„Einhvern tímann verður maður að læra af mistökum fortíðarinnar“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. apríl 2023 23:00 Ætti New York Knicks að reyna við Damian Lillard? Ian Maule/Getty Images „Nei eða Já“ var á sínum stað í síðasta þætti af Lögmál leiksins. Þar var að venju farið yfir það helsta sem hefur drifið á daga NBA deildarinnar í körfubolta. „Nei eða Já“ virkar þannig að Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, setur fram fullyrðingu sem sérfræðingar þáttarins eru annað hvort sammála eða ósammála. Þeir þurfa svo að rökstyðja svör sín. Sérfræðingar að þessu sinni voru Sigurður Orri Kristjánsson og Hörður Unnsteinsson. New York Knicks ættu að reyna við Damian Lillard „Neeei, þvert nei,“ sagði Knicks stuðningsmaðurinn Hörður Unnsteinsson við þeirri pælingu. „Einhvern tímann verður maður að læra af mistökum fortíðarinnar og ef það er eitthvað lið í NBA deildinni sem ætti ekki að skipta fyrir aldna súperstjörnu, og hvað þá leikstjórnanda,“ bætti Hörður við. „Eins og ég segi, ég vísa bara í pissuskálaumræður. Ég ætla ekki að bera ábyrgð á því,“ sagði Kjartan Atli eftir að Sigurður Orri hafði bætt við að Knicks hefði ekkert við Lillard að gera. Jalen Jackson Jr. er varnarmaður ársins „Já, hands down. Síðan hann kom til baka eftir meiðsli eru Memphis Grizzlies búnir að vera besta varnarlið deildarinnar.“ Miami Heat nær í gegnum fyrstu umferð úrslitakeppninnar „Nei þeir klúðruðu því með því að ná ekki að elta uppi Brooklyn Nets.Held að Miami hefði alveg getað spilað við Philadelphia 76ers og látið því líða mjög illa. Þeir geta hins vegar ekki unnið Boston Celtics og þeir geta ekki unnið Milwaukee Bucks,“ sagði Sigurður Orri. 2003 er besta nýliðaval sögunnar „Neeeei, er það?“ svaraði Hörður eftir að hugsa sig vel um. Umræðuna um besta nýliðaval allra tíma sem og ítarlegi svör við fullyrðingunum hér að ofan má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Lögmál leiksins: Einhvern tímann verður maður að læra af mistökum fortíðarinnar Körfubolti NBA Lögmál leiksins Mest lesið Eddie Howe biður stuðningsmenn Newcastle afsökunar Enski boltinn Mbappé á skotskónum og Real Madrid getur tekið toppsætið af Barcelona Fótbolti Vitor vann úrvalsdeildina í pílukasti Sport Öll hin úrvalsdeildarliðin fóru örugglega áfram Körfubolti Elvar rekinn af velli er Melsungen endurheimti efsta sætið Handbolti Michail Antonio lenti í alvarlegu bílslysi Enski boltinn Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Íslenski boltinn Forest aftur á sigurbraut en United tapað tveimur í röð Enski boltinn Hélt að rauð viðvörun þýddi stórsigur Liverpool-manna Enski boltinn Jón Daði aftur utan hóps og ólíklegt talið að hann verði áfram hjá Wrexham Enski boltinn Fleiri fréttir Öll hin úrvalsdeildarliðin fóru örugglega áfram „Við vorum aldrei að fara gefast upp“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 76-75 | Bikarmeistararnir úr leik Fjórar fengu enga hvíld í bikarsigri Ármanns gegn Aþenu Yfir sig hrifnir af Alexander: „Þetta er ekta Keflavíkur-Kani“ LeBron og Davis með samtals 77 stig en Lakers tapaði enn og aftur Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 120-93 | Nýju mennirnir í stuði í stórsigri „Byggjum á þessu og höldum áfram að verða betri“ Njarðvíkingar bæta við sig „Eitthvað til að byggja á og halda áfram að leggja allt í þetta“ Leikurinn í Keflavík loks hafinn eftir klukkuvandræði Uppgjörið: Álftanes - Stjarnan 77-97 | Þægilegur sigur gestanna Jokic fór upp fyrir Magic Johnson í nótt Íslandsmeistarar í fallsæti boða breytingar Teitur hefði grætt næstum því eina milljón á Lengjunni Fóru um Ísland, hoppuðu yfir bíla og auglýstu pítsur Valkyrjur ekki bara í verðandi ríkisstjórn Benedikt í bann Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 94-87 | Njarðvíkingar stóðust áhlaup Grindvíkinga „Þetta er ástæðan fyrir því að maður er í þessu“ „Lið með hæfileikana til að spila í úrslitakeppni“ Uppgjörið: Valur - Haukar 97-104 | Fyrsti sigur Hauka í vetur staðreynd „Sá staður sem ég vildi mest snúa aftur til og spila áður en ég hætti“ Emil: Stundum þarf breytingar Uppgjörið: KR - ÍR 95-97 | Þriðji sigurinn í röð eftir dramatík Uppgjörið: Þór Þ. - Höttur 106-84 | Þórsarar afhentu Hetti þriðja tapið í röð Spilar báða leikina við Keflavík með bann hangandi yfir sér Stórar fréttir úr Þorlákshöfn: Tomsick snýr aftur Gaz-leikur Pavels: ÍR-ingar horfðu á þetta og ég held að þeir hafi móðgast Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Sjá meira
