„Þarna var þetta svo innilegt“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. mars 2023 10:00 Fagnaðarlætin voru ósvikin. Vísir/Hulda Margrét Jóhann Gunnar Einarsson lék á sínum tíma með Aftureldingu. Hann var mættur í Handkastið þar sem ótrúlegur sigur Aftureldingar á Haukum í bikarúrslitum var krufinn. Fór Jóhann Gunnar meðal yfir það sem hefur breyst hjá félaginu síðan hann gekk í raðir þess árið 2014. Afturelding byrjaði leikinn vægast sagt illa en sneri dæminu við og vann einn – ef ekki þann – eftirminnilegasta sigur í sögu félagsins. „Þegar ég kem þarna 2014 þá er þetta - ég ætla ekki að segja djók klúbbur en það er rosalega mikið sem vantar upp á. Ég held að þeir geti þakkað Einari Andra (Einarssyni, fyrrverandi þjálfara liðsins), hvernig hann tók þetta og breytti öllu umhverfinu.“ „Þegar við erum að mæta á æfingar er ekki keppnislýsing, það er bara myrkur í salnum. Veit ekki hvort fólk veit það en það er venjuleg lýsing og svo er hægt að bæta í svo maður sér betur. Ég og Einar Andri vanir því úr Fram og FH.“ „Það er verið að spara. Fórum til húsvarðarins sem sagði að það mætti ekki (auka lýsinguna),“ sagði Jóhann Gunnar vera ástæðuna fyrir myrkrinu sem var á æfingum hjá Aftureldingu á þessum tíma. Hann hélt svo áfram. „Þetta var allt svona, klefamál og myndbandsfundir voru út í golfskála. Það var búin til aðstaða. Það vantaði rosa mikið upp á hvað þetta varðar en þetta fer að breytast þarna. Svo komumst við í tvö úrslitaeinvígi í röð, töpum báðum. Töpum líka þegar deildarbikarinn var og hét. Þetta sat í mönnum sem hugsuðu „hvenær kemur þetta eiginlega?“ Þetta er búin að vera þrautaganga, búið að reyna mikið á.“ „Þegar maður sér Val og Hauka fagna bikarmeistaratitli, það eru fagnaðarlæti en þetta er bara einn titill í safnið. Þarna var þetta svo innilegt,“ sagði meyr Jóhann Gunnar að endingu um sitt fyrrverandi félag og frækinn sigur þeirra á Haukum um helgina. Afturelding er bikarmeistari 2023.Vísir/Hulda Margrét Handbolti Handkastið Powerade-bikarinn Afturelding Mest lesið Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Mynd um leið Snæfells að fyrsta Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Körfubolti Lífleg ræða Louis van Gaal á Ráðhústorginu í München - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Sjá meira
Afturelding byrjaði leikinn vægast sagt illa en sneri dæminu við og vann einn – ef ekki þann – eftirminnilegasta sigur í sögu félagsins. „Þegar ég kem þarna 2014 þá er þetta - ég ætla ekki að segja djók klúbbur en það er rosalega mikið sem vantar upp á. Ég held að þeir geti þakkað Einari Andra (Einarssyni, fyrrverandi þjálfara liðsins), hvernig hann tók þetta og breytti öllu umhverfinu.“ „Þegar við erum að mæta á æfingar er ekki keppnislýsing, það er bara myrkur í salnum. Veit ekki hvort fólk veit það en það er venjuleg lýsing og svo er hægt að bæta í svo maður sér betur. Ég og Einar Andri vanir því úr Fram og FH.“ „Það er verið að spara. Fórum til húsvarðarins sem sagði að það mætti ekki (auka lýsinguna),“ sagði Jóhann Gunnar vera ástæðuna fyrir myrkrinu sem var á æfingum hjá Aftureldingu á þessum tíma. Hann hélt svo áfram. „Þetta var allt svona, klefamál og myndbandsfundir voru út í golfskála. Það var búin til aðstaða. Það vantaði rosa mikið upp á hvað þetta varðar en þetta fer að breytast þarna. Svo komumst við í tvö úrslitaeinvígi í röð, töpum báðum. Töpum líka þegar deildarbikarinn var og hét. Þetta sat í mönnum sem hugsuðu „hvenær kemur þetta eiginlega?“ Þetta er búin að vera þrautaganga, búið að reyna mikið á.“ „Þegar maður sér Val og Hauka fagna bikarmeistaratitli, það eru fagnaðarlæti en þetta er bara einn titill í safnið. Þarna var þetta svo innilegt,“ sagði meyr Jóhann Gunnar að endingu um sitt fyrrverandi félag og frækinn sigur þeirra á Haukum um helgina. Afturelding er bikarmeistari 2023.Vísir/Hulda Margrét
Handbolti Handkastið Powerade-bikarinn Afturelding Mest lesið Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Mynd um leið Snæfells að fyrsta Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Körfubolti Lífleg ræða Louis van Gaal á Ráðhústorginu í München - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Sjá meira