„Ekki einu sinni 20 stigum undir“ Jón Már Ferro skrifar 3. apríl 2023 21:38 Kiana Johnson var frábær í kvöld VÍSÍR/PAWEL CIESLIKIEWICZ Kiana Johnson skoraði mest allra í naumum sigri Vals á Haukum á Ásvöllum í kvöld. Leikurinn var fyrsti leikur liðanna í undanúrslitum úrslitakeppni Subway deildar kvenna. Leikurinn endaði 71-73 fyrir Val þrátt fyrir að hafa verið undir með 20 stigum í hálfleik. Annar leikhluti var skelfilegur hjá Val og Kiana skoraði ekki eitt stig á þeim tíma. Hún endaði á að skora 30 stig, taka 11 fráköst og gefa 5 stoðsendingar. „Leikurinn var mjög spennandi. Við höfum undirbúið okkur fyrir þetta allt tímabilið. Einungis fjögur lið komast í úrslitakeppnina. Við höfum lagt inn vinnuna og höfðum trú á að geta unnið þær.“ Kiana í baráttunni við Keira Robinson leikmann Hauka.VÍSIR/PAWEL CIESLIKIEWICZ Kiana missti aldrei trúnna á sigri þrátt fyrir stöðuna í hálfleik. „Nei ekki einu sinni þegar við vorum 20 stigum undir. Þær áttu sína góðu kafla, við áttum okkar góðu kafla. Svo lengi sem við héldum okkar skipulagi varnarlega, sem við gerðum ekki í öðrum leikhluta. Þess vegna komust þær í 20 stiga forystu. Við fórum yfir það í hálfleik og löguðum það sem var að.“ Kiana var frábær þegar mest á reyndi.VÍSIR/PAWEL CIESLIKIEWICZ Kiana sagði að varnarleikur liðsins hafi ekki verið nógu góður í fyrri hálfleik. Dekkningin var ekki nógu góð, en eftir að hún lagaðist hafi hlutirnir farið að virka. Kiana veit hvað hún og liðfélagar hennar þurfa að gera fyrir næsta leik. „Halda einbeitingu frá fyrstu til síðustu mínútu. Við verðum að spila vörn í 40 mínútur og taka auðveldu skotin. Vítanýtingin verður líka að vera betri.“ Körfubolti Subway-deild kvenna Valur Tengdar fréttir Umfjöllun: Haukar - Valur 71-73 | Ótrúlegur viðsnúningur Vals sem er komið yfir í einvíginu Valur vann frækinn sigur á Haukum í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Subway-deildar kvenna í körfubolta. Haukar misstu niður 20 stiga forskot og enduðu á að tapa eftir framlengdan leik. 3. apríl 2023 20:15 Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Körfubolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Fleiri fréttir Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Sjá meira
Leikurinn endaði 71-73 fyrir Val þrátt fyrir að hafa verið undir með 20 stigum í hálfleik. Annar leikhluti var skelfilegur hjá Val og Kiana skoraði ekki eitt stig á þeim tíma. Hún endaði á að skora 30 stig, taka 11 fráköst og gefa 5 stoðsendingar. „Leikurinn var mjög spennandi. Við höfum undirbúið okkur fyrir þetta allt tímabilið. Einungis fjögur lið komast í úrslitakeppnina. Við höfum lagt inn vinnuna og höfðum trú á að geta unnið þær.“ Kiana í baráttunni við Keira Robinson leikmann Hauka.VÍSIR/PAWEL CIESLIKIEWICZ Kiana missti aldrei trúnna á sigri þrátt fyrir stöðuna í hálfleik. „Nei ekki einu sinni þegar við vorum 20 stigum undir. Þær áttu sína góðu kafla, við áttum okkar góðu kafla. Svo lengi sem við héldum okkar skipulagi varnarlega, sem við gerðum ekki í öðrum leikhluta. Þess vegna komust þær í 20 stiga forystu. Við fórum yfir það í hálfleik og löguðum það sem var að.“ Kiana var frábær þegar mest á reyndi.VÍSIR/PAWEL CIESLIKIEWICZ Kiana sagði að varnarleikur liðsins hafi ekki verið nógu góður í fyrri hálfleik. Dekkningin var ekki nógu góð, en eftir að hún lagaðist hafi hlutirnir farið að virka. Kiana veit hvað hún og liðfélagar hennar þurfa að gera fyrir næsta leik. „Halda einbeitingu frá fyrstu til síðustu mínútu. Við verðum að spila vörn í 40 mínútur og taka auðveldu skotin. Vítanýtingin verður líka að vera betri.“
Körfubolti Subway-deild kvenna Valur Tengdar fréttir Umfjöllun: Haukar - Valur 71-73 | Ótrúlegur viðsnúningur Vals sem er komið yfir í einvíginu Valur vann frækinn sigur á Haukum í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Subway-deildar kvenna í körfubolta. Haukar misstu niður 20 stiga forskot og enduðu á að tapa eftir framlengdan leik. 3. apríl 2023 20:15 Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Körfubolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Fleiri fréttir Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Sjá meira
Umfjöllun: Haukar - Valur 71-73 | Ótrúlegur viðsnúningur Vals sem er komið yfir í einvíginu Valur vann frækinn sigur á Haukum í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Subway-deildar kvenna í körfubolta. Haukar misstu niður 20 stiga forskot og enduðu á að tapa eftir framlengdan leik. 3. apríl 2023 20:15