Bucks en ósigraðir eftir fimm leiki Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. október 2022 10:16 Jrue Holiday skoraði 34 stig fyrir Milwaukee Bucks í nótt. John Fisher/Getty Images Lið Mailwaukee Bucks hefur heldur betur farið vel af stað í NBA-deildinn í körfubolta, en liðið hefur unnið alla fimm leiki sína í upphafi tímabils. Liðið hafði betur gegn Atlanta Hawks í nótt, 123-115, þar sem Jrue Holiday og Giannis Antetokounmpo fóru fyrir liði Bucks. Nokkuð jafnræði var með liðunum í leik næturinnar og eftir fyrsta leikhluta höfðu heimamenn í Bucks aðeins tveggja stiga forskot. Liðið jók forskot sitt lítillega í öðrum leikhluta, en þegar liðin gengu inn í hálfleikshléið var staðan 59-51, Bucks í vil. Svipaða sögu er að segja af síðari hálfleik, en þrátt fyrir jafnan leik náðu gestirnir ekki að brúa bilið og niðurstaðan varð átta stiga sigur Bucks, 123-115. Giannis Antetokounmpo og Jrue Holiday fóru fyrir liði Bucks og skoruðu 34 stig hvor. Giannis skoraði 30 af 34 stigum sínum í síðari hálfleik og tók einnig 17 fráköst á meðan Holiday gaf 12 stoðsendingar. Í liði gestanna frá Atlanta var Trae Young atkvæðamestur með 42 stig ásamt því að taka fimm fráköst og gefa sex stoðsendingar. 4-straight games of 30+ PTS and 12+ REBGiannis is on a different level right now #PhantomCam🦌 pic.twitter.com/RHOWu3aykM— NBA (@NBA) October 30, 2022 Úrslit næturinnar Miami Heat 113-119 Sacramento Kings Golden State Warriors 113-120 Charlotte Hornets Indiana Pacers 125-116 Brooklyn Nets Philadelphia 76ers 114-109 Chicago Bulls Atlanta Hawks 115-123 Milwaukee Bucks Oklahoma City Thunder 117-111 Dallas Mavericks Memphis Grizzlies 123-124 Utah Jazz NBA Mest lesið Fóru um Ísland, hoppuðu yfir bíla og auglýstu pítsur Körfubolti Benedikt í bann Körfubolti Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Íslenski boltinn Nýtt lið og ný íbúð með litla bróður: „Var svolítið þröngt með mig á sófanum“ Handbolti Íslandsmeistarar í fallsæti boða breytingar Körfubolti Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Formúla 1 Teitur hefði grætt næstum því eina milljón á Lengjunni Körfubolti Fór að rífast við áhorfendur eftir leik Enski boltinn Valkyrjur ekki bara í verðandi ríkisstjórn Körfubolti „Held að þetta sé ekki algengt á Íslandi“ Fótbolti Fleiri fréttir Íslandsmeistarar í fallsæti boða breytingar Teitur hefði grætt næstum því eina milljón á Lengjunni Fóru um Ísland, hoppuðu yfir bíla og auglýstu pítsur Valkyrjur ekki bara í verðandi ríkisstjórn Benedikt í bann Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 94-87 | Njarðvíkingar stóðust áhlaup Grindvíkinga „Þetta er ástæðan fyrir því að maður er í þessu“ „Lið með hæfileikana til að spila í úrslitakeppni“ Uppgjörið: Valur - Haukar 97-104 | Fyrsti sigur Hauka í vetur staðreynd „Sá staður sem ég vildi mest snúa aftur til og spila áður en ég hætti“ Emil: Stundum þarf breytingar Uppgjörið: KR - ÍR 95-97 | Þriðji sigurinn í röð eftir dramatík Uppgjörið: Þór Þ. - Höttur 106-84 | Þórsarar afhentu Hetti þriðja tapið í röð Spilar báða leikina við Keflavík með bann hangandi yfir sér Stórar fréttir úr Þorlákshöfn: Tomsick snýr aftur Gaz-leikur Pavels: ÍR-ingar horfðu á þetta og ég held að þeir hafi móðgast Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Fyrsti sigur Vals í rúman mánuð Uppgjörið, myndir og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 63-65 | Stjörnusigur í Smáranum Elvar rólegur í tapi í Tyrklandi Halldór Armand greinir klæðaburð körfuboltaþjálfara Aðeins ein með „stærri“ þrennu í sögu deildarinnar Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla „Er bara ekkert hjarta í liðinu til að klára svona“ Stórkostlegt svar Stólanna gegn toppliðinu Uppgjörið: Keflavík - Aþena 74-59 | Meistararnir stungu af í seinni Fær meira fyrir að tala í hálftíma en fyrir heilt tímabil í WNBA „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Ákvað að yfirgefa KR Sjá meira
