Demi Moore og Bruce Willis orðin amma og afi Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 26. apríl 2023 10:02 Leikararnir og fyrrverandi hjónin Bruce Willis og Demi Moore hafa eignast sitt fyrsta barnabarn. Getty/Phil Faraone Leikkonan Rumer Willis er orðin móðir. Hún eignaðist sitt fyrsta barn þann 18. apríl síðastliðinn en barnið er jafnframt fyrsta barnabarn leikaranna Bruce Willis og Demi Moore. Í desember tilkynnti Rumer að hún ætti von á barni með tónlistarmanninum Derek Richard Thomas. Í gær birti hún svo fallega mynd á Instagram þar sem hún tilkynnti að þeim hefði fæðst dóttir fyrir rúmri viku síðan. Sú stutta hefur fengið nafnið Louetta Isley Thomas Willis. „Þú ert meira en okkur hafði nokkurn tímann dreymt um,“ skrifar Rumer undir fallega mynd af dótturinni. Hamingjuóskum rignir yfir fjölskylduna en á meðal þeirra sem hafa skrifað athugasemd undir myndina eru Sharon Stone, Hilary Duff, Jenna Dewan, Melanie Griffith og amman Demi Moore. View this post on Instagram A post shared by Rumer Glenn Willis (@rumerwillis) Góðir vinir eftir skilnaðinn Rumer Willis er elsta dóttir leikkonunnar Demi Moore og leikarans Bruce Willis. Demi og Willis voru gift frá árinu 1987 til ársins 2000. Þau eiga saman þrjár dætur, Rumer, Scout og Talluluh. Í dag er Bruce Willis giftur fyrirsætunni Emmu Heming Willis og á með henni tvær dætur, Evelyn og Mabel. Vinasamband Demi og Bruce hefur vakið mikla athygli eftir skilnaðinn. Á síðasta ári greindist Bruce með málstol og tilkynnti hann í kjölfarið að hann væri hættur að leika. Í febrúar síðastliðinn tilkynnti fjölskyldan að Bruce hefði verið greindur með framheilabilun. Bruce er 68 ára gamall en í tilkynningunni kom fram að það væri mikill léttir að hann væri loksins kominn með skýra greiningu. Rumer Willis, Bruce Willis, Demi Moore og Tallulah Belle Willis.Getty/Phil Faraone Fetaði í fótspor foreldranna Hin nýbakaða móðir Rumer Willis er fædd árið 1988. Það varð fljótt ljóst að hún ætlaði sér að feta í fótspor foreldranna. Hún byrjaði að leika aðeins sjö ára gömul þegar hún fór með hlutverk í myndinni Now and Then ásamt móður sinni. Síðan þá hefur hún leikið í myndum á borð við Hostage, The House Bunny,Sorority Row og Once Upon a Time in Hollywood. Þá sigraði hún Dancing with the Stars árið 2015. Derek, barnsfaðir hennar, er aðalsöngvari hljómsveitarinnar Vista Kicks. Þau opinberuðu samband sitt fyrir nokkrum mánuðum síðan. View this post on Instagram A post shared by Rumer Glenn Willis (@rumerwillis) Hollywood Barnalán Tengdar fréttir Moore birti hjartnæmt myndband á afmæli Willis Hjartnæmt myndband sem leikkonan Demi Moore birti í tilefni 68 ára afmælis fyrrverandi eiginmanns síns, leikarans Bruce Willis, hefur vakið gífurlega athygli. Ljóst er að samband Moore og Willis er ennþá gott þrátt fyrir að rúmir tveir áratugir eru liðnir síðan þau skildu. 21. mars 2023 14:44 Bruce Willis með framheilabilun Bandaríski leikarinn Bruce Willis hefur greinst með framheilabilun. Í mars á síðasta ári greindi leikarinn frá því að hann væri hættur að leika þar sem hann væri með málstol. 16. febrúar 2023 22:44 Gerir Demi Moore og Bruce Willis að ömmu og afa Leikkonan Rumer Willis á von á sínu fyrsta barni með tónlistarmanninum Derek Richard Thomas. Rumer er elsta dóttir leikkonunnar Demi Moore og leikarans Bruce Willis og verður þetta þeirra fyrsta barnabarn. 21. desember 2022 14:34 Bruce Willis greindur með málstol og hættir að leika Leikarinn ástkæri Bruce Willis hefur greinst með málstol sem hefur áhrif á hugræna getu hans og kveður hann í kjölfarið leiklistarferilinn sinn. Fjölskylda leikarans tilkynnti fréttirnar á samfélagsmiðlum. 30. mars 2022 18:19 Glímdi við lítið sjálfstraust eftir að hafa verið kölluð „kartöfluhaus“ Rumer Willis, elsta dóttir leikaranna Bruce Willis og Demi Moore, segir það hafa verið erfitt að alast upp í sviðsljósinu. 8. ágúst 2019 23:03 Mest lesið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki Menning Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Lífið Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar Lífið Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Fleiri fréttir „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Sjá meira
