Grindvíkingar í Smáranum: Við erum ekkert að hugsa út í það núna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. nóvember 2023 12:25 Grindvíkingar gátu fagnað saman góðum sigrum körfuboltaliða sinna um helgina. Vísir/Hulda Margrét Andri Már Eggertsson var á ferðinni með hljóðnemann og myndatökumann um helgina þegar Grindvíkingar héldu mikla körfuboltahátíð í Smáranum í Kópavogi. Grindvíkingar hafa haft um sárt að binda síðustu daga eftir að þeir þurftu að flýja bæinn sinn vegna jarðhræringa undir bænum. Þeir hittust í Smáranum á laugardaginn og sáu körfuboltaliðin sín vinna flotta sigra í Subway deildunum. Það var mjög vel mætt á leikina og Grindvíkingar fengu tækifæri til að hittast og hjálpa hverju öðru í gegnum erfiða tíma. Subway Körfuboltakvöld sýndi afrakstur heimsóknarinnar í þætti sínum á laugardagskvöldið. „Andri Már Eggertsson, okkar maður, var í Smáranum í dag og var að koma hingað á öðru hundraðinu með þessar upptökur. Hann hleypur hratt. Sjáum hvað Andri Már gerði í Smáranum,“ sagði Stefán Árni Pálsson. „Það er grindvísk körfuboltahátíð hér í Smáranum. Körfuboltinn er Grindvíkingum afar kær og ég ætla að taka púlsinn á fólkinu hérna,“ sagði Andri Már Eggertsson. „Það er allt í plús hjá okkur nema það sem er í gangi. Við erum ekkert að hugsa út í það núna. Nú er bara karfa og áfram Grindavík,“ sagði einn ungur Grindvíkingur sem Nabblinn ræddi við Hér fyrir neðan má sjá viðtölin sem Andri tók. Klippa: Körfuboltakvöld: Nabblinn hitti Grindvíkinga í Smáranum Subway-deild karla UMF Grindavík Subway-deild kvenna Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Þýskaland - Króatía | Dagur eða Alfreð í úrslit á EM Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti Fleiri fréttir Shabazz látinn fara frá Grindavík Stjarnan - Tindastóll | Stórleikur liðanna sem slógust um titilinn Þór Þ. - Keflavík | Gestirnir komnir á beinu brautina? „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Sjá meira
Grindvíkingar hafa haft um sárt að binda síðustu daga eftir að þeir þurftu að flýja bæinn sinn vegna jarðhræringa undir bænum. Þeir hittust í Smáranum á laugardaginn og sáu körfuboltaliðin sín vinna flotta sigra í Subway deildunum. Það var mjög vel mætt á leikina og Grindvíkingar fengu tækifæri til að hittast og hjálpa hverju öðru í gegnum erfiða tíma. Subway Körfuboltakvöld sýndi afrakstur heimsóknarinnar í þætti sínum á laugardagskvöldið. „Andri Már Eggertsson, okkar maður, var í Smáranum í dag og var að koma hingað á öðru hundraðinu með þessar upptökur. Hann hleypur hratt. Sjáum hvað Andri Már gerði í Smáranum,“ sagði Stefán Árni Pálsson. „Það er grindvísk körfuboltahátíð hér í Smáranum. Körfuboltinn er Grindvíkingum afar kær og ég ætla að taka púlsinn á fólkinu hérna,“ sagði Andri Már Eggertsson. „Það er allt í plús hjá okkur nema það sem er í gangi. Við erum ekkert að hugsa út í það núna. Nú er bara karfa og áfram Grindavík,“ sagði einn ungur Grindvíkingur sem Nabblinn ræddi við Hér fyrir neðan má sjá viðtölin sem Andri tók. Klippa: Körfuboltakvöld: Nabblinn hitti Grindvíkinga í Smáranum
Subway-deild karla UMF Grindavík Subway-deild kvenna Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Þýskaland - Króatía | Dagur eða Alfreð í úrslit á EM Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti Fleiri fréttir Shabazz látinn fara frá Grindavík Stjarnan - Tindastóll | Stórleikur liðanna sem slógust um titilinn Þór Þ. - Keflavík | Gestirnir komnir á beinu brautina? „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Sjá meira