Nokkuð jafnræði var með liðunum í leik næturinnar og eftir fyrsta leikhluta höfðu heimamenn í Bucks aðeins tveggja stiga forskot. Liðið jók forskot sitt lítillega í öðrum leikhluta, en þegar liðin gengu inn í hálfleikshléið var staðan 59-51, Bucks í vil. Svipaða sögu er að segja af síðari hálfleik, en þrátt fyrir jafnan leik náðu gestirnir ekki að brúa bilið og niðurstaðan varð átta stiga sigur Bucks, 123-115. Giannis Antetokounmpo og Jrue Holiday fóru fyrir liði Bucks og skoruðu 34 stig hvor. Giannis skoraði 30 af 34 stigum sínum í síðari hálfleik og tók einnig 17 fráköst á meðan Holiday gaf 12 stoðsendingar. Í liði gestanna frá Atlanta var Trae Young atkvæðamestur með 42 stig ásamt því að taka fimm fráköst og gefa sex stoðsendingar. 4-straight games of 30+ PTS and 12+ REBGiannis is on a different level right now #PhantomCam🦌 pic.twitter.com/RHOWu3aykM— NBA (@NBA) October 30, 2022 Úrslit næturinnar Miami Heat 113-119 Sacramento Kings Golden State Warriors 113-120 Charlotte Hornets Indiana Pacers 125-116 Brooklyn Nets Philadelphia 76ers 114-109 Chicago Bulls Atlanta Hawks 115-123 Milwaukee Bucks Oklahoma City Thunder 117-111 Dallas Mavericks Memphis Grizzlies 123-124 Utah Jazz
Miami Heat 113-119 Sacramento Kings Golden State Warriors 113-120 Charlotte Hornets Indiana Pacers 125-116 Brooklyn Nets Philadelphia 76ers 114-109 Chicago Bulls Atlanta Hawks 115-123 Milwaukee Bucks Oklahoma City Thunder 117-111 Dallas Mavericks Memphis Grizzlies 123-124 Utah Jazz
NBA Mest lesið Fóru um Ísland, hoppuðu yfir bíla og auglýstu pítsur Körfubolti Benedikt í bann Körfubolti Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Íslenski boltinn Nýtt lið og ný íbúð með litla bróður: „Var svolítið þröngt með mig á sófanum“ Handbolti Íslandsmeistarar í fallsæti boða breytingar Körfubolti Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Formúla 1 Teitur hefði grætt næstum því eina milljón á Lengjunni Körfubolti Fór að rífast við áhorfendur eftir leik Enski boltinn Valkyrjur ekki bara í verðandi ríkisstjórn Körfubolti „Held að þetta sé ekki algengt á Íslandi“ Fótbolti Fleiri fréttir Íslandsmeistarar í fallsæti boða breytingar Teitur hefði grætt næstum því eina milljón á Lengjunni Fóru um Ísland, hoppuðu yfir bíla og auglýstu pítsur Valkyrjur ekki bara í verðandi ríkisstjórn Benedikt í bann Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 94-87 | Njarðvíkingar stóðust áhlaup Grindvíkinga „Þetta er ástæðan fyrir því að maður er í þessu“ „Lið með hæfileikana til að spila í úrslitakeppni“ Uppgjörið: Valur - Haukar 97-104 | Fyrsti sigur Hauka í vetur staðreynd „Sá staður sem ég vildi mest snúa aftur til og spila áður en ég hætti“ Emil: Stundum þarf breytingar Uppgjörið: KR - ÍR 95-97 | Þriðji sigurinn í röð eftir dramatík Uppgjörið: Þór Þ. - Höttur 106-84 | Þórsarar afhentu Hetti þriðja tapið í röð Spilar báða leikina við Keflavík með bann hangandi yfir sér Stórar fréttir úr Þorlákshöfn: Tomsick snýr aftur Gaz-leikur Pavels: ÍR-ingar horfðu á þetta og ég held að þeir hafi móðgast Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Fyrsti sigur Vals í rúman mánuð Uppgjörið, myndir og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 63-65 | Stjörnusigur í Smáranum Elvar rólegur í tapi í Tyrklandi Halldór Armand greinir klæðaburð körfuboltaþjálfara Aðeins ein með „stærri“ þrennu í sögu deildarinnar Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla „Er bara ekkert hjarta í liðinu til að klára svona“ Stórkostlegt svar Stólanna gegn toppliðinu Uppgjörið: Keflavík - Aþena 74-59 | Meistararnir stungu af í seinni Fær meira fyrir að tala í hálftíma en fyrir heilt tímabil í WNBA „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Ákvað að yfirgefa KR Sjá meira