Már Gunnars með endurkomu: Hver veit nema ég slái bara til og keppi á HM? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. mars 2023 12:30 Már Gunnarsson er greinilega ekki búinn að synda sitt síðasta sem er ánægjulegt. Instagram/@margunnarsson Sundmaðurinn öflugi Már Gunnarsson var hættur að keppa í sundi en segir að vatnið hafi hreinlega kallað á sig. Már var áberandi sem íþróttamaður og hefur ekki verið minna áberandi sem tónlistarmaður síðan að hann hætti að synda. Már tók meðal annars þátt í Eurovision og komst þá í úrslit með lagið sitt. Már er margfaldur Íslandsmethafi í baksundi í fötlunarflokki S11, flokki blindra. Hann var kjörinn Íþróttamaður fatlaðra árið 2019 og 2021. Sundið hefur hins vegar góð tök á honum og þar sem hann hætti þegar líkamlega átti mikið eftir þá var alltaf möguleiki að snúa aftur. Már stakk sér aftur til sunds á dögunum en þá voru sautján mánuðir liðnir frá því að hann keppti síðast. Már hafði hætti eftir Ólympíumót fatlaðra í Tókyó árið 2021 en sýndi að hann hefur ekki miklu gleymt á þessum tíma. Már keppti í 100 metra baksundi og varð áttundi af 110 keppendum. Hann tók var tveimur sekúndum frá Íslandsmeti sínu en náði lágmarki fyrir heimsmeistaramót fatlaðra í Manchester borg. „Hver veit nema ég slái bara til,“ skrifaði Már á samfélagsmiðla sína eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Ma r (@margunnarsson) Sund Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Ísak Bergmann hljóp mest allra Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Sjá meira
Már var áberandi sem íþróttamaður og hefur ekki verið minna áberandi sem tónlistarmaður síðan að hann hætti að synda. Már tók meðal annars þátt í Eurovision og komst þá í úrslit með lagið sitt. Már er margfaldur Íslandsmethafi í baksundi í fötlunarflokki S11, flokki blindra. Hann var kjörinn Íþróttamaður fatlaðra árið 2019 og 2021. Sundið hefur hins vegar góð tök á honum og þar sem hann hætti þegar líkamlega átti mikið eftir þá var alltaf möguleiki að snúa aftur. Már stakk sér aftur til sunds á dögunum en þá voru sautján mánuðir liðnir frá því að hann keppti síðast. Már hafði hætti eftir Ólympíumót fatlaðra í Tókyó árið 2021 en sýndi að hann hefur ekki miklu gleymt á þessum tíma. Már keppti í 100 metra baksundi og varð áttundi af 110 keppendum. Hann tók var tveimur sekúndum frá Íslandsmeti sínu en náði lágmarki fyrir heimsmeistaramót fatlaðra í Manchester borg. „Hver veit nema ég slái bara til,“ skrifaði Már á samfélagsmiðla sína eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Ma r (@margunnarsson)
Sund Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Ísak Bergmann hljóp mest allra Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Sjá meira