Í desember tilkynnti Rumer að hún ætti von á barni með tónlistarmanninum Derek Richard Thomas. Í gær birti hún svo fallega mynd á Instagram þar sem hún tilkynnti að þeim hefði fæðst dóttir fyrir rúmri viku síðan. Sú stutta hefur fengið nafnið Louetta Isley Thomas Willis. „Þú ert meira en okkur hafði nokkurn tímann dreymt um,“ skrifar Rumer undir fallega mynd af dótturinni. Hamingjuóskum rignir yfir fjölskylduna en á meðal þeirra sem hafa skrifað athugasemd undir myndina eru Sharon Stone, Hilary Duff, Jenna Dewan, Melanie Griffith og amman Demi Moore. View this post on Instagram A post shared by Rumer Glenn Willis (@rumerwillis) Góðir vinir eftir skilnaðinn Rumer Willis er elsta dóttir leikkonunnar Demi Moore og leikarans Bruce Willis. Demi og Willis voru gift frá árinu 1987 til ársins 2000. Þau eiga saman þrjár dætur, Rumer, Scout og Talluluh. Í dag er Bruce Willis giftur fyrirsætunni Emmu Heming Willis og á með henni tvær dætur, Evelyn og Mabel. Vinasamband Demi og Bruce hefur vakið mikla athygli eftir skilnaðinn. Á síðasta ári greindist Bruce með málstol og tilkynnti hann í kjölfarið að hann væri hættur að leika. Í febrúar síðastliðinn tilkynnti fjölskyldan að Bruce hefði verið greindur með framheilabilun. Bruce er 68 ára gamall en í tilkynningunni kom fram að það væri mikill léttir að hann væri loksins kominn með skýra greiningu. Rumer Willis, Bruce Willis, Demi Moore og Tallulah Belle Willis.Getty/Phil Faraone Fetaði í fótspor foreldranna Hin nýbakaða móðir Rumer Willis er fædd árið 1988. Það varð fljótt ljóst að hún ætlaði sér að feta í fótspor foreldranna. Hún byrjaði að leika aðeins sjö ára gömul þegar hún fór með hlutverk í myndinni Now and Then ásamt móður sinni. Síðan þá hefur hún leikið í myndum á borð við Hostage, The House Bunny,Sorority Row og Once Upon a Time in Hollywood. Þá sigraði hún Dancing with the Stars árið 2015. Derek, barnsfaðir hennar, er aðalsöngvari hljómsveitarinnar Vista Kicks. Þau opinberuðu samband sitt fyrir nokkrum mánuðum síðan. View this post on Instagram A post shared by Rumer Glenn Willis (@rumerwillis)
Hollywood Barnalán Tengdar fréttir Moore birti hjartnæmt myndband á afmæli Willis Hjartnæmt myndband sem leikkonan Demi Moore birti í tilefni 68 ára afmælis fyrrverandi eiginmanns síns, leikarans Bruce Willis, hefur vakið gífurlega athygli. Ljóst er að samband Moore og Willis er ennþá gott þrátt fyrir að rúmir tveir áratugir eru liðnir síðan þau skildu. 21. mars 2023 14:44 Bruce Willis með framheilabilun Bandaríski leikarinn Bruce Willis hefur greinst með framheilabilun. Í mars á síðasta ári greindi leikarinn frá því að hann væri hættur að leika þar sem hann væri með málstol. 16. febrúar 2023 22:44 Gerir Demi Moore og Bruce Willis að ömmu og afa Leikkonan Rumer Willis á von á sínu fyrsta barni með tónlistarmanninum Derek Richard Thomas. Rumer er elsta dóttir leikkonunnar Demi Moore og leikarans Bruce Willis og verður þetta þeirra fyrsta barnabarn. 21. desember 2022 14:34 Bruce Willis greindur með málstol og hættir að leika Leikarinn ástkæri Bruce Willis hefur greinst með málstol sem hefur áhrif á hugræna getu hans og kveður hann í kjölfarið leiklistarferilinn sinn. Fjölskylda leikarans tilkynnti fréttirnar á samfélagsmiðlum. 30. mars 2022 18:19 Glímdi við lítið sjálfstraust eftir að hafa verið kölluð „kartöfluhaus“ Rumer Willis, elsta dóttir leikaranna Bruce Willis og Demi Moore, segir það hafa verið erfitt að alast upp í sviðsljósinu. 8. ágúst 2019 23:03 Mest lesið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki Menning Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Lífið Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar Lífið Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Fleiri fréttir „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Sjá meira
Moore birti hjartnæmt myndband á afmæli Willis Hjartnæmt myndband sem leikkonan Demi Moore birti í tilefni 68 ára afmælis fyrrverandi eiginmanns síns, leikarans Bruce Willis, hefur vakið gífurlega athygli. Ljóst er að samband Moore og Willis er ennþá gott þrátt fyrir að rúmir tveir áratugir eru liðnir síðan þau skildu. 21. mars 2023 14:44
Bruce Willis með framheilabilun Bandaríski leikarinn Bruce Willis hefur greinst með framheilabilun. Í mars á síðasta ári greindi leikarinn frá því að hann væri hættur að leika þar sem hann væri með málstol. 16. febrúar 2023 22:44
Gerir Demi Moore og Bruce Willis að ömmu og afa Leikkonan Rumer Willis á von á sínu fyrsta barni með tónlistarmanninum Derek Richard Thomas. Rumer er elsta dóttir leikkonunnar Demi Moore og leikarans Bruce Willis og verður þetta þeirra fyrsta barnabarn. 21. desember 2022 14:34
Bruce Willis greindur með málstol og hættir að leika Leikarinn ástkæri Bruce Willis hefur greinst með málstol sem hefur áhrif á hugræna getu hans og kveður hann í kjölfarið leiklistarferilinn sinn. Fjölskylda leikarans tilkynnti fréttirnar á samfélagsmiðlum. 30. mars 2022 18:19
Glímdi við lítið sjálfstraust eftir að hafa verið kölluð „kartöfluhaus“ Rumer Willis, elsta dóttir leikaranna Bruce Willis og Demi Moore, segir það hafa verið erfitt að alast upp í sviðsljósinu. 8. ágúst 2019 23:03