„Nei eða Já“ virkar þannig að Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, setur fram fullyrðingu sem sérfræðingar þáttarins eru annað hvort sammála eða ósammála. Þeir þurfa svo að rökstyðja svör sín. Sérfræðingar að þessu sinni voru Sigurður Orri Kristjánsson og Hörður Unnsteinsson. New York Knicks ættu að reyna við Damian Lillard „Neeei, þvert nei,“ sagði Knicks stuðningsmaðurinn Hörður Unnsteinsson við þeirri pælingu. „Einhvern tímann verður maður að læra af mistökum fortíðarinnar og ef það er eitthvað lið í NBA deildinni sem ætti ekki að skipta fyrir aldna súperstjörnu, og hvað þá leikstjórnanda,“ bætti Hörður við. „Eins og ég segi, ég vísa bara í pissuskálaumræður. Ég ætla ekki að bera ábyrgð á því,“ sagði Kjartan Atli eftir að Sigurður Orri hafði bætt við að Knicks hefði ekkert við Lillard að gera. Jalen Jackson Jr. er varnarmaður ársins „Já, hands down. Síðan hann kom til baka eftir meiðsli eru Memphis Grizzlies búnir að vera besta varnarlið deildarinnar.“ Miami Heat nær í gegnum fyrstu umferð úrslitakeppninnar „Nei þeir klúðruðu því með því að ná ekki að elta uppi Brooklyn Nets.Held að Miami hefði alveg getað spilað við Philadelphia 76ers og látið því líða mjög illa. Þeir geta hins vegar ekki unnið Boston Celtics og þeir geta ekki unnið Milwaukee Bucks,“ sagði Sigurður Orri. 2003 er besta nýliðaval sögunnar „Neeeei, er það?“ svaraði Hörður eftir að hugsa sig vel um. Umræðuna um besta nýliðaval allra tíma sem og ítarlegi svör við fullyrðingunum hér að ofan má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Lögmál leiksins: Einhvern tímann verður maður að læra af mistökum fortíðarinnar
Körfubolti NBA Lögmál leiksins Mest lesið Eddie Howe biður stuðningsmenn Newcastle afsökunar Enski boltinn Mbappé á skotskónum og Real Madrid getur tekið toppsætið af Barcelona Fótbolti Vitor vann úrvalsdeildina í pílukasti Sport Öll hin úrvalsdeildarliðin fóru örugglega áfram Körfubolti Elvar rekinn af velli er Melsungen endurheimti efsta sætið Handbolti Michail Antonio lenti í alvarlegu bílslysi Enski boltinn Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Íslenski boltinn Forest aftur á sigurbraut en United tapað tveimur í röð Enski boltinn Hélt að rauð viðvörun þýddi stórsigur Liverpool-manna Enski boltinn Jón Daði aftur utan hóps og ólíklegt talið að hann verði áfram hjá Wrexham Enski boltinn Fleiri fréttir Öll hin úrvalsdeildarliðin fóru örugglega áfram „Við vorum aldrei að fara gefast upp“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 76-75 | Bikarmeistararnir úr leik Fjórar fengu enga hvíld í bikarsigri Ármanns gegn Aþenu Yfir sig hrifnir af Alexander: „Þetta er ekta Keflavíkur-Kani“ LeBron og Davis með samtals 77 stig en Lakers tapaði enn og aftur Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 120-93 | Nýju mennirnir í stuði í stórsigri „Byggjum á þessu og höldum áfram að verða betri“ Njarðvíkingar bæta við sig „Eitthvað til að byggja á og halda áfram að leggja allt í þetta“ Leikurinn í Keflavík loks hafinn eftir klukkuvandræði Uppgjörið: Álftanes - Stjarnan 77-97 | Þægilegur sigur gestanna Jokic fór upp fyrir Magic Johnson í nótt Íslandsmeistarar í fallsæti boða breytingar Teitur hefði grætt næstum því eina milljón á Lengjunni Fóru um Ísland, hoppuðu yfir bíla og auglýstu pítsur Valkyrjur ekki bara í verðandi ríkisstjórn Benedikt í bann Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 94-87 | Njarðvíkingar stóðust áhlaup Grindvíkinga „Þetta er ástæðan fyrir því að maður er í þessu“ „Lið með hæfileikana til að spila í úrslitakeppni“ Uppgjörið: Valur - Haukar 97-104 | Fyrsti sigur Hauka í vetur staðreynd „Sá staður sem ég vildi mest snúa aftur til og spila áður en ég hætti“ Emil: Stundum þarf breytingar Uppgjörið: KR - ÍR 95-97 | Þriðji sigurinn í röð eftir dramatík Uppgjörið: Þór Þ. - Höttur 106-84 | Þórsarar afhentu Hetti þriðja tapið í röð Spilar báða leikina við Keflavík með bann hangandi yfir sér Stórar fréttir úr Þorlákshöfn: Tomsick snýr aftur Gaz-leikur Pavels: ÍR-ingar horfðu á þetta og ég held að þeir hafi móðgast Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Sjá meira