Alexander Petersson lánaður til Katar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. október 2023 21:42 Alexander er á leið í sandinn í Katar. Vísir/Diego Gamla brýnið Alexander Petersson hefur verið lánaður til handboltadeildar Al Arabi í Katar frá Val. Þessu greina Valsarar frá á samfélagsmiðlum sínum í kvöld. Þar segir að Alexander, sem er orðinn 43 ára gamall, sé á leið til Katar á láni til að taka þátt í meistarabikar Asíu með Al Arabi. „Lánssamningurinn gildir einungis í einn mánuð eða út nóvember. Þetta er spennandi tækifæri fyrir Alexander og óskum við honum að sjálfsögðu alls góðs í þessu verkefni,“ segir í yfirlýsingu Vals. Þar segir einnig að Valur reikni með að Alexander hefji leik meið liðinu á nýjan leik í desember. Alexander Petersson lánaður.Handknattleiksdeild Vals hefur samþykkt að lána leikmanninn Alexander Petersson til liðsins Al Arabi sports club til að taka þátt með þeim í Asian Championship cup og gildir samningurinn út Nóvember. Handknattleiksdeild Val pic.twitter.com/W53TQeHb80— Valur handbolti (@valurhandbolti) October 30, 2023 Alexander lagði skóna upphaflega á hilluna árið 2022 eftir gríðarlega farsælan atvinnumanna- og landsliðsferil. Hann reif þá hins vegar upp í sumar og hefur spilað með Val í Olís-deild karla það sem af er tímabili. Valur er sem stendur á toppi deildarinnar og hefur Alexander skorað 22 mörk í 8 leikjum. Handbolti Valur Olís-deild karla Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Sjá meira
Þessu greina Valsarar frá á samfélagsmiðlum sínum í kvöld. Þar segir að Alexander, sem er orðinn 43 ára gamall, sé á leið til Katar á láni til að taka þátt í meistarabikar Asíu með Al Arabi. „Lánssamningurinn gildir einungis í einn mánuð eða út nóvember. Þetta er spennandi tækifæri fyrir Alexander og óskum við honum að sjálfsögðu alls góðs í þessu verkefni,“ segir í yfirlýsingu Vals. Þar segir einnig að Valur reikni með að Alexander hefji leik meið liðinu á nýjan leik í desember. Alexander Petersson lánaður.Handknattleiksdeild Vals hefur samþykkt að lána leikmanninn Alexander Petersson til liðsins Al Arabi sports club til að taka þátt með þeim í Asian Championship cup og gildir samningurinn út Nóvember. Handknattleiksdeild Val pic.twitter.com/W53TQeHb80— Valur handbolti (@valurhandbolti) October 30, 2023 Alexander lagði skóna upphaflega á hilluna árið 2022 eftir gríðarlega farsælan atvinnumanna- og landsliðsferil. Hann reif þá hins vegar upp í sumar og hefur spilað með Val í Olís-deild karla það sem af er tímabili. Valur er sem stendur á toppi deildarinnar og hefur Alexander skorað 22 mörk í 8 leikjum.
Handbolti Valur Olís-deild karla Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Sjá meira