Körfubolti

Körfu­bolta­kvöld: Til­þrif um­ferðarinnar átti Styrmir Snær í tapi Þórs Þ. gegn KR

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
Styrmir Snær átti tilþrif umferðarinnar í Subway deild karla í körfubolta.
Styrmir Snær átti tilþrif umferðarinnar í Subway deild karla í körfubolta. Vísir/Diego

Styrmir Snær Þrastarson getur huggað sig við það að hafa átt bestu tilþrif síðustu umferðar í Subway deild karla í körfubolta þó svo að lið hans, Þór Þorlákshöfn, hafi tapað fyrir KR.

Frábær varnarleikur Styrmis var valinn sem bestu tilþrif umferðarinnar í síðasta þætti Körfuboltakvölds. Hörður Unnsteinsson stýrði þættinum að þessu sinni og þá voru þeir Matthías Orri Sigurðarson og Teitur Örlygsson sérfræðingar kvöldsins.

Bestu tíu tilþrifin úr síðustu umferð má sjá hér að neðan. Þar á meðal er tröllatroðsla, stolinn bolti og troðsla ásamt frábærum varnarleik.

Klippa: Körfuboltakvöld: Tilþrif umferðarinnarFleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.