Vonast til að hægt sé að gera Stjörnuleikinn samkeppnishæfari Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. febrúar 2023 21:46 Jaylen Brown í Stjörnuleiknum. Alex Goodlett/Getty Images Jaylen Brown horfði á Jayson Tatum, samherja sinn hjá Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta, setja stigamet í Stjörnuleik deildarinnar í nótt. Eftir leik sagðist hann vonast til að hægt væri að gera leikinn samkeppnishæfari. Stjörnuleikur NBA deildarinnar fór fram síðustu nótt og að venju var sóknarleikur í hávegum hafður. Ef til vill meira en vanalega en lið Giannis Antetokounmpo vann 184-175 sigur á liði LeBrons James. Tatum skoraði 55 stig og setti þar með stigamet en aðeins tveir aðrir leikmenn hafa skorað yfir 50 stig í Stjörnuleiknum. Anthony Davis skoraði 52 stig árið 2017 og Stephen Curry skoraði 50 stig á síðasta ári. Brown sjálfur skoraði svo 35 stig á 25 mínútum en hann er með 26.5 stig að meðaltali í leik á þessari leiktíð. „Alvöru körfubolti er öðruvísi. Við þurfum að finna leið til að gera leikinn samkeppnishæfari en það eina sem skiptir máli er að aðdáendur skemmti sér,“ sagði Brown eftir leik. Líkt og áður þá eru menn að passa sig að meiða sig ekki í Stjörnuleiknum og úr verður leikur þar sem mikið er skorað og lítil sem engin vörn spiluð. Here s the video: https://t.co/5RnU4gB7nr pic.twitter.com/n1J0zEW8v2— Rob Perez (@WorldWideWob) February 20, 2023 Brown getur nú farið að einbeita sér að því að komast aftur í úrslit NBA með Boston Celtics en liðið tapaði fyrir Golden State Warriors í úrslitum á síðustu leiktíð. Boston er sem stendur í 1. sæti Austurdeildar með 42 sigra og 17 töp eftir 59 leiki. Körfubolti NBA Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Fleiri fréttir Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Sjá meira
Stjörnuleikur NBA deildarinnar fór fram síðustu nótt og að venju var sóknarleikur í hávegum hafður. Ef til vill meira en vanalega en lið Giannis Antetokounmpo vann 184-175 sigur á liði LeBrons James. Tatum skoraði 55 stig og setti þar með stigamet en aðeins tveir aðrir leikmenn hafa skorað yfir 50 stig í Stjörnuleiknum. Anthony Davis skoraði 52 stig árið 2017 og Stephen Curry skoraði 50 stig á síðasta ári. Brown sjálfur skoraði svo 35 stig á 25 mínútum en hann er með 26.5 stig að meðaltali í leik á þessari leiktíð. „Alvöru körfubolti er öðruvísi. Við þurfum að finna leið til að gera leikinn samkeppnishæfari en það eina sem skiptir máli er að aðdáendur skemmti sér,“ sagði Brown eftir leik. Líkt og áður þá eru menn að passa sig að meiða sig ekki í Stjörnuleiknum og úr verður leikur þar sem mikið er skorað og lítil sem engin vörn spiluð. Here s the video: https://t.co/5RnU4gB7nr pic.twitter.com/n1J0zEW8v2— Rob Perez (@WorldWideWob) February 20, 2023 Brown getur nú farið að einbeita sér að því að komast aftur í úrslit NBA með Boston Celtics en liðið tapaði fyrir Golden State Warriors í úrslitum á síðustu leiktíð. Boston er sem stendur í 1. sæti Austurdeildar með 42 sigra og 17 töp eftir 59 leiki.
Körfubolti NBA Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Fleiri fréttir Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Sjá meira