Matvælaframleiðsla eigi undir högg að sækja á Íslandi Helena Rós Sturludóttir skrifar 15. september 2023 12:04 Ísak er kúabóndi á Ósabakka í Skeiða- og Gnúpverjahrepp. Íslensk matvælaframleiðsla á undir högg að sækja að sögn ungs kúabónda. Síðustu ár hafi stjórnvöld markvisst grafið undan framleiðslunni. Klukkan eitt hefst málþing í Norræna húsinu á vegum Slow food og Fundar fólksins um framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi. Ísak Jökulsson, ungur kúabóndi á Ósabakka í Skeiða og Gnúpverjahrepp, er fulltrúi ungra bænda á málþinginu en hann segir stöðuna erfiða. „Matvælaframleiðsla, myndi ég segja, á undir mikið högg að sækja hér á Íslandi. Í rauninni sama hvað það heitir,“ segir Ísak. Markvisst verið að grafa undan greininni Að sögn Ísaks hefur matvælakerfið gleymst. „Það virðist vera að síðustu áratugi hafi verið markvisst grafið undan íslenskri matvælaframleiðslu. Allavega á minni skala, kannski framleiðslan sem slík hún kannski annar innlendri eftirspurn að einhverju leyti eins og með mjólk,“ segir Ísak en bætir við að hleypt hafi verið fyrir innflutning á kjöti á sama tíma og verið var að reyna styrkja við nautakjötsframleiðslu með innflutning á erfðaefni. „Þetta var gert á sama tíma án þess að gefa greininni tækifæri á að fóta sig með þessari nýju innspýtingu á erfðaefni. Það var einhvern veginn bara grafið undan henni strax,“ segir hann jafnframt. Matvælaframleiðslan sé viðkvæm atvinnugrein og nýliðun nánast engin. Ísak segir fjármagnskostnað allt of háan auk þess sé fasteignamat bújarða einnig of háar. Enginn áhugi hjá stjórnvöldum „Það virðist bara vera áhugaleysi hjá stjórnvöldum gagnvart matvælaframleiðslu yfir höfuð. Í Skandinavíu, skilst mér á fólki þar og ungmennum þar, það virðist ekki skipta máli hvaða flokk þau tala um það er áhugi um innlenda matvælaframleiðslu,“ segir Ísak og bætir við að það sé eldmóður um að þessu sé sinnt og fólk geti lifað af þessu. „En hér virðist ekki vera neinn áhugi. Til dæmis Bændasamtökin voru á hringferð núna um landið eins og þau gera á hverju ári og funduðu hér um allar trissur. Á öllum þessum fundum mættu tveir stjórnmálamenn. Þetta er náttúrulega bara fáránlegt,“ segir Ísak. Matvælaframleiðsla Landbúnaður Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Skeiða- og Gnúpverjahreppur Tengdar fréttir Bæta þurfi upprunamerkingu á matvöru Forsætisráðherra segir ekki boðlegt að upprunamerkingar á matvörum eins og kjöti séu ekki réttar í íslenskum verslunum. Hún segir að það þurfi samstillt átak til að taka á málinu. 26. apríl 2023 21:03 Matvælaframleiðsla í Fjarðabyggð Í Fjarðabyggð er fjölbreytt atvinnulíf og stóran hluta þess mynda mjög öflug matvælafyrirtæki. Matvælaframleiðsla í Fjarðabyggð er af ýmsum toga þó óneitanlega sé sjávarútvegurinn stærstur. 22. apríl 2022 17:00 Fæðuöryggi er þjóðaröryggismál Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekanda, hefur farið mikinn í umræðunni um fæðuöryggi. Þar hefur hann talað niður ógnina sem steðjar að fæðuöryggi þjóðarinnar og leggur til aðgerðir sem grafa undan fæðuörygginu og eru þess eðlis að þær draga úr innlendri matvælaframleiðslu. 30. mars 2022 10:30 Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Innlent Úr Kvennaskólanum í píparann Innlent Steinn reistur við með eins konar blöðrum Innlent Fleiri fréttir Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Sjá meira
Klukkan eitt hefst málþing í Norræna húsinu á vegum Slow food og Fundar fólksins um framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi. Ísak Jökulsson, ungur kúabóndi á Ósabakka í Skeiða og Gnúpverjahrepp, er fulltrúi ungra bænda á málþinginu en hann segir stöðuna erfiða. „Matvælaframleiðsla, myndi ég segja, á undir mikið högg að sækja hér á Íslandi. Í rauninni sama hvað það heitir,“ segir Ísak. Markvisst verið að grafa undan greininni Að sögn Ísaks hefur matvælakerfið gleymst. „Það virðist vera að síðustu áratugi hafi verið markvisst grafið undan íslenskri matvælaframleiðslu. Allavega á minni skala, kannski framleiðslan sem slík hún kannski annar innlendri eftirspurn að einhverju leyti eins og með mjólk,“ segir Ísak en bætir við að hleypt hafi verið fyrir innflutning á kjöti á sama tíma og verið var að reyna styrkja við nautakjötsframleiðslu með innflutning á erfðaefni. „Þetta var gert á sama tíma án þess að gefa greininni tækifæri á að fóta sig með þessari nýju innspýtingu á erfðaefni. Það var einhvern veginn bara grafið undan henni strax,“ segir hann jafnframt. Matvælaframleiðslan sé viðkvæm atvinnugrein og nýliðun nánast engin. Ísak segir fjármagnskostnað allt of háan auk þess sé fasteignamat bújarða einnig of háar. Enginn áhugi hjá stjórnvöldum „Það virðist bara vera áhugaleysi hjá stjórnvöldum gagnvart matvælaframleiðslu yfir höfuð. Í Skandinavíu, skilst mér á fólki þar og ungmennum þar, það virðist ekki skipta máli hvaða flokk þau tala um það er áhugi um innlenda matvælaframleiðslu,“ segir Ísak og bætir við að það sé eldmóður um að þessu sé sinnt og fólk geti lifað af þessu. „En hér virðist ekki vera neinn áhugi. Til dæmis Bændasamtökin voru á hringferð núna um landið eins og þau gera á hverju ári og funduðu hér um allar trissur. Á öllum þessum fundum mættu tveir stjórnmálamenn. Þetta er náttúrulega bara fáránlegt,“ segir Ísak.
Matvælaframleiðsla Landbúnaður Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Skeiða- og Gnúpverjahreppur Tengdar fréttir Bæta þurfi upprunamerkingu á matvöru Forsætisráðherra segir ekki boðlegt að upprunamerkingar á matvörum eins og kjöti séu ekki réttar í íslenskum verslunum. Hún segir að það þurfi samstillt átak til að taka á málinu. 26. apríl 2023 21:03 Matvælaframleiðsla í Fjarðabyggð Í Fjarðabyggð er fjölbreytt atvinnulíf og stóran hluta þess mynda mjög öflug matvælafyrirtæki. Matvælaframleiðsla í Fjarðabyggð er af ýmsum toga þó óneitanlega sé sjávarútvegurinn stærstur. 22. apríl 2022 17:00 Fæðuöryggi er þjóðaröryggismál Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekanda, hefur farið mikinn í umræðunni um fæðuöryggi. Þar hefur hann talað niður ógnina sem steðjar að fæðuöryggi þjóðarinnar og leggur til aðgerðir sem grafa undan fæðuörygginu og eru þess eðlis að þær draga úr innlendri matvælaframleiðslu. 30. mars 2022 10:30 Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Innlent Úr Kvennaskólanum í píparann Innlent Steinn reistur við með eins konar blöðrum Innlent Fleiri fréttir Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Sjá meira
Bæta þurfi upprunamerkingu á matvöru Forsætisráðherra segir ekki boðlegt að upprunamerkingar á matvörum eins og kjöti séu ekki réttar í íslenskum verslunum. Hún segir að það þurfi samstillt átak til að taka á málinu. 26. apríl 2023 21:03
Matvælaframleiðsla í Fjarðabyggð Í Fjarðabyggð er fjölbreytt atvinnulíf og stóran hluta þess mynda mjög öflug matvælafyrirtæki. Matvælaframleiðsla í Fjarðabyggð er af ýmsum toga þó óneitanlega sé sjávarútvegurinn stærstur. 22. apríl 2022 17:00
Fæðuöryggi er þjóðaröryggismál Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekanda, hefur farið mikinn í umræðunni um fæðuöryggi. Þar hefur hann talað niður ógnina sem steðjar að fæðuöryggi þjóðarinnar og leggur til aðgerðir sem grafa undan fæðuörygginu og eru þess eðlis að þær draga úr innlendri matvælaframleiðslu. 30. mars 2022 10:30