Kári og Eva Margrét valin best Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. maí 2023 13:59 Kári Jónsson úr Val og Eva Margrét Kristjánsdóttir áttu bæði frábær tímabil. Kári Jónsson úr Val og Eva Margrét Kristjánsdóttir úr Haukum voru í dag valin leikmenn ársins í Subway deildunum í körfubolta en KKÍ stóð þá fyrir árlegri verðlaunahátíð sinni fyrir úrvals- og fyrstu deildir. Kári átti mjög gott tímabil með deildar- og bikarmeisturum Vals en hann var með 16,8 stig, 5,9 stoðsendingar og 5,0 fráköst að meðaltali í leik í 35 leikjum á Íslandsmótinu. Eva varð bikarmeistari með Haukaliðinu sem datt síðan út úr undanúrslitunum. Hún var með 12,4 stig og 9,0 fráköst að meðaltali í leik í 23 leikjum sínum á Íslandsmótinu. Dúi Þór Jónsson hjá liði Álftanesi og Diljá Ögn Lárusdóttir hjá Stjörnunni voru kosin bestu leikmenn 1. deildanna við sama tækifæri. Tómas Valur Þrastarson hjá Þór úr Þorlákshöfn og Tinna Guðrún Alexandersdóttir úr Haukum voru kosin bestu ungu leikmenn deildarinnar. Þjálfarar ársins voru þeir Jóhann Þór Ólafsson hjá Grindavík og Ólafur Jónas Sigurðsson hjá Val en bestu erlendu leikmennirnir voru valdir Daniela Wallen Morillo hjá Keflavík og Vincent Malik Shahid hjá Þór. Bestu varnarmenn deildanna þóttu vera hjá Val og hjá Njarðvík en prúðustu leikmennirnir voru Valsfólkið Callum Lawson og Dagbjört Dögg Karlsdóttir. Davíð Tómas Tómasson var valinn dómari ársins. Í liði ársins í Subway deild karla voru auk Kára þeir Sigtryggur Arnar Björnsson (Tindastóll), Ólafur Ólafsson (Grindavík), Styrmir Snær Þrastarson (Þór Þorl.) og Kristófer Acox (Val). Í liði ársins í Subway deild kvenna voru auk Evu þær Anna Ingunn Svansdóttir (Keflavík), Tinna Guðrún Alexandersdóttir (Haukum), Hildur Björg Kjartansdóttir (Val) og Birna Valgerður Benónýsdóttir (Keflavík). Hér fyrir neðan má sjá alla verðlaunahafana: Subway-deild kvenna Úrvalslið Anna Ingunn Svansdóttir Keflavík Tinna Guðrún Alexandersdóttir Haukar Eva Margrét Kristjánsdóttir Haukar Hildur Björg Kjartansdóttir Valur Birna Valgerður Benónýsdóttir Keflavík Leikmaður ársins Eva Margrét Kristjánsdóttir Haukar Erlendur leikmaður ársins Daniela Wallen Morillo Keflavík Varnarmaður ársins Erna Hákonardóttir Njarðvík Þjálfari ársins Ólafur Jónas Sigurðsson Valur Ungi leikmaður ársins Tinna Guðrún Alexandersdóttir Haukar Prúðasti leikmaðurinn Dagbjört Dögg Karlsdóttir Valur - Subway deild karla Úrvalslið Kári Jónsson Valur Sigtryggur Arnar Björnsson Tindastóll Ólafur Ólafsson Grindavík Styrmir Snær Þrastarson Þór Þ. Kristófer Acox Valur Leikmaður ársins Kári Jónsson Valur Erlendur leikmaður ársins Vincent Malik Shahid Þór Þ. Varnarmaður ársins Hjálmar Stefánsson Valur Þjálfari ársins Jóhann Þór Ólafsson Grindavík Ungi leikmaður ársins Tómas Valur Þrastarson Þór Þ. Prúðasti leikmaðurinn Callum Lawson Valur - 1. deild karla Úrvalslið Dúi Þór Jónsson Álftanes Björn Ásgeir Ásgeirsson Hamar Björgvin Hafþór Ríkharðsson Skallagrímur Eysteinn Bjarni Ævarsson Álftanes Ragnar Ágúst Nathanaelsson Hamar Leikmaður ársins Dúi Þór Jónsson