Stundin runnin upp sem fólkið hennar Brittney Griner kveið svo fyrir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2022 08:30 Brittney Griner á bak við rimla í fangelsinu í Moskvu. Nú er hún á leiðinni á nýjan stað. Getty/Pavel Pavlov Áfrýjun bandarísku körfuboltakonunnar Brittney Griner skilaði engu og hennar bíður nú níu ára fangelsisvist í Rússlandi. Hvar hún mun þurfa dúsa veit enginn. Verið er að flytja hana á þennan nýjan stað. Fjölskylda og aðstandendur Griner hafa barist fyrir því að fá hana aftur heim til Bandaríkjanna en það hefur engan árangur borið þrátt fyrir að bandarísk yfirvöld hafi reynt að blanda sér í málið. Í stað þess er nú runnin upp stundin sem fólkið hennar Brittney Griner kveið svo fyrir. Þau hafa hingað vitað af henni í fangelsi í Moskvu en nú vita þau ekki hver hún verður. BREAKING: Brittney Griner is in the process of being transferred to a Russian penal colony a move her family has dreaded but her lawyers don t know where she is or where she s headed, her Russian legal team says.Full story: https://t.co/dkbG5ItdP6— T.J. Quinn (@TJQuinnESPN) November 9, 2022 Griner verður flutt í fanganýlendu einhvers staðar í Rússlandi en ekkert er vitað um þá flutninga annað en að þeir hófust daginn eftir að lögfræðingar Griner hittu hana síðast. Lögfræðingarnir bjuggust ekki við því að hún yrði flutt svo snemma en Rússar sýna henni enga miskunn. Fjölskylda Griner mun ekki vita hvar hún verður í nokkurn tíma. Það er líka ljóst að fangelsið sem hún hefur verið í Moskvu er mun betra en það fangelsi sem bíður hennar. Fangabúðir Rússa hafa allt annað en gott orð á sér og það er búist við því að þar gæti körfuboltakonan upplifað erfiða tíma. BREAKING: Jailed American basketball star Brittney Griner has been moved to a penal colony in Russia, her legal team said. A Russian court rejected her appeal of her nine-year sentence for drug possession last month. https://t.co/hkaBCY3BIO— The Associated Press (@AP) November 9, 2022 Griner sem var handtekin á flugvelli í Moskvu með minna en eitt gramm af hassolíu í farangri sínum á leið um Moskvu flugvöll 17. febrúar síðastliðinn. Hassolíuna notaði hún í rafrettu sína. Hún var svo dæmd sek fyrir eiturlyfjasmygl. Griner var þarna á leiðinni til Rússlands til að spila körfubolta en margar af stærstu körfuboltakonum heims hafa spilað í landinu til að auka tekjur sínar. Hún er einn besti miðherji heims og lykilmaður í öllum sínum liðum. Mál Griner varð um leið að pólitísku máli eftir innrás Rússa í Úkraínu og viðbrögð Bandaríkjanna við henni. Bandarísk stjórnvöld hafa reynt að vinna að lausn Griner en það hefur ekki borið árangur. Körfubolti Mál Brittney Griner Rússland Bandaríkin Mest lesið Fóru um Ísland, hoppuðu yfir bíla og auglýstu pítsur Körfubolti Benedikt í bann Körfubolti Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Íslenski boltinn Nýtt lið og ný íbúð með litla bróður: „Var svolítið þröngt með mig á sófanum“ Handbolti Íslandsmeistarar í fallsæti boða breytingar Körfubolti Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Formúla 1 Teitur hefði grætt næstum því eina milljón á Lengjunni Körfubolti Fór að rífast við áhorfendur eftir leik Enski boltinn Valkyrjur ekki bara í verðandi ríkisstjórn Körfubolti „Held að þetta sé ekki algengt á Íslandi“ Fótbolti Fleiri fréttir Íslandsmeistarar í fallsæti boða breytingar Teitur hefði grætt næstum því eina milljón á Lengjunni Fóru um Ísland, hoppuðu yfir bíla og auglýstu pítsur Valkyrjur ekki bara í verðandi ríkisstjórn Benedikt í bann Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 94-87 | Njarðvíkingar stóðust áhlaup Grindvíkinga „Þetta er ástæðan fyrir því að maður er í þessu“ „Lið með hæfileikana til að spila í úrslitakeppni“ Uppgjörið: Valur - Haukar 97-104 | Fyrsti sigur Hauka í vetur staðreynd „Sá staður sem ég vildi mest snúa aftur til og spila áður en ég hætti“ Emil: Stundum þarf breytingar Uppgjörið: KR - ÍR 95-97 | Þriðji sigurinn í röð eftir dramatík Uppgjörið: Þór Þ. - Höttur 106-84 | Þórsarar afhentu Hetti þriðja tapið í röð Spilar báða leikina við Keflavík með bann hangandi yfir sér Stórar fréttir úr Þorlákshöfn: Tomsick snýr aftur Gaz-leikur Pavels: ÍR-ingar horfðu á þetta og ég held að þeir hafi móðgast Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Fyrsti sigur Vals í rúman mánuð Uppgjörið, myndir og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 63-65 | Stjörnusigur í Smáranum Elvar rólegur í tapi í Tyrklandi Halldór Armand greinir klæðaburð körfuboltaþjálfara Aðeins ein með „stærri“ þrennu í sögu deildarinnar Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla „Er bara ekkert hjarta í liðinu til að klára svona“ Stórkostlegt svar Stólanna gegn toppliðinu Uppgjörið: Keflavík - Aþena 74-59 | Meistararnir stungu af í seinni Fær meira fyrir að tala í hálftíma en fyrir heilt tímabil í WNBA „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Ákvað að yfirgefa KR Sjá meira
