Viktor Gísli þurfti að fara meiddur af velli Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. desember 2022 19:46 Viktor Gísli hefur spilað frábærlega að undanförnu. Twitter@ehfcl Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson meiddist á olnboga í leik Nantes og Sélestat í frönsku úrvalsdeildinni um liðna helgi. Rétt rúmur mánuður er í þangað til HM í handbolta hefst en mótið fer fram í Svíþjóð og Póllandi. Frá þessu er greint á vefnum Handbolti.is. Þar kemur fram að Viktor Gísli hafi staðfest meiðslin en viti þó ekki hversu lengi hann verði frá. „Ég fékk mjög slæmt högg og er aumur í dag. Meira er ekki vitað sem stendur. Ég hitti lækni síðar í dag,“ segir á vefnum. Viktor Gísli meiddist á olnboga nú í haust og missti til að mynda af landsleikjum Íslands við Ísrael og Eistland í október. Hans, og íslenska landsliðsins vegna, eru meiðslin vonandi ekki svo alvarleg að þessu sinni. Nantes vann öruggan sjö marka sigur á Grétari Ara Guðjónssyni og félögum í Sélstat um helgina, lokatölur 31-24. Líkt og í undanförnum leikjum var Viktor Gísli einkar öruggur í öllum sínum aðgerðum. Þegar hann þurfti að yfirgefa völlinn hafði hann varið tólf skot og var með 48 prósent markvörslu. Viktor Hallgrimsson a arrêté 4 8 % des tirs adverses #LiquiMolyStarLigue pic.twitter.com/LffoW4ovEz— Ligue Nationale de Handball (@LNHofficiel) December 5, 2022 Viktor Gísli hefur spilað það vel undanfarnar vikur að aðdáendur Kiel eru þegar farnir að telja niður dagana þangað til hann verður samningslaus, sumarið 2025. Handbolti Franski handboltinn Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir Viktor Gísli hafði betur í uppgjöri íslensku markvarðanna í Frakklandi Það var Íslendingaslagur markvarða í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld þegar Nantes og Selestat áttust við. 4. desember 2022 17:29 Seinni bylgjan: „Bara að Kiel hafi áhuga er risa fjöður í hattinn fyrir Viktor Gísla“ Það styttist í HM í handbolta sem fram fer í Póllandi og Svíþjóð. Ef Viktor Gísli Hallgrímsson heldur uppteknum hætti gæti hann orðið ein af stjörnum mótsins en farið var yfir magnaða frammistöðu hans í Meistaradeild Evrópu í nýjasta hlaðvarpsþætti Seinni bylgjunnar. 3. desember 2022 08:01 Viktor Gísli sýndi Mikkel Hansen í tvo heimana | Myndband Viktor Gísli Hallgrímsson sýndi snilli sína milli stanganna hefur Nantes sigraði Álaborg, 35-28, í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í gær. 2. desember 2022 12:31 Stuðningsmenn Kiel spenntir fyrir Viktori Gísla: „Þurfum við að bíða til 2025?“ Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson er orðaður við þýska stórliðið Kiel. Stuðningsmenn liðsins eru afar spenntir fyrir honum. 2. desember 2022 07:31 Mest lesið „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti KR - ÍBV | Komið að sögulegri kveðjustund? Íslenski boltinn Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Afturelding - Vestri | Bæði að berjast fyrir lífi sínu Íslenski boltinn Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti KA - ÍA | Ná Skagamenn að klára dæmið í dag? Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Þriðji deildarsigur Villa í röð Enski boltinn Fleiri fréttir „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Sjá meira
Frá þessu er greint á vefnum Handbolti.is. Þar kemur fram að Viktor Gísli hafi staðfest meiðslin en viti þó ekki hversu lengi hann verði frá. „Ég fékk mjög slæmt högg og er aumur í dag. Meira er ekki vitað sem stendur. Ég hitti lækni síðar í dag,“ segir á vefnum. Viktor Gísli meiddist á olnboga nú í haust og missti til að mynda af landsleikjum Íslands við Ísrael og Eistland í október. Hans, og íslenska landsliðsins vegna, eru meiðslin vonandi ekki svo alvarleg að þessu sinni. Nantes vann öruggan sjö marka sigur á Grétari Ara Guðjónssyni og félögum í Sélstat um helgina, lokatölur 31-24. Líkt og í undanförnum leikjum var Viktor Gísli einkar öruggur í öllum sínum aðgerðum. Þegar hann þurfti að yfirgefa völlinn hafði hann varið tólf skot og var með 48 prósent markvörslu. Viktor Hallgrimsson a arrêté 4 8 % des tirs adverses #LiquiMolyStarLigue pic.twitter.com/LffoW4ovEz— Ligue Nationale de Handball (@LNHofficiel) December 5, 2022 Viktor Gísli hefur spilað það vel undanfarnar vikur að aðdáendur Kiel eru þegar farnir að telja niður dagana þangað til hann verður samningslaus, sumarið 2025.
