði tvö skot. „Hvað á maður að segja um hann? Það er alltaf verið að tala um eitthvað þak en hann er bara ótrúlega efnilegur þessi drengur. Það er styrkur og snerpa í honum, hann er með skot, honum finnst gaman að verja skot og hjálpa til í vörn. Hann er draumur,“ sagði Teitur. Ómar Örn Sævarsson sagði nokkuð ljóst að Tómas spilaði ekki aftur á Íslandi í bráð. „Ég held að hann eigi að njóta þessa tímabils; njóta þess að vera á Íslandi því þessi strákur kemur ekki aftur í langan, langan tíma,“ sagði Ómar. Klippa: Subway Körfuboltakvöld - Umræða um Tómas Val „Þetta er geggjuð tölfræðilína og svo spilar hann alltaf frábæra vörn,“ bætti Ómar við. Teitur tók svo við boltanum. „Þetta er geggjaður punktur hjá Ómari. Við sjáum meira að segja margreynda atvinnumenn sem koma til Íslands og eru ekki með neinn metnað til að spila vörn. Þessi gæi er með allan pakkann og þar finnst mér munurinn á góðum og frábærum gæjum vera,“ sagði Teitur. „Það eru frábærir leikmenn sem þú getur treyst til að taka lokaskotið í sókninni og svo viltu að þessi gæi dekki manninn í hinu liðinu í lokasókninni því hann er líka besti varnarmaðurinn.“
Subway-deild karla Þór Þorlákshöfn Körfuboltakvöld Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Fleiri fréttir Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf Sjá meira