Varað við skorti á sykursýkislyfi sem er vinsælt til megrunar Kjartan Kjartansson skrifar 6. júlí 2023 10:29 Ozempic er stungulyf sem á að hjálpa sykursýkissjúklingum að lækka blóðsykur. Það er einnig gefið fullorðnum og börnum með offitu til þyngdarstjórnunar. Vísir/EPA Lyfjastofnun varað við því að skortur á sykursýkislyfinu Ozempic sé fyrirsjáanlegur út þetta ár. Aukin eftirspurn eftir lyfinu valdi því að litlar birgðir séu til af því á Íslandi og víðar. Lyfið er vinsælt í megrunarskyni. Ozempic er samþykkt til notkunar hjá fullorðnu fólki sem hefur ekki nægilega stjórn á sykursýki 2 og er gefið sem viðbót við mataræði og hreyfingu. Þá hefur tugum barna með offitu verið gefið Ozempic til þyngdarstjórnunar. Gert er ráð fyrir að skortur á Ozempic vari út þetta ár á Íslandi. Í tilkynninu á vefsíðu sinni segir Lyfjastofnun að þó að framleiðsla lyfsins hafi verið aukin sé ekki víst hvenær framboð á því anni fyllilega núverandi eftirspurn. Notendum Ozempic þurfa að setja sig í samband við lækni til að fá nýtt lyf ef þeir reka sig á að það sé ófáanlegt í apótekum. Önnur blóðsykurlækkandi lyf í sama flokki og öðrum sé hægt að nota en mat á hvaða lyf hentar í stað Ozempic sé einstaklingsbundið og í höndum lækna. Eftirspurn eftir Ozempic hefur aukist verulega víða um heim eftir að erlendar stjörnur og áhrifavaldur hömpuðu því sem undralyfi sem gerði þeim kleift að léttast hratt. Annað lyf með hærri styrk virka efnisins semaglútíðs er markaðssett gegn offitu. Tryggvi Helgason, sérfræðingur í barnalækningum og offitu barna, sagði Fréttablaðinu í mars að tilgangur Ozempic sé ekki að hjálpa fólki að léttast lítillega. „Ef það er verið að beita þeim á fólk sem er ekki með offitu heldur nokkur aukakíló sem það vill losna við, þá er það misbeiting á þessum lyfjum, ef þú spyrð mig,“ sagði hann við Fréttablaðið sáluga. Lyf Heilbrigðismál Þyngdarstjórnunarlyf Tengdar fréttir Næstum tuttugu sinnum fleiri á offitulyfjum Sérfræðingur í offitu segir góðan undirbúning og eftirfylgni forsendu fyrir því að offituaðgerðir endist. Því miður sé það ekki alltaf raunin og í þeim tilvikum megi búast við sömu vandamálum nokkrum árum eftir aðgerð. Margföldun hefur orðið í ávísunum og kostnaði vegna stungulyfja við offitu frá 2017. 10. október 2022 07:00 Mest lesið Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Innlent Fleiri fréttir Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Sjá meira
Ozempic er samþykkt til notkunar hjá fullorðnu fólki sem hefur ekki nægilega stjórn á sykursýki 2 og er gefið sem viðbót við mataræði og hreyfingu. Þá hefur tugum barna með offitu verið gefið Ozempic til þyngdarstjórnunar. Gert er ráð fyrir að skortur á Ozempic vari út þetta ár á Íslandi. Í tilkynninu á vefsíðu sinni segir Lyfjastofnun að þó að framleiðsla lyfsins hafi verið aukin sé ekki víst hvenær framboð á því anni fyllilega núverandi eftirspurn. Notendum Ozempic þurfa að setja sig í samband við lækni til að fá nýtt lyf ef þeir reka sig á að það sé ófáanlegt í apótekum. Önnur blóðsykurlækkandi lyf í sama flokki og öðrum sé hægt að nota en mat á hvaða lyf hentar í stað Ozempic sé einstaklingsbundið og í höndum lækna. Eftirspurn eftir Ozempic hefur aukist verulega víða um heim eftir að erlendar stjörnur og áhrifavaldur hömpuðu því sem undralyfi sem gerði þeim kleift að léttast hratt. Annað lyf með hærri styrk virka efnisins semaglútíðs er markaðssett gegn offitu. Tryggvi Helgason, sérfræðingur í barnalækningum og offitu barna, sagði Fréttablaðinu í mars að tilgangur Ozempic sé ekki að hjálpa fólki að léttast lítillega. „Ef það er verið að beita þeim á fólk sem er ekki með offitu heldur nokkur aukakíló sem það vill losna við, þá er það misbeiting á þessum lyfjum, ef þú spyrð mig,“ sagði hann við Fréttablaðið sáluga.
Lyf Heilbrigðismál Þyngdarstjórnunarlyf Tengdar fréttir Næstum tuttugu sinnum fleiri á offitulyfjum Sérfræðingur í offitu segir góðan undirbúning og eftirfylgni forsendu fyrir því að offituaðgerðir endist. Því miður sé það ekki alltaf raunin og í þeim tilvikum megi búast við sömu vandamálum nokkrum árum eftir aðgerð. Margföldun hefur orðið í ávísunum og kostnaði vegna stungulyfja við offitu frá 2017. 10. október 2022 07:00 Mest lesið Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Innlent Fleiri fréttir Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Sjá meira
Næstum tuttugu sinnum fleiri á offitulyfjum Sérfræðingur í offitu segir góðan undirbúning og eftirfylgni forsendu fyrir því að offituaðgerðir endist. Því miður sé það ekki alltaf raunin og í þeim tilvikum megi búast við sömu vandamálum nokkrum árum eftir aðgerð. Margföldun hefur orðið í ávísunum og kostnaði vegna stungulyfja við offitu frá 2017. 10. október 2022 07:00