Mikilvægara að draga úr neyslu heldur en að flokka Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 4. janúar 2023 08:01 Óflokkað rusl fyllir skemmur Sorpu eftir neyslugleði þjóðarinnar um jól og áramót. Of mikilli ábyrgð er velt yfir á herðar neytenda þegar kemur að umhverfismálum. Á síðustu árum hefur orðið talsverð vitundarvakning í umhverfismálum. Nú flokka flestir og orð eins kolefnisfótspor, örplast og hringrásarhagkerfi hafa öðlast fastan sess í tungumálinu. Það ætti að leiða til meðvitaðri almennings og þar af leiðandi ætti að vera minna af óflokkuðu sorpi, eða hvað? Ágústa Þóra Jónsdóttir, varaformaður Landverndar og doktorsnemi í umhverfis og auðlindafræði segir mikilvægt að draga úr neyslu. „Já við leggjum mikla áherslu á nýtni og að horfa á hlutina og ekki kaupa óþarfa. Við vorum með átak til dæmis í haust þar sem við vorum að minna á alls konar hluti. Nota hlutina lengur, nota hlutina betur og ekki kaupa óþarfa.“ Helmingar kolefnisfótspor plastpoka með því að nota hann tvisvar Fyrirtæki og ríki geti haft mun meiri áhrif á heildarneyslu heldur en einstaklingar. „Það sem að neytandinn gerir er ekkert svo mikilvægt í árangri til að minnka neyslu og semsagt minnka fótspor neyslunnar. Heldur er það hönnunin á vörunni, að hanna í burtu umbúðir til dæmis. Við erum að nota svo mikið af umbúðum sem eru óþarfar.“ En hefur Ágústa einhver ráð til almennings? „Það er náttúrulega að nota hlutina lengur. Strax ef ég nota einn plastpoka tvisvar þá er ég búin að helminga fótsporið á honum.“ Neytendur Umhverfismál Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira
Á síðustu árum hefur orðið talsverð vitundarvakning í umhverfismálum. Nú flokka flestir og orð eins kolefnisfótspor, örplast og hringrásarhagkerfi hafa öðlast fastan sess í tungumálinu. Það ætti að leiða til meðvitaðri almennings og þar af leiðandi ætti að vera minna af óflokkuðu sorpi, eða hvað? Ágústa Þóra Jónsdóttir, varaformaður Landverndar og doktorsnemi í umhverfis og auðlindafræði segir mikilvægt að draga úr neyslu. „Já við leggjum mikla áherslu á nýtni og að horfa á hlutina og ekki kaupa óþarfa. Við vorum með átak til dæmis í haust þar sem við vorum að minna á alls konar hluti. Nota hlutina lengur, nota hlutina betur og ekki kaupa óþarfa.“ Helmingar kolefnisfótspor plastpoka með því að nota hann tvisvar Fyrirtæki og ríki geti haft mun meiri áhrif á heildarneyslu heldur en einstaklingar. „Það sem að neytandinn gerir er ekkert svo mikilvægt í árangri til að minnka neyslu og semsagt minnka fótspor neyslunnar. Heldur er það hönnunin á vörunni, að hanna í burtu umbúðir til dæmis. Við erum að nota svo mikið af umbúðum sem eru óþarfar.“ En hefur Ágústa einhver ráð til almennings? „Það er náttúrulega að nota hlutina lengur. Strax ef ég nota einn plastpoka tvisvar þá er ég búin að helminga fótsporið á honum.“
Neytendur Umhverfismál Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira