Viktor Gísli sneri aftur í mark Nantes Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. desember 2022 22:45 Viktor Gísli er kominn af stað eftir meiðsli. Twitter@ehfcl Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson sneri aftur í lið Nantes í kvöld þegar liðið tapaði með minnsta mun gegn stórliði París Saint-Germain, lokatölur 33-32 PSG í vil. Viktor Gísli hefur verið að glíma við meiðsli á olnboga og verið frá keppni í nokkrar vikur. Hann spilaði með Nantes í kvöld en þó aðeins í skamma stund. Hann varði eitt skot af þeim sjö sem hann fékk á sig á meðan hann var inn á vellinum. Það breytir því ekki að um gleðitíndi er að ræða fyrir íslenska landsliðið enda hafði Viktor Gísli staðið sig einkar vel áður en hann meiddist í upphafi mánaðar. Nantes var hársbreidd frá því að jafna leikinn undir lok leiks en Andreas Palicka varði þá vítakast frá Valero Rivera, leikmanni Nantes, og PSG vann dramatískan eins marks sigur. HBC Nantes 32-33 PSG Handball2 huge points for PSG in Nantes without Syprzak and Steins in front of more than 10.000 spectators! Palicka becomes the hero! : Beinsport#handball pic.twitter.com/nA39Wvgrsr— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) December 21, 2022 Nantes er í 3. sæti með 24 stig að loknum 15 leikjum á meðan Montpellier og PSG eru á toppi deildarinnar með 26 stig hvort. Handbolti Franski handboltinn Tengdar fréttir Viktor Gísli kosinn efnilegasti markvörður heims Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson var í dag valinn efnilegasti markvörður heims af vefnum Handball Planet. Þá var hann í þriðja sæti yfir efnilegustu leikmenn í heimi, sama hvar þeir spila á vellinum. 11. desember 2022 13:46 HM ekki í hættu hjá Viktori Gísla Aðdáendur íslenska karlalandsliðsins í handbolta geta varpað öndinni léttar því allar líkur eru á því að Viktor Gísli Hallgrímsson verji mark þess á HM í Svíþjóð og Póllandi í byrjun næsta árs. 6. desember 2022 12:23 Viktor Gísli þurfti að fara meiddur af velli Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson meiddist á olnboga í leik Nantes og Sélestat í frönsku úrvalsdeildinni um liðna helgi. Rétt rúmur mánuður er í þangað til HM í handbolta hefst en mótið fer fram í Svíþjóð og Póllandi. 5. desember 2022 19:46 Guðmundur fær auka dag til að velja hópinn fyrir HM Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, fær auka dag til að taka lokaákvörðun varðandi íslenska hópinn sem fer á HM í janúar. 21. desember 2022 16:15 Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Sport Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt Íslenski boltinn Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Íslenski boltinn „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Íslenski boltinn „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Fótbolti Dagskráin í dag: Heil umferð í Bestu karla og Knicks þarf líflínu Sport Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti Fleiri fréttir Magdeburg á toppinn eftir enn einn stórleikinn hjá Ómari og Gísla „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Anton og Jónas dæma á úrslitahelgi Meistaradeildarinnar Viktor Gísli og Wisla Plock með yfirhöndina í úrslitaeinvíginu Hannes fær Íslandsmeistara til Austurríkis Myndaveisla: Valskonur Íslandsmeistarar þriðja árið í röð „Erum búin að vera í fimm úrslitaleikjum“ „Þvílík vegferð sem þetta er búið að vera“ „Þær vinna þetta Íslandsmót sanngjarnt“ „Hefði ekki verið hægt að skrifa þennan endi“ Gerir ekki upp á milli Arons og Óla Stef: „Verður mikill söknuður af honum“ Uppgjörið: Valur - Haukar 30-25 | Íslandsmeistarar þriðja árið í röð Alltaf markmiðið að verða Íslandsmeistari Goðsagnir senda Aroni kveðjur: „Einn besti leikmaður allra tíma“ „Stórmannlegt“ af Aroni sem hafi tekið rétta ákvörðun Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Óðinn Þór skoraði ellefu og tryggði þriðja titilinn Átján mörk frá Ómari og Gísla í stórsigri Magdeburg Féll allur ketill í eld í seinni hálfleik Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Sjá meira
Viktor Gísli hefur verið að glíma við meiðsli á olnboga og verið frá keppni í nokkrar vikur. Hann spilaði með Nantes í kvöld en þó aðeins í skamma stund. Hann varði eitt skot af þeim sjö sem hann fékk á sig á meðan hann var inn á vellinum. Það breytir því ekki að um gleðitíndi er að ræða fyrir íslenska landsliðið enda hafði Viktor Gísli staðið sig einkar vel áður en hann meiddist í upphafi mánaðar. Nantes var hársbreidd frá því að jafna leikinn undir lok leiks en Andreas Palicka varði þá vítakast frá Valero Rivera, leikmanni Nantes, og PSG vann dramatískan eins marks sigur. HBC Nantes 32-33 PSG Handball2 huge points for PSG in Nantes without Syprzak and Steins in front of more than 10.000 spectators! Palicka becomes the hero! : Beinsport#handball pic.twitter.com/nA39Wvgrsr— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) December 21, 2022 Nantes er í 3. sæti með 24 stig að loknum 15 leikjum á meðan Montpellier og PSG eru á toppi deildarinnar með 26 stig hvort.
