Jökull: Leikkerfi Keflavíkur kom okkur ekki á óvart Andri Már Eggertsson skrifar 11. júní 2023 21:50 Jökull Elísabetarson var svekktur með að hafa ekki tekið öll stigin í kvöld Stjarnan Keflavík og Stjarnan skildu jöfn í 11. umferð Bestu deildar karla. Jökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, var svekktur með að hafa ekki fengið öll þrjú stigin. „Ég hugsa að bæði lið séu svekkt eftir leik. Þeir eru svekktir að þetta hafi endað með jafntefli þar sem þeir komust yfir og við hefðum líka viljað fá meira út úr þessum leik,“ sagði Jökull Elísabetarson eftir leik. Það var óvænt að Keflavík spilaði með fimm manna varnarlínu en það kom Jökli samt sem áður ekki á óvart. „Nei það kom okkur ekki á óvart. Þeir hafa ekkert verið í þessu en þegar maður sá uppstillinguna átti maður von á þessu. Við höfum spilað á móti svona vörn áður. Það er erfiðara á svona velli þar sem það er erfiðara að spila í svæðin sem eru opin í þessu leikkerfi en það voru aðrar leiðir sem voru opnar í staðinn sem við nýttum ekki nógu vel.“ Stjarnan var í vandræðum með að skapa sér færi og Jökull hristi upp í hlutunum með því að gera þrefalda skiptingu eftir tæplega sextíu mínútur. „Skiptingin átti ekki að koma svona snemma en Bjössi [Björn Berg Bryde] bað um skiptingu og þá ákvöðum við að nota augnablikið. Við vorum samt sem áður farnir að pæla í næstu skrefum. Eftir 11. umferðir er Stjarnan með ellefu stig og Jökull var bjartsýnn á að Stjarnan gæti farið að klifra upp töfluna. „Við erum að fara klifra upp og það er ekki langt í næstu lið. Við erum ekki að horfa niður og munum taka þetta eitt í einu,“ sagði Jökull Elísabetarson að lokum. Besta deild karla Stjarnan Keflavík ÍF Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Fleiri fréttir Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Ótrúleg tölfræði Jokic Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Gray hetja Tottenham Tapaði fyrir Barcelona Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Spennutryllir eftir tvö burst Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Sjá meira
„Ég hugsa að bæði lið séu svekkt eftir leik. Þeir eru svekktir að þetta hafi endað með jafntefli þar sem þeir komust yfir og við hefðum líka viljað fá meira út úr þessum leik,“ sagði Jökull Elísabetarson eftir leik. Það var óvænt að Keflavík spilaði með fimm manna varnarlínu en það kom Jökli samt sem áður ekki á óvart. „Nei það kom okkur ekki á óvart. Þeir hafa ekkert verið í þessu en þegar maður sá uppstillinguna átti maður von á þessu. Við höfum spilað á móti svona vörn áður. Það er erfiðara á svona velli þar sem það er erfiðara að spila í svæðin sem eru opin í þessu leikkerfi en það voru aðrar leiðir sem voru opnar í staðinn sem við nýttum ekki nógu vel.“ Stjarnan var í vandræðum með að skapa sér færi og Jökull hristi upp í hlutunum með því að gera þrefalda skiptingu eftir tæplega sextíu mínútur. „Skiptingin átti ekki að koma svona snemma en Bjössi [Björn Berg Bryde] bað um skiptingu og þá ákvöðum við að nota augnablikið. Við vorum samt sem áður farnir að pæla í næstu skrefum. Eftir 11. umferðir er Stjarnan með ellefu stig og Jökull var bjartsýnn á að Stjarnan gæti farið að klifra upp töfluna. „Við erum að fara klifra upp og það er ekki langt í næstu lið. Við erum ekki að horfa niður og munum taka þetta eitt í einu,“ sagði Jökull Elísabetarson að lokum.
Besta deild karla Stjarnan Keflavík ÍF Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Fleiri fréttir Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Ótrúleg tölfræði Jokic Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Gray hetja Tottenham Tapaði fyrir Barcelona Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Spennutryllir eftir tvö burst Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Sjá meira