Kynda undir heimkomu Arons með skemmtilegu myndbandi: „Ég væri helst til í að fylla Krikann“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. september 2023 10:30 Aron Pálmarsson á skólalóðinni í Setbergsskóla. fh Spennan fyrir fyrsta leik Arons Pálmarssonar með FH í fjórtán ár eykst stöðugt og FH-ingar kynntu undir spenninginn með skemmtilegu myndbandi með honum. Skömmu fyrir jól í fyrra var staðfest að Aron myndi snúa heim til FH í sumar eftir fjórtán ár í atvinnumennsku. Á morgun leikur Aron sinn fyrsta leik fyrir FH síðan 12. mars 2009 þegar Afturelding kemur í heimsókn í Kaplakrika í 1. umferð Olís-deildarinnar. FH-ingar hafa skiljanlega gert mikið úr heimkomu Arons og bjuggu til afar skemmtilegt myndband til að hita undir leikinn annað kvöld. Í því heimsækir Aron gamla skólann sinn, Setbergsskóla, og á æfingu í Krikanum. Aron hvetur líka stuðningsmenn FH til að leggja sitt af mörkum í vetur þar sem liðið stefnir á toppinn. „Við þurfum á ykkar stuðningi að halda. Það er alveg á hreinu. Við ætlum okkur að stækka þetta og ætlum okkur gríðarlega stóra hluti í vetur. Þannig ég vonast til að sjá sem flesta á fimmtudaginn. Og ég væri helst til í að fylla Krikann. Því það verður alvöru stemmning. Ég mun mæta stemmdur. Það er alveg á hreinu. Ég er mjög spenntur,“ segir Aron í myndbandinu sem má sjá hér fyrir neðan. FH var spáð sigri í Olís-deildinni í árlegri spá forráðamanna liðanna í deildinni sem var kynnt í gær. FH fékk 391 af 395 stigum í kosningunni. Ef spáin rætist vinnur Aron því sinn fyrsta titil með FH næsta vor. Á glæstum ferli í atvinnumennsku vann Aron fjölda titla með Kiel, Veszprém, Barcelona og Álaborg, meðal annars Meistaradeild Evrópu í þrígang. Olís-deild karla FH Mest lesið Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti Fleiri fréttir Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sjá meira
Skömmu fyrir jól í fyrra var staðfest að Aron myndi snúa heim til FH í sumar eftir fjórtán ár í atvinnumennsku. Á morgun leikur Aron sinn fyrsta leik fyrir FH síðan 12. mars 2009 þegar Afturelding kemur í heimsókn í Kaplakrika í 1. umferð Olís-deildarinnar. FH-ingar hafa skiljanlega gert mikið úr heimkomu Arons og bjuggu til afar skemmtilegt myndband til að hita undir leikinn annað kvöld. Í því heimsækir Aron gamla skólann sinn, Setbergsskóla, og á æfingu í Krikanum. Aron hvetur líka stuðningsmenn FH til að leggja sitt af mörkum í vetur þar sem liðið stefnir á toppinn. „Við þurfum á ykkar stuðningi að halda. Það er alveg á hreinu. Við ætlum okkur að stækka þetta og ætlum okkur gríðarlega stóra hluti í vetur. Þannig ég vonast til að sjá sem flesta á fimmtudaginn. Og ég væri helst til í að fylla Krikann. Því það verður alvöru stemmning. Ég mun mæta stemmdur. Það er alveg á hreinu. Ég er mjög spenntur,“ segir Aron í myndbandinu sem má sjá hér fyrir neðan. FH var spáð sigri í Olís-deildinni í árlegri spá forráðamanna liðanna í deildinni sem var kynnt í gær. FH fékk 391 af 395 stigum í kosningunni. Ef spáin rætist vinnur Aron því sinn fyrsta titil með FH næsta vor. Á glæstum ferli í atvinnumennsku vann Aron fjölda titla með Kiel, Veszprém, Barcelona og Álaborg, meðal annars Meistaradeild Evrópu í þrígang.
Olís-deild karla FH Mest lesið Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti Fleiri fréttir Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sjá meira