Takk! Björg Þórsdóttir skrifar 8. mars 2023 12:00 Í haust lýkur yngsta dóttir mín leikskólagöngu sinni og ákveðnum kafla í bók fjölskyldunnar lokið. Því fylgja blendnar tilfinningar, enda hefur margt gerst á þessum árum; margt sem maður myndi vilja endurtaka og annað ekki. En ég finn hjá mér djúpa þörf fyrir að segja takk. Takk, kæru leikskólakennarar og starfsfólk leikskólanna sem dætur mínar hafa verið á. Takk fyrir að kyssa á bágtið. Takk fyrir að kynna koppinn. Takk fyrir að syngja. Takk fyrir að lesa. Takk fyrir að segja sögur. Takk fyrir að hlusta á þeirra sögur. Takk fyrir að hjálpa okkur að finna út úr þessu með mjólkuróþolið. Takk fyrir að muna eftir því að frændi stelpnanna átti stígvélin á undan þeim og þessvegna voru þau ekki rétt merkt. Takk fyrir að minna okkur á að panta nafnalímmiða. Takk fyrir allar sögurnar og myndirnar af stelpunum. Takk fyrir að skrifa niður það sem þær höfðu að segja. Takk fyrir að bjóða okkur í kaffi, þegar það mátti. Takk fyrir að lána pollagalla þegar við gleymdum honum heima. Takk fyrir að eiga auka föt, þegar aukafata-kassinn var tómur. Takk fyrir að sitja á gólfinu með þeim. Takk fyrir renna upp og setja yfir og teygjuna undir. Takk fyrir að setja teygju í hárið. Takk fyrir að kenna rétt grip á liti og skæri. Takk fyrir að fylgjast með orðaforðanum. Takk fyrir að standa vaktina í covid-ástandinu! Takk fyrir að vera lausnarmiðuð, hugmyndarík og harðdugleg. Takk fyrir að finna leiðir í myglu, manneklu og mótlæti. Takk fyrir að vera ennþá á leikskólanum með mikilvægasta fólkinu, börnunum okkar. Þið eigið allt það besta skilið. Höfundur er tónmenntakennari og þriggja barna móðir. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Leikskólar Skóla - og menntamál Börn og uppeldi Mest lesið Í skjóli hvíta bjargvættarins Yousef Ingi Tamimi Skoðun 7 símtöl í röð - en ekkert fer í gegn Gró Einarsdóttir Skoðun Þegar fólkið okkar langar að deyja Sigurborg Sveinsdóttir,Svava Arnardóttir Skoðun Ríkisstjórn lobbýistanna Jón Ferdínand Estherarson Skoðun Reynslunni ríkari eftir fjárhagsleg áföll síðustu ára Njáll Trausti Friðbertsson Skoðun Áttaviti í öldrunarþjónustu Gunnlaugur Már Briem Skoðun Í senn minning og ákvörðun um framtíð Elliði Vignisson Skoðun Why protest works Adam Daniel Fishwick Skoðun Free tuition Colin Fisher Skoðun Hvert stefnir ráðherra? Aðalsteinn Árni Baldursson Skoðun Skoðun Skoðun Fleiri átök = verri útkoma í lestri? Birgir Hrafn Birgisson skrifar Skoðun Biðin sem (enn) veikir og tekur Guðlaugur Eyjólfsson skrifar Skoðun Stafrænt netöryggisbelti Hrannar Ásgrímsson skrifar Skoðun Hvert stefnir ráðherra? Aðalsteinn Árni Baldursson skrifar Skoðun Free tuition Colin Fisher skrifar Skoðun Þegar fólkið okkar langar að deyja Sigurborg Sveinsdóttir,Svava Arnardóttir skrifar Skoðun Why protest works Adam Daniel Fishwick skrifar Skoðun Í senn minning og ákvörðun um framtíð Elliði Vignisson skrifar Skoðun Reynslunni ríkari eftir fjárhagsleg áföll síðustu ára Njáll Trausti Friðbertsson skrifar Skoðun Ríkisstjórn lobbýistanna Jón Ferdínand Estherarson skrifar Skoðun 7 símtöl í röð - en ekkert fer í gegn Gró Einarsdóttir skrifar Skoðun Áttaviti í öldrunarþjónustu Gunnlaugur Már Briem skrifar Skoðun Í skjóli hvíta bjargvættarins Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Að gjamma á stóra grábjörninn getur haft afleiðingar! Davíð Bergmann skrifar Skoðun Lokun Leo Seafood - Afleiðing tvöföldunar veiðigjalda Sigurgeir B. Kristgeirsson skrifar Skoðun Við getum öll stutt við lesskilning barna - Gleðilegan dag læsis Auður Soffía Björgvinsdóttir skrifar Skoðun Allir geta hjálpað