Meira en hundrað ára hefð út um gluggann: Tour de France endar ekki í París 2024 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. desember 2022 14:02 Daninn Jonas Vingegaard Rasmussen vann Frakklandshjólreiðarnar í ár. Getty/Yoan Valat Frakklandshjólreiðarnar eða Tour de France eins og flestir þekkja þær hafa endað í París í meira en hundrað ár. Það verður hins vegar breyting á þeirri aldarhefð sumarið 2024. Í fyrsta sinn síðan árið 1905 mun frægasta hjólareiðakeppni heims ekki enda í Parísaborg þegar hún klárast sumarið 2024. Die Tour de France startet 2024 erstmals in Italien. Und noch etwas wird anders sein: Erstmals endet das traditionsreiche Radrennen dann nicht in Paris.https://t.co/u9KZzemufW— Deutschlandfunk (@DLF) December 21, 2022 Ástæðan er að Frakkar eru að halda Sumarólympíuleikanna í París árið 2024 og það er því ekkert pláss fyrir Tour de France á sama tíma. Tour de France 2024 mun hefjast í Flórens á Ítalíu og enda í Nice á suðurströnd Frakklands. Þetta verður í 26. sinn sem Frakklandshjólreiðarnar hefjast í öðru landi en Frakklandi og þriðja árið í röð. Keppnin hófst í Kaupmannahöfn í ár og mun byrja í Bilbao á Spáni á næsta ári. Confirmed: Italy to host Tour de France Grand Départ in 2024 https://t.co/jb4XedlLZn— Cycling Weekly (@cyclingweekly) December 21, 2022 Frakklandshjólreiðarnar 2024 hefjast 29. júní og frá Flórens verður hjólað til Rimini á austurströnd Ítalíu, þaðan upp til Bologna á öðrum keppnisdegi og svo á þeim þriðja frá Piacenza til Torínó. Fjórða dagleiðin byrjar á Ítalíu en endar í Frakklandi. Árið 2024 verða hundrað ár liðin síðan fyrsti Ítalinn vann Frakklandshjólreiðarnar en það var Ottavio Bottecchia. Here are the first 3 stages of the #TDF2024 and its Grand Départ from Florence! Voici les 3 premières étapes du #TDF2024 avec un Grand Départ depuis Florence ! pic.twitter.com/NAp6KFspmG— Tour de France (@LeTour) December 21, 2022 Hjólreiðar Frakklandshjólreiðarnar Frakkland Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Man. City - Bournemouth | Mikið undir í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Þýskaland - Ísland | Strákarnir okkar hafa mikið að sanna Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Er Tóti Túrbó ofmetinn? Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Sjá meira
Í fyrsta sinn síðan árið 1905 mun frægasta hjólareiðakeppni heims ekki enda í Parísaborg þegar hún klárast sumarið 2024. Die Tour de France startet 2024 erstmals in Italien. Und noch etwas wird anders sein: Erstmals endet das traditionsreiche Radrennen dann nicht in Paris.https://t.co/u9KZzemufW— Deutschlandfunk (@DLF) December 21, 2022 Ástæðan er að Frakkar eru að halda Sumarólympíuleikanna í París árið 2024 og það er því ekkert pláss fyrir Tour de France á sama tíma. Tour de France 2024 mun hefjast í Flórens á Ítalíu og enda í Nice á suðurströnd Frakklands. Þetta verður í 26. sinn sem Frakklandshjólreiðarnar hefjast í öðru landi en Frakklandi og þriðja árið í röð. Keppnin hófst í Kaupmannahöfn í ár og mun byrja í Bilbao á Spáni á næsta ári. Confirmed: Italy to host Tour de France Grand Départ in 2024 https://t.co/jb4XedlLZn— Cycling Weekly (@cyclingweekly) December 21, 2022 Frakklandshjólreiðarnar 2024 hefjast 29. júní og frá Flórens verður hjólað til Rimini á austurströnd Ítalíu, þaðan upp til Bologna á öðrum keppnisdegi og svo á þeim þriðja frá Piacenza til Torínó. Fjórða dagleiðin byrjar á Ítalíu en endar í Frakklandi. Árið 2024 verða hundrað ár liðin síðan fyrsti Ítalinn vann Frakklandshjólreiðarnar en það var Ottavio Bottecchia. Here are the first 3 stages of the #TDF2024 and its Grand Départ from Florence! Voici les 3 premières étapes du #TDF2024 avec un Grand Départ depuis Florence ! pic.twitter.com/NAp6KFspmG— Tour de France (@LeTour) December 21, 2022
Hjólreiðar Frakklandshjólreiðarnar Frakkland Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Man. City - Bournemouth | Mikið undir í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Þýskaland - Ísland | Strákarnir okkar hafa mikið að sanna Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Er Tóti Túrbó ofmetinn? Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Sjá meira