Fjölskylda og aðstandendur Griner hafa barist fyrir því að fá hana aftur heim til Bandaríkjanna en það hefur engan árangur borið þrátt fyrir að bandarísk yfirvöld hafi reynt að blanda sér í málið. Í stað þess er nú runnin upp stundin sem fólkið hennar Brittney Griner kveið svo fyrir. Þau hafa hingað vitað af henni í fangelsi í Moskvu en nú vita þau ekki hver hún verður. BREAKING: Brittney Griner is in the process of being transferred to a Russian penal colony a move her family has dreaded but her lawyers don t know where she is or where she s headed, her Russian legal team says.Full story: https://t.co/dkbG5ItdP6— T.J. Quinn (@TJQuinnESPN) November 9, 2022 Griner verður flutt í fanganýlendu einhvers staðar í Rússlandi en ekkert er vitað um þá flutninga annað en að þeir hófust daginn eftir að lögfræðingar Griner hittu hana síðast. Lögfræðingarnir bjuggust ekki við því að hún yrði flutt svo snemma en Rússar sýna henni enga miskunn. Fjölskylda Griner mun ekki vita hvar hún verður í nokkurn tíma. Það er líka ljóst að fangelsið sem hún hefur verið í Moskvu er mun betra en það fangelsi sem bíður hennar. Fangabúðir Rússa hafa allt annað en gott orð á sér og það er búist við því að þar gæti körfuboltakonan upplifað erfiða tíma. BREAKING: Jailed American basketball star Brittney Griner has been moved to a penal colony in Russia, her legal team said. A Russian court rejected her appeal of her nine-year sentence for drug possession last month. https://t.co/hkaBCY3BIO— The Associated Press (@AP) November 9, 2022 Griner sem var handtekin á flugvelli í Moskvu með minna en eitt gramm af hassolíu í farangri sínum á leið um Moskvu flugvöll 17. febrúar síðastliðinn. Hassolíuna notaði hún í rafrettu sína. Hún var svo dæmd sek fyrir eiturlyfjasmygl. Griner var þarna á leiðinni til Rússlands til að spila körfubolta en margar af stærstu körfuboltakonum heims hafa spilað í landinu til að auka tekjur sínar. Hún er einn besti miðherji heims og lykilmaður í öllum sínum liðum. Mál Griner varð um leið að pólitísku máli eftir innrás Rússa í Úkraínu og viðbrögð Bandaríkjanna við henni. Bandarísk stjórnvöld hafa reynt að vinna að lausn Griner en það hefur ekki borið árangur.
Körfubolti Mál Brittney Griner Rússland Bandaríkin Mest lesið Fóru um Ísland, hoppuðu yfir bíla og auglýstu pítsur Körfubolti Benedikt í bann Körfubolti Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Íslenski boltinn Nýtt lið og ný íbúð með litla bróður: „Var svolítið þröngt með mig á sófanum“ Handbolti Íslandsmeistarar í fallsæti boða breytingar Körfubolti Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Formúla 1 Teitur hefði grætt næstum því eina milljón á Lengjunni Körfubolti Fór að rífast við áhorfendur eftir leik Enski boltinn Valkyrjur ekki bara í verðandi ríkisstjórn Körfubolti „Held að þetta sé ekki algengt á Íslandi“ Fótbolti Fleiri fréttir Íslandsmeistarar í fallsæti boða breytingar Teitur hefði grætt næstum því eina milljón á Lengjunni Fóru um Ísland, hoppuðu yfir bíla og auglýstu pítsur Valkyrjur ekki bara í verðandi ríkisstjórn Benedikt í bann Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 94-87 | Njarðvíkingar stóðust áhlaup Grindvíkinga „Þetta er ástæðan fyrir því að maður er í þessu“ „Lið með hæfileikana til að spila í úrslitakeppni“ Uppgjörið: Valur - Haukar 97-104 | Fyrsti sigur Hauka í vetur staðreynd „Sá staður sem ég vildi mest snúa aftur til og spila áður en ég hætti“ Emil: Stundum þarf breytingar Uppgjörið: KR - ÍR 95-97 | Þriðji sigurinn í röð eftir dramatík Uppgjörið: Þór Þ. - Höttur 106-84 | Þórsarar afhentu Hetti þriðja tapið í röð Spilar báða leikina við Keflavík með bann hangandi yfir sér Stórar fréttir úr Þorlákshöfn: Tomsick snýr aftur Gaz-leikur Pavels: ÍR-ingar horfðu á þetta og ég held að þeir hafi móðgast Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Fyrsti sigur Vals í rúman mánuð Uppgjörið, myndir og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 63-65 | Stjörnusigur í Smáranum Elvar rólegur í tapi í Tyrklandi Halldór Armand greinir klæðaburð körfuboltaþjálfara Aðeins ein með „stærri“ þrennu í sögu deildarinnar Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla „Er bara ekkert hjarta í liðinu til að klára svona“ Stórkostlegt svar Stólanna gegn toppliðinu Uppgjörið: Keflavík - Aþena 74-59 | Meistararnir stungu af í seinni Fær meira fyrir að tala í hálftíma en fyrir heilt tímabil í WNBA „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Ákvað að yfirgefa KR Sjá meira