„Þarna var þetta svo innilegt“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. mars 2023 10:00 Fagnaðarlætin voru ósvikin. Vísir/Hulda Margrét Jóhann Gunnar Einarsson lék á sínum tíma með Aftureldingu. Hann var mættur í Handkastið þar sem ótrúlegur sigur Aftureldingar á Haukum í bikarúrslitum var krufinn. Fór Jóhann Gunnar meðal yfir það sem hefur breyst hjá félaginu síðan hann gekk í raðir þess árið 2014. Afturelding byrjaði leikinn vægast sagt illa en sneri dæminu við og vann einn – ef ekki þann – eftirminnilegasta sigur í sögu félagsins. „Þegar ég kem þarna 2014 þá er þetta - ég ætla ekki að segja djók klúbbur en það er rosalega mikið sem vantar upp á. Ég held að þeir geti þakkað Einari Andra (Einarssyni, fyrrverandi þjálfara liðsins), hvernig hann tók þetta og breytti öllu umhverfinu.“ „Þegar við erum að mæta á æfingar er ekki keppnislýsing, það er bara myrkur í salnum. Veit ekki hvort fólk veit það en það er venjuleg lýsing og svo er hægt að bæta í svo maður sér betur. Ég og Einar Andri vanir því úr Fram og FH.“ „Það er verið að spara. Fórum til húsvarðarins sem sagði að það mætti ekki (auka lýsinguna),“ sagði Jóhann Gunnar vera ástæðuna fyrir myrkrinu sem var á æfingum hjá Aftureldingu á þessum tíma. Hann hélt svo áfram. „Þetta var allt svona, klefamál og myndbandsfundir voru út í golfskála. Það var búin til aðstaða. Það vantaði rosa mikið upp á hvað þetta varðar en þetta fer að breytast þarna. Svo komumst við í tvö úrslitaeinvígi í röð, töpum báðum. Töpum líka þegar deildarbikarinn var og hét. Þetta sat í mönnum sem hugsuðu „hvenær kemur þetta eiginlega?“ Þetta er búin að vera þrautaganga, búið að reyna mikið á.“ „Þegar maður sér Val og Hauka fagna bikarmeistaratitli, það eru fagnaðarlæti en þetta er bara einn titill í safnið. Þarna var þetta svo innilegt,“ sagði meyr Jóhann Gunnar að endingu um sitt fyrrverandi félag og frækinn sigur þeirra á Haukum um helgina. Afturelding er bikarmeistari 2023.Vísir/Hulda Margrét Handbolti Handkastið Powerade-bikarinn Afturelding Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport Starf Amorims öruggt Enski boltinn Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið Handbolti Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði Sjá meira
Afturelding byrjaði leikinn vægast sagt illa en sneri dæminu við og vann einn – ef ekki þann – eftirminnilegasta sigur í sögu félagsins. „Þegar ég kem þarna 2014 þá er þetta - ég ætla ekki að segja djók klúbbur en það er rosalega mikið sem vantar upp á. Ég held að þeir geti þakkað Einari Andra (Einarssyni, fyrrverandi þjálfara liðsins), hvernig hann tók þetta og breytti öllu umhverfinu.“ „Þegar við erum að mæta á æfingar er ekki keppnislýsing, það er bara myrkur í salnum. Veit ekki hvort fólk veit það en það er venjuleg lýsing og svo er hægt að bæta í svo maður sér betur. Ég og Einar Andri vanir því úr Fram og FH.“ „Það er verið að spara. Fórum til húsvarðarins sem sagði að það mætti ekki (auka lýsinguna),“ sagði Jóhann Gunnar vera ástæðuna fyrir myrkrinu sem var á æfingum hjá Aftureldingu á þessum tíma. Hann hélt svo áfram. „Þetta var allt svona, klefamál og myndbandsfundir voru út í golfskála. Það var búin til aðstaða. Það vantaði rosa mikið upp á hvað þetta varðar en þetta fer að breytast þarna. Svo komumst við í tvö úrslitaeinvígi í röð, töpum báðum. Töpum líka þegar deildarbikarinn var og hét. Þetta sat í mönnum sem hugsuðu „hvenær kemur þetta eiginlega?“ Þetta er búin að vera þrautaganga, búið að reyna mikið á.“ „Þegar maður sér Val og Hauka fagna bikarmeistaratitli, það eru fagnaðarlæti en þetta er bara einn titill í safnið. Þarna var þetta svo innilegt,“ sagði meyr Jóhann Gunnar að endingu um sitt fyrrverandi félag og frækinn sigur þeirra á Haukum um helgina. Afturelding er bikarmeistari 2023.Vísir/Hulda Margrét
Handbolti Handkastið Powerade-bikarinn Afturelding Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport Starf Amorims öruggt Enski boltinn Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið Handbolti Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði Sjá meira