Sólveig fær að kynnast Z-stigakerfinu á CrossFit-móti í Las Vegas Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. nóvember 2022 10:02 Sólveig Sigurðardóttir er í flottu formi og nær vonandi að sýna það í Las Vegas. Hún fær örugglega góða strauma að heiman. Instagram/@solasigurdardottir Sólveig Sigurðardóttir verður fulltrúi Íslands á Zelos Games CrossFit mótinu sem fer fram í Las Vegas um helgina. Sólveig stimplaði sig inn á þessu ári með því að tryggja sér sæti á heimsleikunum í Madison þar sem hún endaði síðan í 34. sæti. View this post on Instagram A post shared by Devyn Kim (@devynkim) Sólveig hafði orðið áttunda í átta liða úrslitunum og í fjórða sæti í undanúrslitamótinu þar sem fimm efstu komust inn á leikana. Nú fær Sólveig tækifæri til að sýna styrk sinn og hreysti í spilavítaborginni Las Vegas í Nevada-fylki í Bandaríkjunum. Tólf konur og tólf karlar keppa á mótinu sem fer fram 12. og 13. nóvember. Zelos Games gefur síðan öllum heiminum tækifæri til að skrá sig til leiks og skila sínum æfingum inn eins og er gert í opna hlutanum í undankeppni heimsleikanna. View this post on Instagram A post shared by The 2022 Zelos Games CrossFit Competition (@zelosgames) Þau geta séð hvernig þessi 24 gera æfingarnar og svo reynt að gera betur. Stigakerfið verður nokkuð óvenjulegt en farið verður eftir svokölluðu Z-stigakerfi á þessu móti. Það þýðir það að eftir því sem sigurinn er öruggari því meira munar á stigum sem keppendur fá úr viðkomandi grein. Vanalega fær fyrsta sætið alltaf jafnmörg stig sem og annað sætið, þriðja sætið og svo framvegis. Zelos Games segir frá stigakerfinu á samfélagsmiðlum sínum og koma með dæmi. Ef þú vinnur grein og klárar hana á fjórum mínútum en sá í öðru sæti klárar á fimm mínútum þá er sá tuttugu prósentum hægari. Stigaskorið fyrir greinina mun taka mið af því. Alveg eins ef fyrsta sætið er aðeins einni sekúndu á undan öðru sætinu þá fær fyrsta sætið hundrað stig en sá öðru sætinu gæti fengið 99,5 stig. CRASH Crucible og The Tactical Games hafa notað þetta Z-stigakerfi. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) CrossFit Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sjá meira
Sólveig stimplaði sig inn á þessu ári með því að tryggja sér sæti á heimsleikunum í Madison þar sem hún endaði síðan í 34. sæti. View this post on Instagram A post shared by Devyn Kim (@devynkim) Sólveig hafði orðið áttunda í átta liða úrslitunum og í fjórða sæti í undanúrslitamótinu þar sem fimm efstu komust inn á leikana. Nú fær Sólveig tækifæri til að sýna styrk sinn og hreysti í spilavítaborginni Las Vegas í Nevada-fylki í Bandaríkjunum. Tólf konur og tólf karlar keppa á mótinu sem fer fram 12. og 13. nóvember. Zelos Games gefur síðan öllum heiminum tækifæri til að skrá sig til leiks og skila sínum æfingum inn eins og er gert í opna hlutanum í undankeppni heimsleikanna. View this post on Instagram A post shared by The 2022 Zelos Games CrossFit Competition (@zelosgames) Þau geta séð hvernig þessi 24 gera æfingarnar og svo reynt að gera betur. Stigakerfið verður nokkuð óvenjulegt en farið verður eftir svokölluðu Z-stigakerfi á þessu móti. Það þýðir það að eftir því sem sigurinn er öruggari því meira munar á stigum sem keppendur fá úr viðkomandi grein. Vanalega fær fyrsta sætið alltaf jafnmörg stig sem og annað sætið, þriðja sætið og svo framvegis. Zelos Games segir frá stigakerfinu á samfélagsmiðlum sínum og koma með dæmi. Ef þú vinnur grein og klárar hana á fjórum mínútum en sá í öðru sæti klárar á fimm mínútum þá er sá tuttugu prósentum hægari. Stigaskorið fyrir greinina mun taka mið af því. Alveg eins ef fyrsta sætið er aðeins einni sekúndu á undan öðru sætinu þá fær fyrsta sætið hundrað stig en sá öðru sætinu gæti fengið 99,5 stig. CRASH Crucible og The Tactical Games hafa notað þetta Z-stigakerfi. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup)
CrossFit Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sjá meira