Handbolti Franski handboltinn Tengdar fréttir Viktor Gísli kosinn efnilegasti markvörður heims Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson var í dag valinn efnilegasti markvörður heims af vefnum Handball Planet. Þá var hann í þriðja sæti yfir efnilegustu leikmenn í heimi, sama hvar þeir spila á vellinum. 11. desember 2022 13:46 HM ekki í hættu hjá Viktori Gísla Aðdáendur íslenska karlalandsliðsins í handbolta geta varpað öndinni léttar því allar líkur eru á því að Viktor Gísli Hallgrímsson verji mark þess á HM í Svíþjóð og Póllandi í byrjun næsta árs. 6. desember 2022 12:23 Viktor Gísli þurfti að fara meiddur af velli Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson meiddist á olnboga í leik Nantes og Sélestat í frönsku úrvalsdeildinni um liðna helgi. Rétt rúmur mánuður er í þangað til HM í handbolta hefst en mótið fer fram í Svíþjóð og Póllandi. 5. desember 2022 19:46 Guðmundur fær auka dag til að velja hópinn fyrir HM Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, fær auka dag til að taka lokaákvörðun varðandi íslenska hópinn sem fer á HM í janúar. 21. desember 2022 16:15 Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Sport Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt Íslenski boltinn Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Íslenski boltinn „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Íslenski boltinn „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Fótbolti Dagskráin í dag: Heil umferð í Bestu karla og Knicks þarf líflínu Sport Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti Fleiri fréttir Magdeburg á toppinn eftir enn einn stórleikinn hjá Ómari og Gísla „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Anton og Jónas dæma á úrslitahelgi Meistaradeildarinnar Viktor Gísli og Wisla Plock með yfirhöndina í úrslitaeinvíginu Hannes fær Íslandsmeistara til Austurríkis Myndaveisla: Valskonur Íslandsmeistarar þriðja árið í röð „Erum búin að vera í fimm úrslitaleikjum“ „Þvílík vegferð sem þetta er búið að vera“ „Þær vinna þetta Íslandsmót sanngjarnt“ „Hefði ekki verið hægt að skrifa þennan endi“ Gerir ekki upp á milli Arons og Óla Stef: „Verður mikill söknuður af honum“ Uppgjörið: Valur - Haukar 30-25 | Íslandsmeistarar þriðja árið í röð Alltaf markmiðið að verða Íslandsmeistari Goðsagnir senda Aroni kveðjur: „Einn besti leikmaður allra tíma“ „Stórmannlegt“ af Aroni sem hafi tekið rétta ákvörðun Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Óðinn Þór skoraði ellefu og tryggði þriðja titilinn Átján mörk frá Ómari og Gísla í stórsigri Magdeburg Féll allur ketill í eld í seinni hálfleik Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Sjá meira
Viktor Gísli kosinn efnilegasti markvörður heims Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson var í dag valinn efnilegasti markvörður heims af vefnum Handball Planet. Þá var hann í þriðja sæti yfir efnilegustu leikmenn í heimi, sama hvar þeir spila á vellinum. 11. desember 2022 13:46
HM ekki í hættu hjá Viktori Gísla Aðdáendur íslenska karlalandsliðsins í handbolta geta varpað öndinni léttar því allar líkur eru á því að Viktor Gísli Hallgrímsson verji mark þess á HM í Svíþjóð og Póllandi í byrjun næsta árs. 6. desember 2022 12:23
Viktor Gísli þurfti að fara meiddur af velli Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson meiddist á olnboga í leik Nantes og Sélestat í frönsku úrvalsdeildinni um liðna helgi. Rétt rúmur mánuður er í þangað til HM í handbolta hefst en mótið fer fram í Svíþjóð og Póllandi. 5. desember 2022 19:46
Guðmundur fær auka dag til að velja hópinn fyrir HM Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, fær auka dag til að taka lokaákvörðun varðandi íslenska hópinn sem fer á HM í janúar. 21. desember 2022 16:15