Skíðastökkvari fagnaði eins og Haaland Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. janúar 2023 13:30 Halvor Egner Granerud fagnar hér sigri á mótinu Garmisch-Partenkirchen á Nýársdag. AP/Matthias Schrader Norðmaðurinn Halvor Egner Granerud stökk lengst allra á virtu nýársmóti skíðastökkvara í Garmisch-Partenkirchen í Þýskalandi í gær og hann fagnaði með sérstökum hætti. Eftir að ljóst var að Granerud hafði unnið þá fór hann niður í jógastöðuna frægu og fagnaði eins og landi hans Erling Braut Haaland hefur gert svo oft eftir að hafa skorað mark fyrir Manchester City, Borussia Dortmund, RB Salzburg eða Molde. Jaki tu spokój... Granerud Haaland pic.twitter.com/CWK04zgLKA— TVP SPORT (@sport_tvppl) January 2, 2023 Granerud sagðist eftir keppnina hafa ætlað að fagna svona á þessu móti fyrir tveimur árum þegar Haaland var að raða inn mörkum í Þýskalandi. Pólverjinn Dawid Kubacki sló honum þá við og vann mótið sem fer alltaf fram á fyrsta degi ársins. Nú var komið að hinum 26 ára gamla Norðmanni að fagna sigri og hann greip tækifærið. Granerud Haaland...It's a Norwegian thing #4Hills | #FourHills | @HGranerud pic.twitter.com/5dTgG8xvP1— Eurosport (@eurosport) January 1, 2023 Norska ríkisútvarpið segir að Granerud sé samt stuðningsmaður Arsenal en að hann haldi engu að síður mikið upp á Haaland. Granerud gat glaðst með báðum um helgina því Arsenal vann og Haaland skoraði enn eitt markið. Sigur Granerud þýðir að hann er efstur í baráttunni um heimsbikarinn en næstur honum er Pólverjinn Dawid Kubacki. Halvor Egner Granerud made it back-to-back #4Hills wins with his first success at Garmisch-Partenkirchen. Find out why he celebrated like his fellow Norwegian, star striker @ErlingHaaland. @FISskijumping | @vier_schanzen | @HGranerudhttps://t.co/y5xuWI35Ch— The Olympic Games (@Olympics) January 1, 2023 Skíðaíþróttir Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Sjá meira
Eftir að ljóst var að Granerud hafði unnið þá fór hann niður í jógastöðuna frægu og fagnaði eins og landi hans Erling Braut Haaland hefur gert svo oft eftir að hafa skorað mark fyrir Manchester City, Borussia Dortmund, RB Salzburg eða Molde. Jaki tu spokój... Granerud Haaland pic.twitter.com/CWK04zgLKA— TVP SPORT (@sport_tvppl) January 2, 2023 Granerud sagðist eftir keppnina hafa ætlað að fagna svona á þessu móti fyrir tveimur árum þegar Haaland var að raða inn mörkum í Þýskalandi. Pólverjinn Dawid Kubacki sló honum þá við og vann mótið sem fer alltaf fram á fyrsta degi ársins. Nú var komið að hinum 26 ára gamla Norðmanni að fagna sigri og hann greip tækifærið. Granerud Haaland...It's a Norwegian thing #4Hills | #FourHills | @HGranerud pic.twitter.com/5dTgG8xvP1— Eurosport (@eurosport) January 1, 2023 Norska ríkisútvarpið segir að Granerud sé samt stuðningsmaður Arsenal en að hann haldi engu að síður mikið upp á Haaland. Granerud gat glaðst með báðum um helgina því Arsenal vann og Haaland skoraði enn eitt markið. Sigur Granerud þýðir að hann er efstur í baráttunni um heimsbikarinn en næstur honum er Pólverjinn Dawid Kubacki. Halvor Egner Granerud made it back-to-back #4Hills wins with his first success at Garmisch-Partenkirchen. Find out why he celebrated like his fellow Norwegian, star striker @ErlingHaaland. @FISskijumping | @vier_schanzen | @HGranerudhttps://t.co/y5xuWI35Ch— The Olympic Games (@Olympics) January 1, 2023
Skíðaíþróttir Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Sjá meira