Eftirspurnin margföld á við framboðið: „Það eru forréttindi“ Aron Guðmundsson skrifar 6. maí 2023 10:01 Svali Björgvinsson, formaður körfuknattleiksdeildar Vals Vísir/Skjáskot Svali Björgvinsson, formaður körfuknattleiksdeildar Vals segir eftirspurnina eftir miðum á fyrsta leik Vals og Tindastóls í úrslitum Subway deildarinnar mun meiri en framboðið. Það sé af hinu góða, forréttindi sem eigi að njóta. Úrslitaeinvígi Vals og Tindastóls hefst í Origohöllinni að Hlíðarenda í kvöld og ljóst að færri komast að en vilja. „Auðvitað eru það bara forréttindi fyrir okkur að fá að vera með þennan leik og svo þessa leiki fyrir norðan,“ segir Svali í samtali við Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamann Stöðvar 2. „Það eru forréttindi ef það er meiri eftirspurn heldur en framboð, það er eitthvað sem allur markaðurinn er að kalla á alltaf. Mikil forréttindi og gleðiefni.“ Klippa: Hefðu hæglega getað selt fleiri miða Sögur hafa verið á kreiki um að Valsmenn hefðu hæglega geta selt 5000 miða á leikinn ef leikið væri í stærri höll. „Við vitum það ekki, ég fullyrði það ekki en hvort það séu fimm- eða tíu þúsund, það er margföld eftirspurn eftir miðum,“ segir Svali. „Það er gaman og við eigum að njóta þess, auðvitað er gaman líka að bölsótast yfir því af hverju viðkomandi fær ekki miða en það er eins með alla viðburði sem eru skemmtilegir, það er meiri eftirspurn heldur en framboð.“ Sætum verður bætt við á gólfinu við báða enda vallarins en þó er ekki hægt að bæta við sætum í hvaða pláss sem er. „Við leysum þetta með kærleik og leyfum kappinu ekki að bera fegurðina ofurliði. Við bætum við sætum eins og við gerðum fyrir einvígi liðanna á síðasta tímabili en samt bara upp að því marki að við ráðum við það og sé upplifun og skemmtun fyrir þá sem sækja leikinn.“ Félag eins og Valur sé vant því að koma að stórum viðburðum sem þessum, það sé því gott og reynslumikið fólk sem kemur að skipulagningu. Subway-deild karla Valur Tindastóll Mest lesið Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Íslenski boltinn Liverpool - Man. United | Stórveldin mætast á Anfield Enski boltinn „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Íslenski boltinn Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Leik lokið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Íslenski boltinn Portúgal - Ísland | Þörf á skýru svari eftir tapið gegn Færeyjum Handbolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti Fleiri fréttir Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Sjá meira
Úrslitaeinvígi Vals og Tindastóls hefst í Origohöllinni að Hlíðarenda í kvöld og ljóst að færri komast að en vilja. „Auðvitað eru það bara forréttindi fyrir okkur að fá að vera með þennan leik og svo þessa leiki fyrir norðan,“ segir Svali í samtali við Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamann Stöðvar 2. „Það eru forréttindi ef það er meiri eftirspurn heldur en framboð, það er eitthvað sem allur markaðurinn er að kalla á alltaf. Mikil forréttindi og gleðiefni.“ Klippa: Hefðu hæglega getað selt fleiri miða Sögur hafa verið á kreiki um að Valsmenn hefðu hæglega geta selt 5000 miða á leikinn ef leikið væri í stærri höll. „Við vitum það ekki, ég fullyrði það ekki en hvort það séu fimm- eða tíu þúsund, það er margföld eftirspurn eftir miðum,“ segir Svali. „Það er gaman og við eigum að njóta þess, auðvitað er gaman líka að bölsótast yfir því af hverju viðkomandi fær ekki miða en það er eins með alla viðburði sem eru skemmtilegir, það er meiri eftirspurn heldur en framboð.“ Sætum verður bætt við á gólfinu við báða enda vallarins en þó er ekki hægt að bæta við sætum í hvaða pláss sem er. „Við leysum þetta með kærleik og leyfum kappinu ekki að bera fegurðina ofurliði. Við bætum við sætum eins og við gerðum fyrir einvígi liðanna á síðasta tímabili en samt bara upp að því marki að við ráðum við það og sé upplifun og skemmtun fyrir þá sem sækja leikinn.“ Félag eins og Valur sé vant því að koma að stórum viðburðum sem þessum, það sé því gott og reynslumikið fólk sem kemur að skipulagningu.
Subway-deild karla Valur Tindastóll Mest lesið Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Íslenski boltinn Liverpool - Man. United | Stórveldin mætast á Anfield Enski boltinn „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Íslenski boltinn Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Leik lokið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Íslenski boltinn Portúgal - Ísland | Þörf á skýru svari eftir tapið gegn Færeyjum Handbolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti Fleiri fréttir Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Sjá meira