Setur sig í fyrsta sæti og hættir við að keppa í CrossFit á þessu ári Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. febrúar 2023 13:01 Haley Adams var líkleg til berjast um heimsmeistaratitilinn í ár en ekkert verður af því. Instagram/@haleyadamssss Ein af konunum sem sumir sáu fyrir sér berjast um heimsmeistaratitilinn í CrossFit í fjarveru Tiu-Clair Toomey, gaf út óvænta tilkynningu rétt áður opni hlutinn fór af stað í gær. Haley Adams sagði frá því á samfélagsmiðlum sínum að hún ætli ekki að keppa í CrossFit á árinu 2023. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Adams er 22 ára gömul en hefur þegar keppt á fjórum heimsleikum. Hún varð í níunda sæti á þeim síðustu en endaði í fimmta sæti (2021), fjórða sæti (2020) og sjötta sæti (2019) á hinum þremur. Haley Adams varð heimsmeistari í flokki sextán til sautján ára árið áður en hún mætti í keppni þeirra fullorðinna aðeins átján ára gömul. Adams sagði frá glímu sinni við andleg veikindi og að hún hafi líka gengið í gegnum átröskun. Haley staðfesti jafnframt að hún ætli sér að keppa aftur á næsta keppnistímabili. „Ég byrjaði í CrossFit þegar ég var fjórtán ára gömul. Það er kominn tími á að segja mig í fyrsta sætið og því mun ég ekki keppa á þessu tímabili,“ skrifaði Haley Adams. „Ég mun nota þennan tíma til að vinna í sjálfri mér, bæði í andlega og líkamlega hlutanum þannig að ég hætti að halda aftur af mér. Þetta er ekki bara nýr kafli heldur nú bók. Endurkoman árið 2023 verður risastór,“ skrifaði Adams. View this post on Instagram A post shared by Haley Adams (@haleyadamssss) CrossFit Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Körfubolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Fleiri fréttir Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Heiðruðu látinn liðsfélaga og rústuðu síðan Raiders Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Ísbjörninn segir að hann myndi klára Jake Paul í þremur lotum Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sjá meira
Haley Adams sagði frá því á samfélagsmiðlum sínum að hún ætli ekki að keppa í CrossFit á árinu 2023. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Adams er 22 ára gömul en hefur þegar keppt á fjórum heimsleikum. Hún varð í níunda sæti á þeim síðustu en endaði í fimmta sæti (2021), fjórða sæti (2020) og sjötta sæti (2019) á hinum þremur. Haley Adams varð heimsmeistari í flokki sextán til sautján ára árið áður en hún mætti í keppni þeirra fullorðinna aðeins átján ára gömul. Adams sagði frá glímu sinni við andleg veikindi og að hún hafi líka gengið í gegnum átröskun. Haley staðfesti jafnframt að hún ætli sér að keppa aftur á næsta keppnistímabili. „Ég byrjaði í CrossFit þegar ég var fjórtán ára gömul. Það er kominn tími á að segja mig í fyrsta sætið og því mun ég ekki keppa á þessu tímabili,“ skrifaði Haley Adams. „Ég mun nota þennan tíma til að vinna í sjálfri mér, bæði í andlega og líkamlega hlutanum þannig að ég hætti að halda aftur af mér. Þetta er ekki bara nýr kafli heldur nú bók. Endurkoman árið 2023 verður risastór,“ skrifaði Adams. View this post on Instagram A post shared by Haley Adams (@haleyadamssss)
CrossFit Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Körfubolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Fleiri fréttir Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Heiðruðu látinn liðsfélaga og rústuðu síðan Raiders Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Ísbjörninn segir að hann myndi klára Jake Paul í þremur lotum Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sjá meira