Sjáðu hinn 62 ára Guðjón slá öllum við og komast í úrslit Sindri Sverrisson skrifar 20. október 2022 13:01 Guðjón Hauksson lenti í æsispennandi einvígi gegn Karli Helga Jónssyni í leik sem reyndist úrslitaleikur um að komast upp úr riðlinum. Hina tvo leikina sína vann Guðjón af miklu öryggi. Stöð 2 Sport Reynsluboltinn Guðjón Hauksson stóð uppi sem sigurvegari á þriðja keppniskvöldi Úrvalsdeildarinnar í pílukasti og tryggði sér þar með sæti á úrslitakvöldinu í desember. Hinn 62 ára gamli Guðjón sýndi hvers vegna hann hefur unnið ellefu Íslandsmeistaratitla í einmenningi. Hann vann tvo andstæðinga sinna af miklu öryggi en mikil spenna var í viðureign hans við Karl Helga Jónsson sem fór í fimm leggi. Guðjón lenti 2-1 undir gegn Karli Helga en jafnaði metin með öruggum sigri í fjórða legg. Spennan virtist bera menn ofurliði í síðasta leggnum sem dróst heldur betur á langinn en Guðjón marði að lokum sigur eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi með helstu atvikum kvöldsins, úr beinni útsendingu Stöðvar 2 Sports. Klippa: Hápunktar úr 3. riðli Úrvalsdeildarinnar í pílukasti Guðjón vann aftur á móti afar öruggan 3-0 sigur gegn þeim Birni Steinari Brynjólfssyni og Sigga Tomm. Í sigrinum gegn Birni, sem var síðasti andstæðingur Guðjóns í gærkvöld, fékk Guðjón 180 stig í byrjun þriðja og síðasta leggsins og kláraði kvöldið með viðeigandi hætti. Karl Helgi varð í 2. sæti eftir sigur gegn Birni og Sigga, og Siggi náði 3. sætinu með sigri á Birni í fimm leggja leik. Ásamt Guðjóni hafa þeir Vitor Charrua og Arnar Geir Hjartarson tryggt sér sæti á úrslitakvöldinu og nú er aðeins eitt sæti enn eftir í boði á því kvöldi. Fjórði riðillinn verður spilaður 9. nóvember og úrslitakvöldið fer svo fram 3. desember. Pílukast Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig Handbolti Fleiri fréttir EM-Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins PGA-mótaröðin endurheimtir helsta skúrkinn af LIV Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit „Geggjað að fá að vera í þessari stöðu og hitta úr þessum skotum“ Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna Sjá meira
Hinn 62 ára gamli Guðjón sýndi hvers vegna hann hefur unnið ellefu Íslandsmeistaratitla í einmenningi. Hann vann tvo andstæðinga sinna af miklu öryggi en mikil spenna var í viðureign hans við Karl Helga Jónsson sem fór í fimm leggi. Guðjón lenti 2-1 undir gegn Karli Helga en jafnaði metin með öruggum sigri í fjórða legg. Spennan virtist bera menn ofurliði í síðasta leggnum sem dróst heldur betur á langinn en Guðjón marði að lokum sigur eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi með helstu atvikum kvöldsins, úr beinni útsendingu Stöðvar 2 Sports. Klippa: Hápunktar úr 3. riðli Úrvalsdeildarinnar í pílukasti Guðjón vann aftur á móti afar öruggan 3-0 sigur gegn þeim Birni Steinari Brynjólfssyni og Sigga Tomm. Í sigrinum gegn Birni, sem var síðasti andstæðingur Guðjóns í gærkvöld, fékk Guðjón 180 stig í byrjun þriðja og síðasta leggsins og kláraði kvöldið með viðeigandi hætti. Karl Helgi varð í 2. sæti eftir sigur gegn Birni og Sigga, og Siggi náði 3. sætinu með sigri á Birni í fimm leggja leik. Ásamt Guðjóni hafa þeir Vitor Charrua og Arnar Geir Hjartarson tryggt sér sæti á úrslitakvöldinu og nú er aðeins eitt sæti enn eftir í boði á því kvöldi. Fjórði riðillinn verður spilaður 9. nóvember og úrslitakvöldið fer svo fram 3. desember.
Pílukast Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig Handbolti Fleiri fréttir EM-Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins PGA-mótaröðin endurheimtir helsta skúrkinn af LIV Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit „Geggjað að fá að vera í þessari stöðu og hitta úr þessum skotum“ Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna Sjá meira