Lukaku nálgast Juventus Andri Már Eggertsson skrifar 3. ágúst 2023 07:01 Lukaku er að nálgast Juventus Vísir/Getty Það stefnir allt í það að Romelu Lukaku sé að ganga í raðir Juventus. Lukaku er sagður hafa náð samkomulagi við Juventus og á aðeins eftir að semja um kaupverð. Ítalski blaðamaðurinn, Fabrizio Romano, greinir frá því að Juventus og Lukaku hafa náð samkomulagi um þriggja ára samning með möguleika á framlengingu. Romelu Lukaku and Juventus have an agreement in place over three year deal with option for further season. ⚪️⚫️🇧🇪Juventus keep insisting on swap deal with Chelsea including €40m fee — still waiting for #CFC to decide on Dusan Vlahović.Pochettino will be crucial. pic.twitter.com/Z7KnSVKdf2— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 2, 2023 Ítalska félagið vill fá Lukaku í skiptum við Dusan Vlahović og 40 milljónir evra. Chelsea hefur ekki ákveðið hvort félagið vilji Vlahović en það er talið vera undir Mauricio Pochettino komið hvort félagið vilji Vlahović. Lukaku hefur leikið 97 leiki fyrir Inter Milan og skorað 57 mörk en Lukaku gaf Inter kaldar kveðjur þegar hann fór að ræða við Juventus á bakvið félagið. Þjálfari Juventus sagði í gær í viðtali að hann væri ánægður með hópinn en hafði skilning á því ef Juventus þyrfti að láta leikmenn frá sér vegna fjárhagsvandræðum og mun hann aðlagast að því sem Juventus gerir á félagaskiptamarkaðinum. Juventus coach Allegri on Lukaku and Vlahović swap: “I’m happy with players we have but impossible-to-refuse bids will be evaluated due to the financial situation”. 🚨⚪️⚫️ #Juve #CFC“I will adapt to the club’s choice, as always”. pic.twitter.com/dTssJ4VV4H— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 1, 2023 Ítalski boltinn Enski boltinn Mest lesið Potter undir mikilli pressu Enski boltinn „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Handbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Skylda að klippa vel neglur í handbolta Messi að framlengja við Inter Miami Róbert hættir hjá HSÍ Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sjá meira
Ítalski blaðamaðurinn, Fabrizio Romano, greinir frá því að Juventus og Lukaku hafa náð samkomulagi um þriggja ára samning með möguleika á framlengingu. Romelu Lukaku and Juventus have an agreement in place over three year deal with option for further season. ⚪️⚫️🇧🇪Juventus keep insisting on swap deal with Chelsea including €40m fee — still waiting for #CFC to decide on Dusan Vlahović.Pochettino will be crucial. pic.twitter.com/Z7KnSVKdf2— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 2, 2023 Ítalska félagið vill fá Lukaku í skiptum við Dusan Vlahović og 40 milljónir evra. Chelsea hefur ekki ákveðið hvort félagið vilji Vlahović en það er talið vera undir Mauricio Pochettino komið hvort félagið vilji Vlahović. Lukaku hefur leikið 97 leiki fyrir Inter Milan og skorað 57 mörk en Lukaku gaf Inter kaldar kveðjur þegar hann fór að ræða við Juventus á bakvið félagið. Þjálfari Juventus sagði í gær í viðtali að hann væri ánægður með hópinn en hafði skilning á því ef Juventus þyrfti að láta leikmenn frá sér vegna fjárhagsvandræðum og mun hann aðlagast að því sem Juventus gerir á félagaskiptamarkaðinum. Juventus coach Allegri on Lukaku and Vlahović swap: “I’m happy with players we have but impossible-to-refuse bids will be evaluated due to the financial situation”. 🚨⚪️⚫️ #Juve #CFC“I will adapt to the club’s choice, as always”. pic.twitter.com/dTssJ4VV4H— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 1, 2023
Ítalski boltinn Enski boltinn Mest lesið Potter undir mikilli pressu Enski boltinn „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Handbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Skylda að klippa vel neglur í handbolta Messi að framlengja við Inter Miami Róbert hættir hjá HSÍ Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sjá meira