Benedikt Guðmundsson: Meiðsladraugur yfir Njarðvík Árni Jóhannsson skrifar 16. desember 2022 22:45 Þjálfari Njarðvíkinga Benedikt Guðmundsson náði ekki að kveikja nógu vel í sínum mönnum. Vísir / Diego Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkinga, var sammála blaðamanni um að leikurinn við Val í kvöld hafi ekki verið fallegur en hann gat verið stoltur af sínum mönnum. Leikurinn endaði með sigri Valsmanna 88-75 sem sitja í öðru sæti en Njarðvíkingar verða í því fjórða yfir jólin. „Nei þetta var ekki fallegt ég er sammála því og ég var að segja það við einhvern hérna að þetta hafi verið með því þreyttara sem ég hef séð. Sýndist bæði lið vera ca. 40% í orku en mér fannst við samt reyna og svo sprungum við á limminu í restina.“ Benedikt var spurður að því hvort hann hafi ekki getað gert eitthvað til að kreista örlítið meira út úr sínum mönnum. „Jú jú, það er örugglega eitthvað sem við gátum gert meira. Við fundum ekki leiðir núna og eins svekktur og ég er með þennan leik þá langar mig að hrósa mínu liði bara hvernig við erum búnir að tækla þetta mótlæti sem við erum að lenda í. Það er einhver meiðsladraugur yfir Njarðvík núna, bæði karla og kvenna megin, en samt förum við í þriggja daga jólafrí í fjórða sæti og ég verð að hrósa mínu liði fyrir það.“ Það er því kærkomið að fá frí en Njarðvíkingar voru ekki nema níu á skýrslu í kvöld. „Klárlega og það mætti vera lengra. Við nýtum þessa þrjá fjóra daga frá æfingum núna og vonandi náum við mönnum heilum og þeir verða ferskir fyrir umferðinga á milli jóla og nýárs.“ Ef við tökum stöðuna eftir 10 leiki gætu Njarðvíkingar þá verið sáttir við stigatöfluna miðað við ástandið á hópnum og meiðsladrauginn sem vofir yfir? „Það eru örugglega skiptar skoðanir á því. Eins og deildin er núna þá tek ég fjórða sætið miðað við að við höfum ekki verið með full mannað lið síðan ég veit ekki hvenær. Ég ætla að taka glasið hálf fullt núna.“ Subway-deild karla UMF Njarðvík Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Njarðvík 88-75 | Valsmenn náðu í stigin sem í boði voru Leikur Vals og Njarðvíkinga í 10. umferð Subway deildar karla náði ekki flugi fyrr en í fjórða leikhluta en þá náðu Valsmenn að keyra yfir gestina og klára leikinn með 13 stiga mun 88-75. 16. desember 2022 21:58 Mest lesið Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: KR - Njarðvík | Barist um farmiða í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Sjá meira
„Nei þetta var ekki fallegt ég er sammála því og ég var að segja það við einhvern hérna að þetta hafi verið með því þreyttara sem ég hef séð. Sýndist bæði lið vera ca. 40% í orku en mér fannst við samt reyna og svo sprungum við á limminu í restina.“ Benedikt var spurður að því hvort hann hafi ekki getað gert eitthvað til að kreista örlítið meira út úr sínum mönnum. „Jú jú, það er örugglega eitthvað sem við gátum gert meira. Við fundum ekki leiðir núna og eins svekktur og ég er með þennan leik þá langar mig að hrósa mínu liði bara hvernig við erum búnir að tækla þetta mótlæti sem við erum að lenda í. Það er einhver meiðsladraugur yfir Njarðvík núna, bæði karla og kvenna megin, en samt förum við í þriggja daga jólafrí í fjórða sæti og ég verð að hrósa mínu liði fyrir það.“ Það er því kærkomið að fá frí en Njarðvíkingar voru ekki nema níu á skýrslu í kvöld. „Klárlega og það mætti vera lengra. Við nýtum þessa þrjá fjóra daga frá æfingum núna og vonandi náum við mönnum heilum og þeir verða ferskir fyrir umferðinga á milli jóla og nýárs.“ Ef við tökum stöðuna eftir 10 leiki gætu Njarðvíkingar þá verið sáttir við stigatöfluna miðað við ástandið á hópnum og meiðsladrauginn sem vofir yfir? „Það eru örugglega skiptar skoðanir á því. Eins og deildin er núna þá tek ég fjórða sætið miðað við að við höfum ekki verið með full mannað lið síðan ég veit ekki hvenær. Ég ætla að taka glasið hálf fullt núna.“
Subway-deild karla UMF Njarðvík Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Njarðvík 88-75 | Valsmenn náðu í stigin sem í boði voru Leikur Vals og Njarðvíkinga í 10. umferð Subway deildar karla náði ekki flugi fyrr en í fjórða leikhluta en þá náðu Valsmenn að keyra yfir gestina og klára leikinn með 13 stiga mun 88-75. 16. desember 2022 21:58 Mest lesið Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: KR - Njarðvík | Barist um farmiða í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Sjá meira
Leik lokið: Valur - Njarðvík 88-75 | Valsmenn náðu í stigin sem í boði voru Leikur Vals og Njarðvíkinga í 10. umferð Subway deildar karla náði ekki flugi fyrr en í fjórða leikhluta en þá náðu Valsmenn að keyra yfir gestina og klára leikinn með 13 stiga mun 88-75. 16. desember 2022 21:58