Sport

Dag­skráin í dag: Olís deild karla fer aftur af stað

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
Valsmenn mæta Gróttu í kvöld.
Valsmenn mæta Gróttu í kvöld. Vísir/Hulda Margrét

Það eru tvær beinar útsendingar á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Annars vegar er spilað í Ljósleiðaradeildinni og hins vegar er spilað í Olís deild karla.

Stöð 2 Sport

Klukkan 19.20 hefst útsending frá leik Gróttu og Vals í Olís deild karla. Íslandsmeistarar Vals eru á toppi deildarinnar á meðan Grótta er í 9. sæti.

Stöð 2 Esport

Klukkan 19.15 er Ljósleiðaradeildin á dagskrá en þar er keppt í CS:GO. Fyrri leikur kvöldsins er Breiðablik gegn Atlantic og sá síðari er á milli Ten5ion og Viðstöðu.
Fleiri fréttir

Sjá meira


×

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.