„Þetta var rosalega erfiður leikur“ Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 21. nóvember 2022 21:45 Sigursteinn Arndal þjálfari FH var sáttur með sigurinn gegn ÍR í dag „Þetta var rosalega erfiður leikur. Mjög gott ÍR lið, þeir pressuðu okkur alveg í botn og gáfu okkur aldrei frið, virkilega flottur leikur hjá þeim. Ég er mjög ánægður með sigurinn og að landa þessu,“ sagði Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, eftir þriggja marka sigur á ÍR í kvöld. ÍR-ingar sitja í 11. sæti deildarinnar en FH eru í því fjórða. Aðspurður hvort að Sigursteinn hafi búist við að vera með meira forskot í leiknum sagði Sigursteinn að þetta hafi verið nákvæmlega það sem þeir hefðu búist við. „Það er nákvæmlega það sem að ég bjóst við því það er það sem að ÍR hefur verið að gera hrikalega vel í vetur. Þeir spila sextíu mínútur á fullu gasi og ég virði það virkilega við þá.“ Varnarleikur FH-inga hefur oft verið betri en í kvöld en þeir fengu á sig þrjátíu mörk. Sigursteinn tók undir að varnarleikurinn hafi verið slakur og þeir áttu erfitt með að stöðva ÍR. „Það eru fullt af hlutum sem að ég hefði vilja sjá öðruvísi og að því sögðu voru þeir flottir og okkur tókst illa að stöðva þá og það er stundum þannig. Ég er mjög ánægður með karakterinn að halda þeim þó frá okkur.“ Sigursteinn ætlar að fara yfir alla hluti úr þessum leik en leggja sérstaka áherslu á varnarleikinn. „Við förum yfir alla hluti en það gefur auga leið að okkur þykir of mikið að fá á okkur þrjátíu mörk en að sama skapi er ég ánægður með að skora þrjátíu og þrjú.“ FH Olís-deild karla Handbolti Tengdar fréttir Leik lokið: FH - ÍR 33-31| FH-ingar á sigursiglingu FH hefur verið á góðri siglingu og unnið sex leiki í röð í deild og bikar. Það var ekkert lát á sigurgöngu þeirra er þeir tóku á móti ÍR í Olís-deild karla í kvöld og unnu góðan þriggja marka sigur 33-30. Umfjöllun og viðtöl væntanleg 21. nóvember 2022 21:10 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig Handbolti Fleiri fréttir EM-Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Sjá meira
ÍR-ingar sitja í 11. sæti deildarinnar en FH eru í því fjórða. Aðspurður hvort að Sigursteinn hafi búist við að vera með meira forskot í leiknum sagði Sigursteinn að þetta hafi verið nákvæmlega það sem þeir hefðu búist við. „Það er nákvæmlega það sem að ég bjóst við því það er það sem að ÍR hefur verið að gera hrikalega vel í vetur. Þeir spila sextíu mínútur á fullu gasi og ég virði það virkilega við þá.“ Varnarleikur FH-inga hefur oft verið betri en í kvöld en þeir fengu á sig þrjátíu mörk. Sigursteinn tók undir að varnarleikurinn hafi verið slakur og þeir áttu erfitt með að stöðva ÍR. „Það eru fullt af hlutum sem að ég hefði vilja sjá öðruvísi og að því sögðu voru þeir flottir og okkur tókst illa að stöðva þá og það er stundum þannig. Ég er mjög ánægður með karakterinn að halda þeim þó frá okkur.“ Sigursteinn ætlar að fara yfir alla hluti úr þessum leik en leggja sérstaka áherslu á varnarleikinn. „Við förum yfir alla hluti en það gefur auga leið að okkur þykir of mikið að fá á okkur þrjátíu mörk en að sama skapi er ég ánægður með að skora þrjátíu og þrjú.“
FH Olís-deild karla Handbolti Tengdar fréttir Leik lokið: FH - ÍR 33-31| FH-ingar á sigursiglingu FH hefur verið á góðri siglingu og unnið sex leiki í röð í deild og bikar. Það var ekkert lát á sigurgöngu þeirra er þeir tóku á móti ÍR í Olís-deild karla í kvöld og unnu góðan þriggja marka sigur 33-30. Umfjöllun og viðtöl væntanleg 21. nóvember 2022 21:10 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig Handbolti Fleiri fréttir EM-Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Sjá meira
Leik lokið: FH - ÍR 33-31| FH-ingar á sigursiglingu FH hefur verið á góðri siglingu og unnið sex leiki í röð í deild og bikar. Það var ekkert lát á sigurgöngu þeirra er þeir tóku á móti ÍR í Olís-deild karla í kvöld og unnu góðan þriggja marka sigur 33-30. Umfjöllun og viðtöl væntanleg 21. nóvember 2022 21:10