Fimleikarnir hleypa Rússunum inn á ný Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. júlí 2023 10:30 Rússneska fimleikakonan Angelina Melnikova sést hér á Ólympíuleikunum í Tókýó. Getty/ Jean Catuffe Alþjóða fimleikasambandið hefur fellt úr gildi bann rússneskra og hvít-rússneskra fimleikamanna. Þeir mega keppa á ný en þó ekki undir fána þjóða sinnar. Rússneskt og hvít-rússneskt fimleikafólk hefur verið í banni frá alþjóðlegum keppnum eftir að Rússar réðust inn í Úkraínu. Frá 1. janúar næstkomandi mega þau keppa á ný. BREAKING: The International #Gymnastics Federation has ended its ban on #Russia and #Belarus after readmitting the two countries' athletes as neutrals#FIG #Ukrainehttps://t.co/WACs8UjSIB— insidethegames (@insidethegames) July 19, 2023 Í yfirlýsingu frá stjórn Alþjóða fimleikasambandsins kemur fram að sambandið vilji með þessu virða rétt allra íþróttamanna og um leið sendi það þau skilaboð til allra að Alþjóða fimleikasambandið vilji frið. Þetta þýðir að fimleikafólk frá Rússlandi og Hvíta-Rússlandi getur tekið þátt í undankeppni fyrir Ólympíuleikana í París sem fara fram á næsta ári. Alþjóðaólympíunefndin hefur ýjað að því að hleypa rússnesku og hvít-rússnesku íþróttafólki inn á leikana en það hefur þó ekki verið tekin endanleg ákvörðun um það. Fjöldi íþróttasambanda hefur haldið sig við bannið gegn íþróttafólki frá umræddum þjóðum en stríðið hefur staðið yfir síðan í febrúar á síðasta ári. Fimleikar Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Aftur tapar Liverpool Fótbolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Tottenham bjargaði stigi í Noregi KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni „Gott að láta ekki mótlæti brjóta sig niður“ Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Sjá meira
Rússneskt og hvít-rússneskt fimleikafólk hefur verið í banni frá alþjóðlegum keppnum eftir að Rússar réðust inn í Úkraínu. Frá 1. janúar næstkomandi mega þau keppa á ný. BREAKING: The International #Gymnastics Federation has ended its ban on #Russia and #Belarus after readmitting the two countries' athletes as neutrals#FIG #Ukrainehttps://t.co/WACs8UjSIB— insidethegames (@insidethegames) July 19, 2023 Í yfirlýsingu frá stjórn Alþjóða fimleikasambandsins kemur fram að sambandið vilji með þessu virða rétt allra íþróttamanna og um leið sendi það þau skilaboð til allra að Alþjóða fimleikasambandið vilji frið. Þetta þýðir að fimleikafólk frá Rússlandi og Hvíta-Rússlandi getur tekið þátt í undankeppni fyrir Ólympíuleikana í París sem fara fram á næsta ári. Alþjóðaólympíunefndin hefur ýjað að því að hleypa rússnesku og hvít-rússnesku íþróttafólki inn á leikana en það hefur þó ekki verið tekin endanleg ákvörðun um það. Fjöldi íþróttasambanda hefur haldið sig við bannið gegn íþróttafólki frá umræddum þjóðum en stríðið hefur staðið yfir síðan í febrúar á síðasta ári.
Fimleikar Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Aftur tapar Liverpool Fótbolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Tottenham bjargaði stigi í Noregi KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni „Gott að láta ekki mótlæti brjóta sig niður“ Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Sjá meira