Þjóðlagasöngvarinn Roger Whittaker fallinn frá Atli Ísleifsson skrifar 19. september 2023 08:43 Roger Whittaker á tónleikum í Þýskalandi árið 2006. EPA Breski þjóðlagasöngvarinn Roger Whittaker, sem meðal annars er þekktur fyrir smellina Durham Town frá árinu 1969 og Streets of London, er látinn. Hann varð 87 ára. Whittaker þótti sérstaklega flinkur að blístra og nýtti sér það óspart í lögum sínum, en meðal annarra laga sem hann var þekkur fyrir má nefna The Last Farewell og New World in the Morning. Í frétt BBC segir að plötur hans hafi selst í nærri fimmtíu milljónum eintaka á heimsvísu. Whittaker fæddist í Naíróbí, höfuðborg Kenía, en foreldrar hans voru frá Staffordskíri í Englandi. Hann hóf söngferilinn þegar hann stundaði nám í læknisfræði í Kenía, en hætti á öðru ári þegar hann fluttist til Wales þar sem hann náði sér í kennsluréttindi og hélt áfram að syngja og semja. Whittaker var mikill tungumálamaður og söng mörg lög sín einnig á þýsku og frönsku sem skilaði sér í auknum vinsældum hans á meginlandi Evrópu, sér í lagi í Þýskalandi. Hann settist í helgan stein í Frakklandi árið 2012. Hann lætur eftir sig eiginkonuna Natalie, fimm börn og fjölda barnabarna. Whittaker hélt nokkra tónleika á Broadway í Reykjavík árið 2000. Andlát Tónlist Bretland Mest lesið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Fleiri fréttir „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Sjá meira
Whittaker þótti sérstaklega flinkur að blístra og nýtti sér það óspart í lögum sínum, en meðal annarra laga sem hann var þekkur fyrir má nefna The Last Farewell og New World in the Morning. Í frétt BBC segir að plötur hans hafi selst í nærri fimmtíu milljónum eintaka á heimsvísu. Whittaker fæddist í Naíróbí, höfuðborg Kenía, en foreldrar hans voru frá Staffordskíri í Englandi. Hann hóf söngferilinn þegar hann stundaði nám í læknisfræði í Kenía, en hætti á öðru ári þegar hann fluttist til Wales þar sem hann náði sér í kennsluréttindi og hélt áfram að syngja og semja. Whittaker var mikill tungumálamaður og söng mörg lög sín einnig á þýsku og frönsku sem skilaði sér í auknum vinsældum hans á meginlandi Evrópu, sér í lagi í Þýskalandi. Hann settist í helgan stein í Frakklandi árið 2012. Hann lætur eftir sig eiginkonuna Natalie, fimm börn og fjölda barnabarna. Whittaker hélt nokkra tónleika á Broadway í Reykjavík árið 2000.
Andlát Tónlist Bretland Mest lesið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Fleiri fréttir „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Sjá meira