Skrifar undir hjá KR eftir að Njarðvíkingar riftu samningi hans Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. október 2022 23:00 Philip Jalalpoor er genginn í raðir KR-inga eftir stutta dvöl í Njarðvík. Vísir/Bára Dröfn Körfuknattleiksdeild KR hefur samið við þýsk-íranska körfuknattleiksmanninn Philip Jalalpoor um að leika með liðinu í Subway-deild karla, tæpri viku eftir að leikmaðurinn var leystur undan samningi sínum hjá Njarðvík. Jalalpoor gekk í raðir Njarðvíkinga í ágúst síðastliðnum, en náði aðeins að leika einn leik með liðinu í Subway-deild karla. Hann lék með liðinu í óvæntu tapi gegn ÍR í 1. umferð tímabilsins, en var ekki í leikmannahóp liðsins nokkrum dögum síðar er Njarðvík vann sigur gegn Hetti. Stuttu eftir leikinn birtist svo tilkynning frá Njarðvíkingum þess efnis að Jalalpoor hafi verið leystur undan samningi sínum. Fyrr í kvöld birtist svo tilkynning á samfélagsmiðlum KR-inga þar sem kemur fram að leikmaðurinn hafi skrifað undir samning við liðið. Í tilkynningunni kemur þó fram að aðeins sé um tímabundinn saming að ræða, allavega fyrst um sinn, á meðan lykilmenn liðsins jafna sig á meiðslum. Jalalpoor er 29 ára gamall bakvörður sem er með þýskt og íranskt vegabréf. Hann hefur leikið með íranska landsliðinu og var í leikmannahóp liðsins á seinustu Ólympíuleikum þar sem hann var með 1,0 stig og 1,0 stoðsendingu á 12,9 mínútum að meðaltali í þremur leikjum. Subway-deild karla KR UMF Njarðvík Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Sjá meira
Jalalpoor gekk í raðir Njarðvíkinga í ágúst síðastliðnum, en náði aðeins að leika einn leik með liðinu í Subway-deild karla. Hann lék með liðinu í óvæntu tapi gegn ÍR í 1. umferð tímabilsins, en var ekki í leikmannahóp liðsins nokkrum dögum síðar er Njarðvík vann sigur gegn Hetti. Stuttu eftir leikinn birtist svo tilkynning frá Njarðvíkingum þess efnis að Jalalpoor hafi verið leystur undan samningi sínum. Fyrr í kvöld birtist svo tilkynning á samfélagsmiðlum KR-inga þar sem kemur fram að leikmaðurinn hafi skrifað undir samning við liðið. Í tilkynningunni kemur þó fram að aðeins sé um tímabundinn saming að ræða, allavega fyrst um sinn, á meðan lykilmenn liðsins jafna sig á meiðslum. Jalalpoor er 29 ára gamall bakvörður sem er með þýskt og íranskt vegabréf. Hann hefur leikið með íranska landsliðinu og var í leikmannahóp liðsins á seinustu Ólympíuleikum þar sem hann var með 1,0 stig og 1,0 stoðsendingu á 12,9 mínútum að meðaltali í þremur leikjum.
Subway-deild karla KR UMF Njarðvík Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Sjá meira