Handbolti Franski handboltinn Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir Viktor Gísli hafði betur í uppgjöri íslensku markvarðanna í Frakklandi Það var Íslendingaslagur markvarða í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld þegar Nantes og Selestat áttust við. 4. desember 2022 17:29 Seinni bylgjan: „Bara að Kiel hafi áhuga er risa fjöður í hattinn fyrir Viktor Gísla“ Það styttist í HM í handbolta sem fram fer í Póllandi og Svíþjóð. Ef Viktor Gísli Hallgrímsson heldur uppteknum hætti gæti hann orðið ein af stjörnum mótsins en farið var yfir magnaða frammistöðu hans í Meistaradeild Evrópu í nýjasta hlaðvarpsþætti Seinni bylgjunnar. 3. desember 2022 08:01 Viktor Gísli sýndi Mikkel Hansen í tvo heimana | Myndband Viktor Gísli Hallgrímsson sýndi snilli sína milli stanganna hefur Nantes sigraði Álaborg, 35-28, í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í gær. 2. desember 2022 12:31 Stuðningsmenn Kiel spenntir fyrir Viktori Gísla: „Þurfum við að bíða til 2025?“ Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson er orðaður við þýska stórliðið Kiel. Stuðningsmenn liðsins eru afar spenntir fyrir honum. 2. desember 2022 07:31 Mest lesið „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti KR - ÍBV | Komið að sögulegri kveðjustund? Íslenski boltinn Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Afturelding - Vestri | Bæði að berjast fyrir lífi sínu Íslenski boltinn Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti KA - ÍA | Ná Skagamenn að klára dæmið í dag? Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Þriðji deildarsigur Villa í röð Enski boltinn Fleiri fréttir „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Sjá meira
Viktor Gísli hafði betur í uppgjöri íslensku markvarðanna í Frakklandi Það var Íslendingaslagur markvarða í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld þegar Nantes og Selestat áttust við. 4. desember 2022 17:29
Seinni bylgjan: „Bara að Kiel hafi áhuga er risa fjöður í hattinn fyrir Viktor Gísla“ Það styttist í HM í handbolta sem fram fer í Póllandi og Svíþjóð. Ef Viktor Gísli Hallgrímsson heldur uppteknum hætti gæti hann orðið ein af stjörnum mótsins en farið var yfir magnaða frammistöðu hans í Meistaradeild Evrópu í nýjasta hlaðvarpsþætti Seinni bylgjunnar. 3. desember 2022 08:01
Viktor Gísli sýndi Mikkel Hansen í tvo heimana | Myndband Viktor Gísli Hallgrímsson sýndi snilli sína milli stanganna hefur Nantes sigraði Álaborg, 35-28, í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í gær. 2. desember 2022 12:31
Stuðningsmenn Kiel spenntir fyrir Viktori Gísla: „Þurfum við að bíða til 2025?“ Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson er orðaður við þýska stórliðið Kiel. Stuðningsmenn liðsins eru afar spenntir fyrir honum. 2. desember 2022 07:31