„Verðum að læra af þessu og skoða hvaða mistök við gerðum“ Andri Már Eggertsson skrifar 23. mars 2023 22:47 Jóhann Berg Guðmundsson í leik kvöldsins gegn Bosníu Vísir/Getty Ísland tapaði 3-0 gegn Bosníu í fyrsta leik í undankeppni EM 2024. Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður Íslands, var svekktur með úrslitin og sagði að liðið þurfti að gleyma þessum leik. „Þetta var svekkjandi tap. Við vildum ekki byrja svona og þetta var slæmt tap. Við verðum að læra af þessu og skoða hvaða mistök við gerðum. Við héldum að við myndum geta strítt þeim meira en við gerðum,“ sagði Jóhann Berg Guðmundsson í viðtali við Val Pál Eiríksson eftir leik. Jóhann Berg var svekktur með mörkin sem Ísland fékk á sig og sagði að framherjar Bosníu reyndust þeim erfiðir. „Mér fannst við aðeins of opnir og við vorum ekki eins þéttir og við vildum vera. Þeir voru með tvo sterka framherja sem gerði okkur erfitt fyrir.“ „Í dag var gæðamunur á liðunum. Við þurfum að læra af þessum leik og spila töluvert betur gegn þeim. Við eigum heimaleikinn gegn Bosníu eftir og þá munum við gera töluvert betur heldur en í kvöld.“ Ísland var meira með boltanum í kvöld heldur en Bosnía. Jóhann Berg hefði hins vegar viljað fá fleiri færi. „Við vorum mikið með boltann en mögulega gerðum við ekki nógu mikið með hann. Þeir nýttu sér það þegar við misstum boltann frá okkur og gerðu það hrikalega vel.“ Næsti leikur Íslands er gegn Liechtenstein og Jóhann Berg vill að liðið gleymi þessum leik gegn Bosníu sem allra fyrst. „Við verðum að gleyma þessum leik eins fljótt og hægt er. Það er stutt í næsta leik og við verðum að hætta að hugsa um þennan leik og fara að einbeita okkur að næsta leik gegn Liechtenstein,“ sagði Jóhann Berg Guðmundsson að lokum. EM 2024 í Þýskalandi Landslið karla í fótbolta Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir John Cena hættur að glíma Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Hundrað ára vaxtarræktarkappi Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Dagskráin: Enski, píla í Ally Pally og NFL-sunnudagur Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið „Frammistaðan í fyrri hálfleik var hræðileg og okkur bara til skammar“ Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Sjá meira
„Þetta var svekkjandi tap. Við vildum ekki byrja svona og þetta var slæmt tap. Við verðum að læra af þessu og skoða hvaða mistök við gerðum. Við héldum að við myndum geta strítt þeim meira en við gerðum,“ sagði Jóhann Berg Guðmundsson í viðtali við Val Pál Eiríksson eftir leik. Jóhann Berg var svekktur með mörkin sem Ísland fékk á sig og sagði að framherjar Bosníu reyndust þeim erfiðir. „Mér fannst við aðeins of opnir og við vorum ekki eins þéttir og við vildum vera. Þeir voru með tvo sterka framherja sem gerði okkur erfitt fyrir.“ „Í dag var gæðamunur á liðunum. Við þurfum að læra af þessum leik og spila töluvert betur gegn þeim. Við eigum heimaleikinn gegn Bosníu eftir og þá munum við gera töluvert betur heldur en í kvöld.“ Ísland var meira með boltanum í kvöld heldur en Bosnía. Jóhann Berg hefði hins vegar viljað fá fleiri færi. „Við vorum mikið með boltann en mögulega gerðum við ekki nógu mikið með hann. Þeir nýttu sér það þegar við misstum boltann frá okkur og gerðu það hrikalega vel.“ Næsti leikur Íslands er gegn Liechtenstein og Jóhann Berg vill að liðið gleymi þessum leik gegn Bosníu sem allra fyrst. „Við verðum að gleyma þessum leik eins fljótt og hægt er. Það er stutt í næsta leik og við verðum að hætta að hugsa um þennan leik og fara að einbeita okkur að næsta leik gegn Liechtenstein,“ sagði Jóhann Berg Guðmundsson að lokum.
EM 2024 í Þýskalandi Landslið karla í fótbolta Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir John Cena hættur að glíma Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Hundrað ára vaxtarræktarkappi Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Dagskráin: Enski, píla í Ally Pally og NFL-sunnudagur Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið „Frammistaðan í fyrri hálfleik var hræðileg og okkur bara til skammar“ Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Sjá meira