Sport

Dagskráin í dag: Stólarnir spila sinn fyrsta heimaleik, undankeppni EM og svalur slagur á svellinu

Ágúst Orri Arnarson skrifar
Tindastóll vann fyrsta leik sinn naumlega gegn nýllðum Álftaness
Tindastóll vann fyrsta leik sinn naumlega gegn nýllðum Álftaness VÍSIR/HULDA MARGRÉT

Örvæntið eigi um skemmtiefni þennan laugardaginn, það er að venja stútfull dagskrá á sportrásum Stöðvar 2 og Vodafone. Önnur umferð Subway deildarinnar lýkur, undankeppni EM í knattspyrnu fer fram og Shanghai keppninni á LPGA mótaröðinni klárast.

Stöð 2 Sport

Körfuboltaveisla í besta sætinu, lokaleikur annarrar umferðar fer fram og sérfræðingar gera þetta svo allt saman upp í settinu beint eftir á. 

19:00 – Tindastóll - Keflavík

21:20 – Subway Körfuboltakvöld

Stöð 2 Sport 2 

Nýir þættir frá Knattspyrnusambandi Evrópu þar sem heimsþekktir knattspyrnumenn eru í einlægum viðtölum um feril sinn og æsku.

23:20 – Leikmennirnir: Kevin De Bruyne og Kylian Mbappé

23:45 – Leikmennirnir: Manuel Neuer og Raphael Varane

Stöð 2 Sport 4 

03:00 – Bein útsending frá lokadegi Buick LPGA Shanghai á LPGA mótaröðinni.

Vodafone Sport 

Býður upp á beinar útsendingar frá þremur leikjum í undankeppni EM 2024 og leik í NHL íshokkídeildinni.

12:50 – Úkraína - N. Makedónía

15:50 – Slóvakía - Finnland

18:35 – Ungverjaland - Serbía

23:05 – Boston Bruins - Nashville Predators




Fleiri fréttir

Sjá meira


×