Sá mikilvægasti í NBA fær nú Michael Jordan bikarinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. desember 2022 13:31 Nýi Michael Jordan bikarinn og Jordan sjálfur með MVP-bikarinn sem hann vann fimm sinnum á ferlinum. AP/Andrew Kenney&Charles Bennett NBA deildin í körfubolta hefur endurskírt leikmanna verðlaunin sín í höfuðið á gömlu goðsögnum úr deildinni og eftirsóttustu verðlaunin er nú örugglega Michael Jordan bikarinn. Leikmenn sem eru hér eftir kosnir sem mikilvægasti leikmaður deildarinnar fá nú Michael Jordan bikarinn. Jordan var fimm sinnum kosinn sá mikilvægasti á fimmtán tímabilum sínum í deildinni en aðeins Kareem Abdul-Jabbar (sex) hefur fengið þau verðlaun oftar. View this post on Instagram A post shared by Sports Illustrated (@sportsillustrated) Nikola Jokic hjá Denver Nuggets, sem fékk þessi verðlaun í fyrra, mun fá fyrsta Michael Jordan bikarinn. Besti varnarmaður deildarinnar fær Hakeem Olajuwon bikarinn. Olajuwon var níu sinnum valinn í varnarlið ársisn og var varnarmaður ársins 1993 og 1994. Nýliði ársins fær Wilt Chamberlain bikarinn. Chamberlain skoraði 37,6 stig í leik á fyrsta ári sínu í deildinni og var ekki aðeins nýliði ársins heldur einnig sá mikilvægasti. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) Besti sjötti maðurinn fær John Havlicek bikarinn. Sá leikmaður sem bætir sig mest fær George Mikan. Auk þess að endurskíra þekkt einstaklingsverðlaun deildarinnar þá bætir NBA einnig við einum nýjum verðlaunum. Hér eftir verða Jerry West verðlaunin veitt fyrir þann leikmann sem var bestur á úrslitastund á tímabilinu, undir lokin í jöfnu leikjunum eða í brakinu eins og sumir segja. Verðlaunin heita á ensku Clutch Player of the Year. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) NBA Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Fótbolti Fleiri fréttir Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Sjá meira
Leikmenn sem eru hér eftir kosnir sem mikilvægasti leikmaður deildarinnar fá nú Michael Jordan bikarinn. Jordan var fimm sinnum kosinn sá mikilvægasti á fimmtán tímabilum sínum í deildinni en aðeins Kareem Abdul-Jabbar (sex) hefur fengið þau verðlaun oftar. View this post on Instagram A post shared by Sports Illustrated (@sportsillustrated) Nikola Jokic hjá Denver Nuggets, sem fékk þessi verðlaun í fyrra, mun fá fyrsta Michael Jordan bikarinn. Besti varnarmaður deildarinnar fær Hakeem Olajuwon bikarinn. Olajuwon var níu sinnum valinn í varnarlið ársisn og var varnarmaður ársins 1993 og 1994. Nýliði ársins fær Wilt Chamberlain bikarinn. Chamberlain skoraði 37,6 stig í leik á fyrsta ári sínu í deildinni og var ekki aðeins nýliði ársins heldur einnig sá mikilvægasti. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) Besti sjötti maðurinn fær John Havlicek bikarinn. Sá leikmaður sem bætir sig mest fær George Mikan. Auk þess að endurskíra þekkt einstaklingsverðlaun deildarinnar þá bætir NBA einnig við einum nýjum verðlaunum. Hér eftir verða Jerry West verðlaunin veitt fyrir þann leikmann sem var bestur á úrslitastund á tímabilinu, undir lokin í jöfnu leikjunum eða í brakinu eins og sumir segja. Verðlaunin heita á ensku Clutch Player of the Year. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore)
NBA Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Fótbolti Fleiri fréttir Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Sjá meira