„Takk Jovan Kukobat“ Andri Már Eggertsson skrifar 18. mars 2023 18:15 Árni Bragi Eyjólfsson var afar ánægður með bikarmeistaratitilinn Vísir/Hulda Margrét Afturelding vann Hauka í úrslitum Powerade-bikarsins með minnsta mun 27-28. Árni Bragi Eyjólfsson, leikmaður Aftureldingar, var í skýjunum með bikarmeistaratitilinn. „Fyrsta sem kemur upp í hugann á mér er takk Jovan [Kukobat] hann bjargaði okkur í lokin. Í alvörunni eftir öll þessi ógeðslegu ár, eftir allt sem við höfum gengið í gegnum gerir þetta ólýsanlegt. Þetta er það besta sem ég hef upplifað,“ sagði Árni Bragi Eyjólfsson og þakkaði Jovan Kukobat fyrir að hafa varið síðasta skot leiksins. Afturelding komst í fyrsta skipti yfir þegar átta mínútur voru eftir. Árni Bragi var ánægður með lokakaflann þar sem allt gekk upp. „Við fundum það um leið og vörnin mundi smella þá myndi hitt koma. Sóknarlega vorum við að klikka á mikið af dauðafærum en varnarlega vorum við að leka og fá litla markvörslu. Síðan steig Jovan Kukobat upp á síðustu fimm mínútunum og varði mikilvæga bolta.“ Árni Bragi hrósaði stuðningsmönnum Aftureldingar og þakið ætlaði af Laugardalshöllinni þegar Afturelding jafnaði leikinn. „Við vorum að bíða eftir þessu augnabliki. Þetta var alveg að koma og við fundum það um leið og við jöfnuðum þá vissum við að þetta myndi falla með okkur,“ sagði Árni Bragi Eyjólfsson sem fór að fagna með sínu fólki beint eftir viðtalið. Afturelding Powerade-bikarinn Handbolti Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - Afturelding 27-28 | Afturelding bikarmeistari 2023 Afturelding vann Hauka í úrslitum Powerade-bikarsins með minnsta mun 27-28. Þetta var ótrúlegur endurkomu sigur hjá Mosfellingum þar sem Afturelding komst í fyrsta skipti yfir þegar aðeins átta mínútur voru eftir. Lokasprettur Aftureldingar var magnaður sem tryggði þeim bikarmeistaratitilinn. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 18. mars 2023 17:45 Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Fleiri fréttir Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Sjá meira
„Fyrsta sem kemur upp í hugann á mér er takk Jovan [Kukobat] hann bjargaði okkur í lokin. Í alvörunni eftir öll þessi ógeðslegu ár, eftir allt sem við höfum gengið í gegnum gerir þetta ólýsanlegt. Þetta er það besta sem ég hef upplifað,“ sagði Árni Bragi Eyjólfsson og þakkaði Jovan Kukobat fyrir að hafa varið síðasta skot leiksins. Afturelding komst í fyrsta skipti yfir þegar átta mínútur voru eftir. Árni Bragi var ánægður með lokakaflann þar sem allt gekk upp. „Við fundum það um leið og vörnin mundi smella þá myndi hitt koma. Sóknarlega vorum við að klikka á mikið af dauðafærum en varnarlega vorum við að leka og fá litla markvörslu. Síðan steig Jovan Kukobat upp á síðustu fimm mínútunum og varði mikilvæga bolta.“ Árni Bragi hrósaði stuðningsmönnum Aftureldingar og þakið ætlaði af Laugardalshöllinni þegar Afturelding jafnaði leikinn. „Við vorum að bíða eftir þessu augnabliki. Þetta var alveg að koma og við fundum það um leið og við jöfnuðum þá vissum við að þetta myndi falla með okkur,“ sagði Árni Bragi Eyjólfsson sem fór að fagna með sínu fólki beint eftir viðtalið.
Afturelding Powerade-bikarinn Handbolti Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - Afturelding 27-28 | Afturelding bikarmeistari 2023 Afturelding vann Hauka í úrslitum Powerade-bikarsins með minnsta mun 27-28. Þetta var ótrúlegur endurkomu sigur hjá Mosfellingum þar sem Afturelding komst í fyrsta skipti yfir þegar aðeins átta mínútur voru eftir. Lokasprettur Aftureldingar var magnaður sem tryggði þeim bikarmeistaratitilinn. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 18. mars 2023 17:45 Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Fleiri fréttir Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Sjá meira
Leik lokið: Haukar - Afturelding 27-28 | Afturelding bikarmeistari 2023 Afturelding vann Hauka í úrslitum Powerade-bikarsins með minnsta mun 27-28. Þetta var ótrúlegur endurkomu sigur hjá Mosfellingum þar sem Afturelding komst í fyrsta skipti yfir þegar aðeins átta mínútur voru eftir. Lokasprettur Aftureldingar var magnaður sem tryggði þeim bikarmeistaratitilinn. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 18. mars 2023 17:45