Katrín Tanja sefur undir stjörnunum í ævintýraferð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. nóvember 2023 10:01 Katrín Tanja Davíðsdóttir fær heldur betur að prófa nýja hluti með kærasta sínum Brooks Laich. @katrintanja Íslenska CrossFit konan Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur leyft sér að hlaða aðeins batteríin eftir heimsleikana í CrossFit síðasta haust og þá er gott að eiga mikinn ævintýramann fyrir kærasta. Katrín Tanja keppti ekki á Rogue Invitational mótinu á dögunum og næst á dagskrá er væntanlega bara að hefja fyrir alvöru undirbúninginn fyrir næsta tímabil. Það er samt enn tími fyrir frekari ævintýri og þau skötuhjúin hafa verið að auglýsa árlega ævintýrahelgi. Katrín Tanja segist líka vera mjög spennt fyrir Destination Defender ævintýraferð sem hún ætlar að eyða við hlið kærasta síns Brooks Laich út í náttúrunni og með fullt af áhugasömu ævintýrafólki. View this post on Instagram A post shared by Brooks Laich (@brookslaich) Helgin verður haldin í kringum Somerville í Texas fylki sem er mitt á milli Austin og Houston í suðurhluta fylkisins. Katrín og Brooks munu meðal annars fara saman fyrir fimm kílómetra víðavangshlaupi þar sem er mælt með því að taka hundinn þinn með. Þau eru náttúrulega bæði hundaeigendur reyndar eru þeir í mismunandi stærðarflokki. Katrín mun líka bjóða upp á góða æfingu á bæði laugardag og sunnudag. Virka pásan hjá okkar konu er auðvitað mjög virk. Hótelplássin seldust fljótt upp en þá er bara að taka Katrínu Tönju sér til fyrirmyndar og tjalda út í náttúrunni. „Ég er svo spennt að fá að sofa undir stjörnunum, reyna á ökuleikni mína, læra af meistarakokkum, hlaupa 5 km hlaup með Brooks Laich, Kodaboy og öllum þeim sem vilja vera með. Það er líka vona á svo miklu meira þannig að ég veit ekki alveg hverju ég á von,“ skrifaði Katrín Tanja á samfélagsmiðla sína. Hér fyrir neðan má sjá Katrínu Tönju kynna helgina fyrir fylgjendum sínum. Ef Instagram færslan birtist ekki er gott ráð að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) CrossFit Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Sjá meira
Katrín Tanja keppti ekki á Rogue Invitational mótinu á dögunum og næst á dagskrá er væntanlega bara að hefja fyrir alvöru undirbúninginn fyrir næsta tímabil. Það er samt enn tími fyrir frekari ævintýri og þau skötuhjúin hafa verið að auglýsa árlega ævintýrahelgi. Katrín Tanja segist líka vera mjög spennt fyrir Destination Defender ævintýraferð sem hún ætlar að eyða við hlið kærasta síns Brooks Laich út í náttúrunni og með fullt af áhugasömu ævintýrafólki. View this post on Instagram A post shared by Brooks Laich (@brookslaich) Helgin verður haldin í kringum Somerville í Texas fylki sem er mitt á milli Austin og Houston í suðurhluta fylkisins. Katrín og Brooks munu meðal annars fara saman fyrir fimm kílómetra víðavangshlaupi þar sem er mælt með því að taka hundinn þinn með. Þau eru náttúrulega bæði hundaeigendur reyndar eru þeir í mismunandi stærðarflokki. Katrín mun líka bjóða upp á góða æfingu á bæði laugardag og sunnudag. Virka pásan hjá okkar konu er auðvitað mjög virk. Hótelplássin seldust fljótt upp en þá er bara að taka Katrínu Tönju sér til fyrirmyndar og tjalda út í náttúrunni. „Ég er svo spennt að fá að sofa undir stjörnunum, reyna á ökuleikni mína, læra af meistarakokkum, hlaupa 5 km hlaup með Brooks Laich, Kodaboy og öllum þeim sem vilja vera með. Það er líka vona á svo miklu meira þannig að ég veit ekki alveg hverju ég á von,“ skrifaði Katrín Tanja á samfélagsmiðla sína. Hér fyrir neðan má sjá Katrínu Tönju kynna helgina fyrir fylgjendum sínum. Ef Instagram færslan birtist ekki er gott ráð að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja)
CrossFit Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Sjá meira