Heimsmeistari skrópaði þrisvar sinnum í lyfjapróf Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júlí 2023 12:31 Tobi Amusan þótti líklegt til að verja heimsmeistaratitil sinn en svo gæti farið að hún fái ekki að keppa. Getty/Alexander Hassenstein Tobi Amusan er bæði ríkjandi heimsmeistari og heimsmethafi í 100 metra grindahlaupi kvenna og hún er að undirbúa sig undir HM í frjálsum íþróttum sem fer fram í haust. Nú er hins vegar komið babb í bátinn. Amusan er í vandræðum eftir að hafa skrópað þrisvar sinnum í lyfjapróf á síðustu tólf mánuðum. Þetta þýðir í raun það sama og að hún hafi fallið á lyfjaprófi og á hún því von á löngu banni. „Ég er sannur íþróttamaður og fer reglulega í próf hjá Athletics Integrity,“ sagði Tobi Amusan í færslu á Instagram. Breaking newsTobi Amusan has been charged for having 3 missed tests in 12 months. pic.twitter.com/9mZIyJ1UFu— Track and field reports (@track_reports) July 19, 2023 Í færslunni sinni á talar hún um það að það eigi eftir að heyrast meira af þessu máli og að hún hafi beðið um að staða sín verði skoðuð betur fyrir heimsmeistaramótið í ágúst. „Ég trúi því að þetta falli með mér og að ég munu keppa á HM í ágúst,“ sagði Amusan. Amusan er 26 ára gömul og keppir fyrir Nígeríu. Hún varð heimsmeistari í 100 metra grindahlaupi í Eugene árið 2022 og er einnig tvöfaldur Afríkumeisyari í greininni. Hún hljóð á 12,12 sekúndum í undanúrslitum á síðasta HM og sló þá heimsmetið sem var orðið sex ára gamalt. Frjálsar íþróttir Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Starf Amorims öruggt Enski boltinn „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið Handbolti Dagskráin í dag: Ellefu beinar útsendingar Sport Fleiri fréttir Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið Starf Amorims öruggt Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Dagskráin í dag: Ellefu beinar útsendingar Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Laufey lyfti heimsmeistaratitli í bekkpressu Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ Sjá meira
Amusan er í vandræðum eftir að hafa skrópað þrisvar sinnum í lyfjapróf á síðustu tólf mánuðum. Þetta þýðir í raun það sama og að hún hafi fallið á lyfjaprófi og á hún því von á löngu banni. „Ég er sannur íþróttamaður og fer reglulega í próf hjá Athletics Integrity,“ sagði Tobi Amusan í færslu á Instagram. Breaking newsTobi Amusan has been charged for having 3 missed tests in 12 months. pic.twitter.com/9mZIyJ1UFu— Track and field reports (@track_reports) July 19, 2023 Í færslunni sinni á talar hún um það að það eigi eftir að heyrast meira af þessu máli og að hún hafi beðið um að staða sín verði skoðuð betur fyrir heimsmeistaramótið í ágúst. „Ég trúi því að þetta falli með mér og að ég munu keppa á HM í ágúst,“ sagði Amusan. Amusan er 26 ára gömul og keppir fyrir Nígeríu. Hún varð heimsmeistari í 100 metra grindahlaupi í Eugene árið 2022 og er einnig tvöfaldur Afríkumeisyari í greininni. Hún hljóð á 12,12 sekúndum í undanúrslitum á síðasta HM og sló þá heimsmetið sem var orðið sex ára gamalt.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Starf Amorims öruggt Enski boltinn „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið Handbolti Dagskráin í dag: Ellefu beinar útsendingar Sport Fleiri fréttir Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið Starf Amorims öruggt Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Dagskráin í dag: Ellefu beinar útsendingar Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Laufey lyfti heimsmeistaratitli í bekkpressu Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ Sjá meira