Sport

Dagskráin í dag: Golf, NFL, Píla og fótbolti

Smári Jökull Jónsson skrifar
Leeds United verður í eldlínunni í ensku Championship-deildinni í kvöld.
Leeds United verður í eldlínunni í ensku Championship-deildinni í kvöld. Vísir/Getty

Íþróttarásir Stöðvar 2 Sports eru með fjórar beinar útsendingar á dagskrá í kvöld. Meðal annars verður dregið í úrvalsdeildinni í pílukasti og sýnt frá knattspyrnu á Englandi.

Stöð 2 Sport

Klukkan 18:00 verður sýnt beint frá þegar dregið verður í úrvalsdeildinni í pílukasti. Sýnt verður frá deildinni á Stöð 2 Sport nú í vetur.

Stöð 2 Sport 2

Þáttur í hinni frábæru þáttaröð Hard Knocks verður sýndur klukkan 19:25.

Vodafone Sport

Klukkan 18:50 verður sýnt beint frá leik Leeds og WBA í ensku Championship-deildinni í knattspyrnu. Klukkan 21:00 hefst síðan útsending frá bandaríska meistaramóti áhugamanna í golfi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×