einhverjum Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Við erum ekki valdalausar. Við erum óbrjótandi Noorina Khalikyar skrifar Skoðun Vægið eftir sem áður dropi í hafið Hjörtur J Guðmundsson skrifar Skoðun Getur þjóð orðið of rík? – Ádeila frá Noregi sem getur átt við um Ísland Júlíus Valsson skrifar Skoðun Fólk í sárum veldur tárum Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps reynir að skrá fólk út úr samfélaginu Guðrún M. Njálsdóttir,Ragna Ívarsdóttir,Þröstur Sverrisson skrifar Skoðun Akademískt frelsi og grátur í draumum Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Skóli án aðgreiningar - tékklisti fyrir stjórnvöld til að gera betur Unnur Helga Óttarsdóttir,Anna Lára Steindal skrifar Skoðun Fjöldi kynja – treystir þú þér í samtalið með velferð barna að leiðarljósi? Böðvar Ingi Guðbjartsson skrifar Skoðun Ókeypis minnisblað fyrir Alþingi: Jafnrétti er ekki skoðun- en umræðan er það Sigríður Ásta Hauksdóttir skrifar Skoðun Segðu skilið við sektarkenndina Finnur Th. Eiríksson skrifar Skoðun Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius skrifar Skoðun Lög um vinnu og virknimiðstöðvar Atli Már Haraldsson skrifar Skoðun Áfram Breiðholt og Kjalarnes! Skúli Helgason skrifar Sjá meira
Í haust lýkur yngsta dóttir mín leikskólagöngu sinni og ákveðnum kafla í bók fjölskyldunnar lokið. Því fylgja blendnar tilfinningar, enda hefur margt gerst á þessum árum; margt sem maður myndi vilja endurtaka og annað ekki. En ég finn hjá mér djúpa þörf fyrir að segja takk. Takk, kæru leikskólakennarar og starfsfólk leikskólanna sem dætur mínar hafa verið á. Takk fyrir að kyssa á bágtið. Takk fyrir að kynna koppinn. Takk fyrir að syngja. Takk fyrir að lesa. Takk fyrir að segja sögur. Takk fyrir að hlusta á þeirra sögur. Takk fyrir að hjálpa okkur að finna út úr þessu með mjólkuróþolið. Takk fyrir að muna eftir því að frændi stelpnanna átti stígvélin á undan þeim og þessvegna voru þau ekki rétt merkt. Takk fyrir að minna okkur á að panta nafnalímmiða. Takk fyrir allar sögurnar og myndirnar af stelpunum. Takk fyrir að skrifa niður það sem þær höfðu að segja. Takk fyrir að bjóða okkur í kaffi, þegar það mátti. Takk fyrir að lána pollagalla þegar við gleymdum honum heima. Takk fyrir að eiga auka föt, þegar aukafata-kassinn var tómur. Takk fyrir að sitja á gólfinu með þeim. Takk fyrir renna upp og setja yfir og teygjuna undir. Takk fyrir að setja teygju í hárið. Takk fyrir að kenna rétt grip á liti og skæri. Takk fyrir að fylgjast með orðaforðanum. Takk fyrir að standa vaktina í covid-ástandinu! Takk fyrir að vera lausnarmiðuð, hugmyndarík og harðdugleg. Takk fyrir að finna leiðir í myglu, manneklu og mótlæti. Takk fyrir að vera ennþá á leikskólanum með mikilvægasta fólkinu, börnunum okkar. Þið eigið allt það besta skilið. Höfundur er tónmenntakennari og þriggja barna móðir.
Skoðun Við getum öll stutt við lesskilning barna - Gleðilegan dag læsis Auður Soffía Björgvinsdóttir skrifar
Skoðun Getur þjóð orðið of rík? – Ádeila frá Noregi sem getur átt við um Ísland Júlíus Valsson skrifar
Skoðun Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps reynir að skrá fólk út úr samfélaginu Guðrún M. Njálsdóttir,Ragna Ívarsdóttir,Þröstur Sverrisson skrifar
Skoðun Skóli án aðgreiningar - tékklisti fyrir stjórnvöld til að gera betur Unnur Helga Óttarsdóttir,Anna Lára Steindal skrifar
Skoðun Fjöldi kynja – treystir þú þér í samtalið með velferð barna að leiðarljósi? Böðvar Ingi Guðbjartsson skrifar
Skoðun Ókeypis minnisblað fyrir Alþingi: Jafnrétti er ekki skoðun- en umræðan er það Sigríður Ásta Hauksdóttir skrifar
Skoðun Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius skrifar