Tveir leikir eru á dagskrá í ítalska boltanum og þá verður boðið upp á beina útsendingu frá bandaríska hafnaboltanum í kvöld.
Stöð 2 Sport 2
NBA deildin er handan við hornið en fyrstu leikir tímabilsins verða á morgun. Strákarnir í Lögmáli leiksins hita upp fyrir fjörið framundan og hefst þátturinn kl. 20:00.
Stöð 2 Sport 3
Kl. 16:20: Udinese - Lecce í Seríu A
Kl. 18:35: Fiorentina - Empoli í Seríu A
Vodafone Sport
Bein útsending frá leik Arizona Diamondbacks og Philadelphia Phillies í MBL deildinni. Útsending hefst kl. 21:00