Körfuboltakvöld um hitamálið fyrir komandi ársþing KKÍ: „Viljum öll fjölga liðum í úrvalsdeild“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. mars 2023 23:30 Ætti að fjölga liðum í efstu deild kvenna í körfubolta? Eða breyta fyrirkomulaginu? Vísir/Vilhelm „Það er stór helgi framundan í körfuboltasamfélaginu. Ákvarðanir sem verða teknar um helgina eru mikilvægar, bæði í karla- og ekki síst í kvennaboltanum,“ sagði Hörður Unnsteinsson, stjórnandi Körfuboltakvölds kvenna en um helgina fer ársþing KKÍ, Körfuknattleikssambands Íslands, fram. „Við ætlum að fara aðeins yfir þessar tvær tillögur sem liggja fyrir,“ bætti Hörður við. Fyrri tillagan Fjölga í 10 liða úrvalsdeild. Skipta deildinni upp í A og B-deild eftir tvær heilar umferðir. Fimm lið í hvorri deild. Spila aðrar fimm umferðir. Efstu sex fara í úrslitakeppni: Efstu fimm úr A-riðli og topplið B-riðils 3. sæti spilar við 6. sæti og 4. sæti spilar við 5. sæti. Liðin sem sigra mæta 1. og 2. sæti í undanúrslitum. Liðið í neðsta sæti fer beint niður á meðan liðið í 9. sæti spilar upp á sæti við 2. til 4. sæti í 1. deild. „Virðist vera hitapumálið á þingi helgarinnar ásamt þessari þriggja ára reglu í karlaboltanum,“ bætir Hörður við. Síðari tillagan Halda 8 liða úrvalsdeild og „rest“ í 1. deild. Neðstu tvö liðin í úrvalsdeild falla niður um deild á hverju ári. Efsta liðið í 1. deild fer bent upp og lið í 2. til 5. sæti fara í umspil um hitt lausa sætið 55. Körfuknattleiksþing verður sett kl. 10:00 á morgun, laugardaginn 25. mars. Fyrir þinginu liggja alls 21 tillaga um breytingar á lögum eða reglugerðum sambandsins, ásamt því sem fyrir liggur að kosið verður milli sex einstaklinga um fimm sæti í stjórn KKÍ. Þingið verður í beinni útsendingu á Youtube síðu KKÍ, en hægt verður að sjá útsendinguna hérna. Öll þau gögn sem liggja fyrir þinginu má sjá á heimasíðu KKÍ, en síðan verður uppfærð meðan á þingi stendur með þeim breytingartillögum sem berast. Umræðu Körfuboltakvölds má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Körfuboltakvöld um hitamálið fyrir komandi ársþing KKÍ: Viljum öll fjölga liðum í úrvalsdeild Körfubolti Körfuboltakvöld Subway-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Sjá meira
„Við ætlum að fara aðeins yfir þessar tvær tillögur sem liggja fyrir,“ bætti Hörður við. Fyrri tillagan Fjölga í 10 liða úrvalsdeild. Skipta deildinni upp í A og B-deild eftir tvær heilar umferðir. Fimm lið í hvorri deild. Spila aðrar fimm umferðir. Efstu sex fara í úrslitakeppni: Efstu fimm úr A-riðli og topplið B-riðils 3. sæti spilar við 6. sæti og 4. sæti spilar við 5. sæti. Liðin sem sigra mæta 1. og 2. sæti í undanúrslitum. Liðið í neðsta sæti fer beint niður á meðan liðið í 9. sæti spilar upp á sæti við 2. til 4. sæti í 1. deild. „Virðist vera hitapumálið á þingi helgarinnar ásamt þessari þriggja ára reglu í karlaboltanum,“ bætir Hörður við. Síðari tillagan Halda 8 liða úrvalsdeild og „rest“ í 1. deild. Neðstu tvö liðin í úrvalsdeild falla niður um deild á hverju ári. Efsta liðið í 1. deild fer bent upp og lið í 2. til 5. sæti fara í umspil um hitt lausa sætið 55. Körfuknattleiksþing verður sett kl. 10:00 á morgun, laugardaginn 25. mars. Fyrir þinginu liggja alls 21 tillaga um breytingar á lögum eða reglugerðum sambandsins, ásamt því sem fyrir liggur að kosið verður milli sex einstaklinga um fimm sæti í stjórn KKÍ. Þingið verður í beinni útsendingu á Youtube síðu KKÍ, en hægt verður að sjá útsendinguna hérna. Öll þau gögn sem liggja fyrir þinginu má sjá á heimasíðu KKÍ, en síðan verður uppfærð meðan á þingi stendur með þeim breytingartillögum sem berast. Umræðu Körfuboltakvölds má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Körfuboltakvöld um hitamálið fyrir komandi ársþing KKÍ: Viljum öll fjölga liðum í úrvalsdeild
Körfubolti Körfuboltakvöld Subway-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum