Sögulegur sigur átján ára undrabarns í UFC: Vill gefa mömmu sinni bíl í jólagjöf Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. desember 2022 08:00 Raul Rosas Jr. fagnar sögulegum sigri sínum í Las Vegas um helgina. Getty/Carmen Mandato Raul Rosas Jr. skrifaði nýjan kafla í sögu blandaðra bardagaíþrótta um helgina þegar hann var sá yngsti til að taka þátt í opinberum UFC-bardaga. Rosas yngri gerði þó miklu meira en það því hann kláraði andstæðing sinn, Jay Perrin, með sannfærandi hætti strax í fyrstu lotu. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) Rosas vann bardagann á hengingartaki þar sem Perrin gafst upp eftir tvær mínútur og 44 sekúndur. Raul Rosas Jr. er fæddur árið 2004 og nýbúinn að halda upp á átján ára afmælið sitt. Andstæðingur hans var 29 ára gamall. Rosas er sannkallað undrabarn og væntingarnar voru miklar fyrir þennan sögulega fyrsta bardaga hans. Það er óhætt að segja að hann hafi ekki ollið neinum vonbrigðum. View this post on Instagram A post shared by ESPN MMA (@espnmma) Það er líka mikill gorgeir í stráknum sem virðist hafa allt til alls til að ná langt á þessu sviði. Eftir bardagann sóttist Rosas eftir því að fá bardagabónus kvöldsins „Ég þarf að fá þessa fimmtíu þúsund dali svo ég get keypt smárútu fyrir mömmu í jólagjöf svo hún geti skutlað mér á æfingar,“ sagði Raul Rosas yngri. „Þetta hljómar kannski klikkað en ég vissi alltaf að ég yrði á þessum stað á þessum aldri. Ég gera það sem ég elska. Ég ætlaði bara að kynna mig í kvöld því ég ætla að ná þessu belti,“ sagði Rosas. MMA Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Real vann í mögnuðum El Clásico Fótbolti Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Enski boltinn Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Fótbolti Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Matty Cash afgreiddi City Enski boltinn „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Fótbolti Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Fleiri fréttir Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Haukur magnaður í sigri Löwen Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Elvar skoraði tólf í naumu tapi Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sjáðu mörkin sem komu United upp fyrir Liverpool Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Sjá meira
Rosas yngri gerði þó miklu meira en það því hann kláraði andstæðing sinn, Jay Perrin, með sannfærandi hætti strax í fyrstu lotu. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) Rosas vann bardagann á hengingartaki þar sem Perrin gafst upp eftir tvær mínútur og 44 sekúndur. Raul Rosas Jr. er fæddur árið 2004 og nýbúinn að halda upp á átján ára afmælið sitt. Andstæðingur hans var 29 ára gamall. Rosas er sannkallað undrabarn og væntingarnar voru miklar fyrir þennan sögulega fyrsta bardaga hans. Það er óhætt að segja að hann hafi ekki ollið neinum vonbrigðum. View this post on Instagram A post shared by ESPN MMA (@espnmma) Það er líka mikill gorgeir í stráknum sem virðist hafa allt til alls til að ná langt á þessu sviði. Eftir bardagann sóttist Rosas eftir því að fá bardagabónus kvöldsins „Ég þarf að fá þessa fimmtíu þúsund dali svo ég get keypt smárútu fyrir mömmu í jólagjöf svo hún geti skutlað mér á æfingar,“ sagði Raul Rosas yngri. „Þetta hljómar kannski klikkað en ég vissi alltaf að ég yrði á þessum stað á þessum aldri. Ég gera það sem ég elska. Ég ætlaði bara að kynna mig í kvöld því ég ætla að ná þessu belti,“ sagði Rosas.
MMA Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Real vann í mögnuðum El Clásico Fótbolti Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Enski boltinn Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Fótbolti Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Matty Cash afgreiddi City Enski boltinn „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Fótbolti Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Fleiri fréttir Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Haukur magnaður í sigri Löwen Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Elvar skoraði tólf í naumu tapi Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sjáðu mörkin sem komu United upp fyrir Liverpool Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Sjá meira