Myndband: Fólk trúði vart eigin augum þegar Sigurjón Ægir lyfti lóðunum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. júní 2023 08:01 Sigurjón Ægir Ólafsson er engum líkur. Hvatisport/Sportscenter Sigurjón Ægir Ólafsson keppir nú á Heimsleikunum eða Special Olympics sem fram fara í Berlín í Þýskalandi. Myndband af honum að taka réttstöðulyftu hefur vakið gríðarlega athygli. Frá þessu er greint á Hvatisport.is. Þar segir frá því þegar Sigurjón Ægir mætti til leiks í hjólastól en hann er með skert jafnvægi og notar göngugrind dagsdaglega. Þar sem töluverðar vegalengdir sem þarf að fara á keppnisstöðum þá hentar hjólastóll honum hins vegar vetur. Iceland's Aegir Olafsson lost power in his foot at a young age.Today, he got out of his wheelchair to perform a lift at the Special Olympics World Games pic.twitter.com/V84k7iQqDZ— SportsCenter (@SportsCenter) June 23, 2023 „Hann mætti á sviðið, steig upp úr stólnum, reyndi að ná eins góðu jafnvægi og hægt var og tók svo upp lóðin, hvert af öðru. Keppti í réttstöðulyftu, bekkpressu og hnébeygju og salurinn trylltist af fögnuði að sjá hvað hann var fær um að gera, þrátt fyrir sína skertu hreyfifærni,“ segir á vef Hvatasport. Íþróttamiðillinn SportCenter átti ekki orð yfir frammistöðu Sigurjóns Ólafs og birti færslu með myndbandi á samfélagsmiðlum sínum. Sjá má færslur þeirra á Twitter og Instagram hér að ofan og að neðan. Sigurjón Ægir endaði í 4. sæti fyrir samanlagðan árangur sinn í keppninni. Iceland's Aegir Olafsson lost power in his foot at a young age.Today, he got out of his wheelchair to perform a lift at the Special Olympics World Games pic.twitter.com/V84k7iQqDZ— SportsCenter (@SportsCenter) June 23, 2023 Lyftingar Ólympíumót fatlaðra Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Sjá meira
Frá þessu er greint á Hvatisport.is. Þar segir frá því þegar Sigurjón Ægir mætti til leiks í hjólastól en hann er með skert jafnvægi og notar göngugrind dagsdaglega. Þar sem töluverðar vegalengdir sem þarf að fara á keppnisstöðum þá hentar hjólastóll honum hins vegar vetur. Iceland's Aegir Olafsson lost power in his foot at a young age.Today, he got out of his wheelchair to perform a lift at the Special Olympics World Games pic.twitter.com/V84k7iQqDZ— SportsCenter (@SportsCenter) June 23, 2023 „Hann mætti á sviðið, steig upp úr stólnum, reyndi að ná eins góðu jafnvægi og hægt var og tók svo upp lóðin, hvert af öðru. Keppti í réttstöðulyftu, bekkpressu og hnébeygju og salurinn trylltist af fögnuði að sjá hvað hann var fær um að gera, þrátt fyrir sína skertu hreyfifærni,“ segir á vef Hvatasport. Íþróttamiðillinn SportCenter átti ekki orð yfir frammistöðu Sigurjóns Ólafs og birti færslu með myndbandi á samfélagsmiðlum sínum. Sjá má færslur þeirra á Twitter og Instagram hér að ofan og að neðan. Sigurjón Ægir endaði í 4. sæti fyrir samanlagðan árangur sinn í keppninni. Iceland's Aegir Olafsson lost power in his foot at a young age.Today, he got out of his wheelchair to perform a lift at the Special Olympics World Games pic.twitter.com/V84k7iQqDZ— SportsCenter (@SportsCenter) June 23, 2023
Lyftingar Ólympíumót fatlaðra Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti