„Börn“ Anníe Mistar og Katrínar Tönju í sviðsljósinu á skráningardeginum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. ágúst 2023 08:31 Frederik Ægidius, Freyja Mist Frederiksdóttir og Anníe Mist Þórisdóttir brugðu á leik. Instagram/@anniethorisdottir Heimsleikarnir í CrossFit hefjast í dag með keppni í aldursflokkum og hjá fötluðum en keppnin um heimsmeistaratitil karla og kvenna hefst ekki fyrr á fimmtudaginn. Keppendur skráðu sig til leiks í gær og staðfestu komu sína til Madison. Keppendur fóru þá einnig í alls konar myndatöku og fengu afhentan keppnisklæðnað sinn á mótinu. View this post on Instagram A post shared by @thedavecastro Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir eru tvær af reynslumestu keppendum mótsins enda Anníe Mist á sínum þrettándu leikum og Katrín Tanja á sínum tíundu. Þær eru líka einu konurnar í keppninni í ár sem hafa orðið heimsmeistarar. Það má segja að börn þeirra beggja hafi fengið að deila með þeim sviðsljósinu á skráningardeginum því báðar eru þær auðvitað með alla fjölskyldu sína með. Anníe Mist var með manninn sinn Frederik Ægidius og að verða þriggja ára dóttur sína Freyju Mist sem brosti út að eyrum á flestum myndum. Það væri gaman að sjá hana feta þessa slóð í framtíðinni og þá eru þessar myndir gulls ígildi. View this post on Instagram A post shared by @thedavecastro Katrín Tanja var aftur á móti með kærasta sinn Brooks Laich og báða hundana þeirra. Theo, hundurinn hennar Katrínar hefur vakið mikla lukku ekki síst þegar hann er að taka þátt í æfingunum með henni. Freyja Mist fékk meðal annars ljón að gjöf sem gæti jafnvel sloppið sem tuskudúkka af Theo í augum einhverja. Það þarf ekki að koma á óvart að okkar konur hafi vakið mesta athygli ljósmyndara CrossFit samtakanna sem birtu fyrst myndir af fjölskyldum íslensku CrossFit stjarnanna áður en þeir syndu aðra eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) CrossFit Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Sport Fleiri fréttir Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Ísbjörninn segir að hann myndi klára Jake Paul í þremur lotum Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Sjá meira
Keppendur skráðu sig til leiks í gær og staðfestu komu sína til Madison. Keppendur fóru þá einnig í alls konar myndatöku og fengu afhentan keppnisklæðnað sinn á mótinu. View this post on Instagram A post shared by @thedavecastro Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir eru tvær af reynslumestu keppendum mótsins enda Anníe Mist á sínum þrettándu leikum og Katrín Tanja á sínum tíundu. Þær eru líka einu konurnar í keppninni í ár sem hafa orðið heimsmeistarar. Það má segja að börn þeirra beggja hafi fengið að deila með þeim sviðsljósinu á skráningardeginum því báðar eru þær auðvitað með alla fjölskyldu sína með. Anníe Mist var með manninn sinn Frederik Ægidius og að verða þriggja ára dóttur sína Freyju Mist sem brosti út að eyrum á flestum myndum. Það væri gaman að sjá hana feta þessa slóð í framtíðinni og þá eru þessar myndir gulls ígildi. View this post on Instagram A post shared by @thedavecastro Katrín Tanja var aftur á móti með kærasta sinn Brooks Laich og báða hundana þeirra. Theo, hundurinn hennar Katrínar hefur vakið mikla lukku ekki síst þegar hann er að taka þátt í æfingunum með henni. Freyja Mist fékk meðal annars ljón að gjöf sem gæti jafnvel sloppið sem tuskudúkka af Theo í augum einhverja. Það þarf ekki að koma á óvart að okkar konur hafi vakið mesta athygli ljósmyndara CrossFit samtakanna sem birtu fyrst myndir af fjölskyldum íslensku CrossFit stjarnanna áður en þeir syndu aðra eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames)
CrossFit Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Sport Fleiri fréttir Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Ísbjörninn segir að hann myndi klára Jake Paul í þremur lotum Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Sjá meira