Álftanes Erlendur leikmaður ársins Keith Jordan Jr. Skallagrímur Varnarmaður ársins Ragnar Ágúst Nathanaelsson Hamar Þjálfari ársins Kjartan Atli Kjartansson Álftanes Ungi leikmaður ársins Ísak Júlíus Perdue Selfoss - 1. deild kvenna Úrvalslið Diljá Ögn Lárusdóttir Stjarnan Rebekka Rán Karlsdóttir Snæfell Emma Hrönn Hákonardóttir Hamar/Þór Hulda Ósk Bergsteinsdóttir KR Ása Lind Wolfram Aþena Leikmaður ársins Diljá Ögn Lárusdóttir Stjarnan Erlendur leikmaður ársins Chea Rael Whitsitt Mountainspring Snæfell Varnarmaður ársins Ísold Sævarsdóttir Stjarnan Þjálfari ársins Auður Íris Ólafsdóttir Stjarnan Ungi leikmaður ársins Kolbrún María Ármannsdóttir Stjarnan Subway-deild kvenna Subway-deild karla Haukar Valur Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Sjá meira
Kári átti mjög gott tímabil með deildar- og bikarmeisturum Vals en hann var með 16,8 stig, 5,9 stoðsendingar og 5,0 fráköst að meðaltali í leik í 35 leikjum á Íslandsmótinu. Eva varð bikarmeistari með Haukaliðinu sem datt síðan út úr undanúrslitunum. Hún var með 12,4 stig og 9,0 fráköst að meðaltali í leik í 23 leikjum sínum á Íslandsmótinu. Dúi Þór Jónsson hjá liði Álftanesi og Diljá Ögn Lárusdóttir hjá Stjörnunni voru kosin bestu leikmenn 1. deildanna við sama tækifæri. Tómas Valur Þrastarson hjá Þór úr Þorlákshöfn og Tinna Guðrún Alexandersdóttir úr Haukum voru kosin bestu ungu leikmenn deildarinnar. Þjálfarar ársins voru þeir Jóhann Þór Ólafsson hjá Grindavík og Ólafur Jónas Sigurðsson hjá Val en bestu erlendu leikmennirnir voru valdir Daniela Wallen Morillo hjá Keflavík og Vincent Malik Shahid hjá Þór. Bestu varnarmenn deildanna þóttu vera hjá Val og hjá Njarðvík en prúðustu leikmennirnir voru Valsfólkið Callum Lawson og Dagbjört Dögg Karlsdóttir. Davíð Tómas Tómasson var valinn dómari ársins. Í liði ársins í Subway deild karla voru auk Kára þeir Sigtryggur Arnar Björnsson (Tindastóll), Ólafur Ólafsson (Grindavík), Styrmir Snær Þrastarson (Þór Þorl.) og Kristófer Acox (Val). Í liði ársins í Subway deild kvenna voru auk Evu þær Anna Ingunn Svansdóttir (Keflavík), Tinna Guðrún Alexandersdóttir (Haukum), Hildur Björg Kjartansdóttir (Val) og Birna Valgerður Benónýsdóttir (Keflavík). Hér fyrir neðan má sjá alla verðlaunahafana: Subway-deild kvenna Úrvalslið Anna Ingunn Svansdóttir Keflavík Tinna Guðrún Alexandersdóttir Haukar Eva Margrét Kristjánsdóttir Haukar Hildur Björg Kjartansdóttir Valur Birna Valgerður Benónýsdóttir Keflavík Leikmaður ársins Eva Margrét Kristjánsdóttir Haukar Erlendur leikmaður ársins Daniela Wallen Morillo Keflavík Varnarmaður ársins Erna Hákonardóttir Njarðvík Þjálfari ársins Ólafur Jónas Sigurðsson Valur Ungi leikmaður ársins Tinna Guðrún Alexandersdóttir Haukar Prúðasti leikmaðurinn Dagbjört Dögg Karlsdóttir Valur - Subway deild karla Úrvalslið Kári Jónsson Valur Sigtryggur Arnar Björnsson Tindastóll Ólafur Ólafsson Grindavík Styrmir Snær Þrastarson Þór Þ. Kristófer Acox Valur Leikmaður ársins Kári Jónsson Valur Erlendur leikmaður ársins Vincent Malik Shahid Þór Þ. Varnarmaður ársins Hjálmar Stefánsson Valur Þjálfari ársins Jóhann Þór Ólafsson Grindavík Ungi leikmaður ársins Tómas Valur Þrastarson Þór Þ. Prúðasti leikmaðurinn Callum Lawson Valur - 1. deild karla Úrvalslið Dúi Þór Jónsson Álftanes Björn Ásgeir Ásgeirsson Hamar Björgvin Hafþór Ríkharðsson Skallagrímur Eysteinn Bjarni Ævarsson Álftanes Ragnar Ágúst Nathanaelsson Hamar Leikmaður ársins Dúi Þór Jónsson Álftanes Erlendur leikmaður ársins Keith Jordan Jr. Skallagrímur Varnarmaður ársins Ragnar Ágúst Nathanaelsson Hamar Þjálfari ársins Kjartan Atli Kjartansson Álftanes Ungi leikmaður ársins Ísak Júlíus Perdue Selfoss - 1. deild kvenna Úrvalslið Diljá Ögn Lárusdóttir Stjarnan Rebekka Rán Karlsdóttir Snæfell Emma Hrönn Hákonardóttir Hamar/Þór Hulda Ósk Bergsteinsdóttir KR Ása Lind Wolfram Aþena Leikmaður ársins Diljá Ögn Lárusdóttir Stjarnan Erlendur leikmaður ársins Chea Rael Whitsitt Mountainspring Snæfell Varnarmaður ársins Ísold Sævarsdóttir Stjarnan Þjálfari ársins Auður Íris Ólafsdóttir Stjarnan Ungi leikmaður ársins Kolbrún María Ármannsdóttir Stjarnan
Subway-deild kvenna Úrvalslið Anna Ingunn Svansdóttir Keflavík Tinna Guðrún Alexandersdóttir Haukar Eva Margrét Kristjánsdóttir Haukar Hildur Björg Kjartansdóttir Valur Birna Valgerður Benónýsdóttir Keflavík Leikmaður ársins Eva Margrét Kristjánsdóttir Haukar Erlendur leikmaður ársins Daniela Wallen Morillo Keflavík Varnarmaður ársins Erna Hákonardóttir Njarðvík Þjálfari ársins Ólafur Jónas Sigurðsson Valur Ungi leikmaður ársins Tinna Guðrún Alexandersdóttir Haukar Prúðasti leikmaðurinn Dagbjört Dögg Karlsdóttir Valur - Subway deild karla Úrvalslið Kári Jónsson Valur Sigtryggur Arnar Björnsson Tindastóll Ólafur Ólafsson Grindavík Styrmir Snær Þrastarson Þór Þ. Kristófer Acox Valur Leikmaður ársins Kári Jónsson Valur Erlendur leikmaður ársins Vincent Malik Shahid Þór Þ. Varnarmaður ársins Hjálmar Stefánsson Valur Þjálfari ársins Jóhann Þór Ólafsson Grindavík Ungi leikmaður ársins Tómas Valur Þrastarson Þór Þ. Prúðasti leikmaðurinn Callum Lawson Valur - 1. deild karla Úrvalslið Dúi Þór Jónsson Álftanes Björn Ásgeir Ásgeirsson Hamar Björgvin Hafþór Ríkharðsson Skallagrímur Eysteinn Bjarni Ævarsson Álftanes Ragnar Ágúst Nathanaelsson Hamar Leikmaður ársins Dúi Þór Jónsson Álftanes Erlendur leikmaður ársins Keith Jordan Jr. Skallagrímur Varnarmaður ársins Ragnar Ágúst Nathanaelsson Hamar Þjálfari ársins Kjartan Atli Kjartansson Álftanes Ungi leikmaður ársins Ísak Júlíus Perdue Selfoss - 1. deild kvenna Úrvalslið Diljá Ögn Lárusdóttir Stjarnan Rebekka Rán Karlsdóttir Snæfell Emma Hrönn Hákonardóttir Hamar/Þór Hulda Ósk Bergsteinsdóttir KR Ása Lind Wolfram Aþena Leikmaður ársins Diljá Ögn Lárusdóttir Stjarnan Erlendur leikmaður ársins Chea Rael Whitsitt Mountainspring Snæfell Varnarmaður ársins Ísold Sævarsdóttir Stjarnan Þjálfari ársins Auður Íris Ólafsdóttir Stjarnan Ungi leikmaður ársins Kolbrún María Ármannsdóttir Stjarnan
Subway-deild kvenna Subway-deild karla Haukar Valur Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Sjá meira