Hópurinn klár fyrir undankeppni Ólympíuleikanna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. júlí 2023 11:05 Martin Hermannsson er í hópnum sem og Elvar Már Friðriksson, Tryggvi Snær Hlinason og Jón Axel Guðmundsson. Vísir/Bára Dröfn Landsliðshópur íslenska karlalandsliðsins í körfubolta er klár fyrir verkefni sumarsins. Um er að ræða tvo vináttuleiki í Ungverjalandi og svo undankeppni Ólympíuleikanna í Tyrklandi. Baldur Þór Ragnarsson og Pavel Ermolinskij, aðstoðarþjálfarar Íslands, hafa stýrt æfingum undanfarna þrjá daga en Craig Pedersen, landsliðsþjálfari, kemur til landsins á föstudag. Þá hefst formlegur undirbúningur fyrir verkefni sumarsins. Í lok júlí fer liðið til Ungverjalands og spilar þar vináttuleiki við heimamenn og Ísrael. Þann 10. ágúst fer liðið til Tyrklands þar sem það tekur þátt í undankeppni Ólympíuleikanna. Ísland er í riðli með Tyrklandi, Úkraínu og Búlgaríu. „Efstu tvö liðin fara í úrslit þar sem er útsláttaryfirkomulag. Sigurvegari úrslitakeppninnar tryggir sér sæti í seinni umferð undankeppninnar þar sem sigurvegarar annara álfuhluta koma inn auk liða sem taka þátt í HM-keppninni í haust,“ segir í fréttatilkynningu Körfuknattleikssambands Íslands. Hópurinn fyrir verkefni sumarsins Nafn · Lið · Landsleikir Almar Orri Atlason · Bradley University, USA · 0 Elvar Már Friðriksson · PAOK, Grikklandi · 65 Hilmar Pétursson · Munster, Þýskalandi · 4 Hilmar Smári Henningsson · Haukar · 9 Hjálmar Stefánsson · Valur · 21 Jón Axel Guðmundsson · Victoria Libertas Pesaro, Ítalíu · 25 Kári Jónsson · Valur · 32 Kristinn Pálsson · Aris Leuuwarden, Hollandi · 26 Martin Hermannsson · Valencia, Spánn · 73 Ólafur Björn Gunnlaugsson · Black Hill State University, USA · Nýliði Orri Gunnarsson · Haukar · Nýliði Pétur Rúnar Birgisson · Tindastóll · 11 Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Hamar · 60 Róbert Sean Birmingham · Njarðvík · Nýliði Sigtryggur Arnar Björnsson · Tindastóll · 28 Sigurður Pétursson · Breiðablik · Nýliði Styrmir Snær Þrastarson · Þór Þorlákshöfn · 9 Tryggvi Snær Hlinason · Bilbao Basket, Spánn · 58 Þórir Guðmundur Þorbjarnarson · Tindastóll · 22 Þorvaldur Orri Árnason · KR · 1 Ægir Þór Steinarsson · Stjarnan · 80 Nokkrir leikmenn gátu ekki tekið þátt í verkefnum sumarsins. Þeir Kristófer Acox (Valur) og Haukur Helgi Briem Pálsson (Álftanes) gáfu ekki kost á sér vegna meiðsla. Hörður Axel Vilhjálmsson (Álftanes), Ólafur Ólafsson (Grindavik) og Sigurður Gunnar Þorsteinsson (Tindastól) gáfu ekki kost á sér að þessu sinni af öðrum ástæðum. Körfubolti Landslið karla í körfubolta Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjá meira
Baldur Þór Ragnarsson og Pavel Ermolinskij, aðstoðarþjálfarar Íslands, hafa stýrt æfingum undanfarna þrjá daga en Craig Pedersen, landsliðsþjálfari, kemur til landsins á föstudag. Þá hefst formlegur undirbúningur fyrir verkefni sumarsins. Í lok júlí fer liðið til Ungverjalands og spilar þar vináttuleiki við heimamenn og Ísrael. Þann 10. ágúst fer liðið til Tyrklands þar sem það tekur þátt í undankeppni Ólympíuleikanna. Ísland er í riðli með Tyrklandi, Úkraínu og Búlgaríu. „Efstu tvö liðin fara í úrslit þar sem er útsláttaryfirkomulag. Sigurvegari úrslitakeppninnar tryggir sér sæti í seinni umferð undankeppninnar þar sem sigurvegarar annara álfuhluta koma inn auk liða sem taka þátt í HM-keppninni í haust,“ segir í fréttatilkynningu Körfuknattleikssambands Íslands. Hópurinn fyrir verkefni sumarsins Nafn · Lið · Landsleikir Almar Orri Atlason · Bradley University, USA · 0 Elvar Már Friðriksson · PAOK, Grikklandi · 65 Hilmar Pétursson · Munster, Þýskalandi · 4 Hilmar Smári Henningsson · Haukar · 9 Hjálmar Stefánsson · Valur · 21 Jón Axel Guðmundsson · Victoria Libertas Pesaro, Ítalíu · 25 Kári Jónsson · Valur · 32 Kristinn Pálsson · Aris Leuuwarden, Hollandi · 26 Martin Hermannsson · Valencia, Spánn · 73 Ólafur Björn Gunnlaugsson · Black Hill State University, USA · Nýliði Orri Gunnarsson · Haukar · Nýliði Pétur Rúnar Birgisson · Tindastóll · 11 Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Hamar · 60 Róbert Sean Birmingham · Njarðvík · Nýliði Sigtryggur Arnar Björnsson · Tindastóll · 28 Sigurður Pétursson · Breiðablik · Nýliði Styrmir Snær Þrastarson · Þór Þorlákshöfn · 9 Tryggvi Snær Hlinason · Bilbao Basket, Spánn · 58 Þórir Guðmundur Þorbjarnarson · Tindastóll · 22 Þorvaldur Orri Árnason · KR · 1 Ægir Þór Steinarsson · Stjarnan · 80 Nokkrir leikmenn gátu ekki tekið þátt í verkefnum sumarsins. Þeir Kristófer Acox (Valur) og Haukur Helgi Briem Pálsson (Álftanes) gáfu ekki kost á sér vegna meiðsla. Hörður Axel Vilhjálmsson (Álftanes), Ólafur Ólafsson (Grindavik) og Sigurður Gunnar Þorsteinsson (Tindastól) gáfu ekki kost á sér að þessu sinni af öðrum ástæðum.
Körfubolti Landslið karla í körfubolta Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjá meira